Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál
19.9.2015 | 12:39
Spurning sem ekki var svarađ
Spurning sem ekki var svarađ.Fyrst birt í Morgunblađinu 19. september 2015.
|
18.9.2015 | 21:43
Er nokkuđ mark takandi á ţessum fréttamönnum ?
Er nokkuđ mark takandi á ţessum fréttamönnum ?Fyrst birt 18. september 2015.
|
14.9.2015 | 12:36
Úkraína og Krímskagi
Úkraína og Krímskagi.Fyrst birt í Morgunblađinu 14. september 2015.
|
11.9.2015 | 18:43
Ólafur Ragnar Grímsson viđ setningu Alţingis 2015
Rćđa Ólafs Ragnars Grímssonar viđ setningu Alţingis, 08. September 2015, er frábćrt innlegg í umrćđuna um framtíđ ţjóđarinnar. Sem betur fer hefur Ragnar hugrekki til ađ segja sannleikann og ţekkingu til ađ greina kjarnann frá hisminu.Ţeir sem ţekkja vel umrćđuefni Ólafs Ragnars ţurfa engar leiđbeiningar til ađ skilja hvađ hann er ađ segja. Hins vegar kunna einhverjir ađ lesa ávarpiđ, án ţess ađ ţekkja nákvćmlega ţau hugtök sem hann notar. Fyrir ţennan hóp ćtla ég ađ setja hér fram nokkrar hugleiđingar, sem einungis mega skođast sem neđanmálsgreinar viđ rćđu Ólafs Ragnars.1. »Fullveldi ţjóđarinnar« er ţađ vald sem ţjóđin gaf sér međ setningu Stjórnarskrárinnar 1944 og ţađ er fullt og ótakmarkađ stjórnskipunarvald. Međ ţeirri stjórnarskrá var fullveldirrétturinn fćrđur frá konunginum til ţjóđarinnar. Gagnstćtt ţví sem sumir telja, öđlađist Ísland sjálfstćđi 1918 en ekki fullveldi. Á tímabilinu 1918 til 1944 var fullveldiđ í höndum einvaldsins í Danaveldi. Hvernig hefđi ţađ átt ađ vera einnig í höndum almennings ?2. Fullveldi er ţýđing á orđinu »magtfuldkommenhed«, sem er grundvallar hugtak í stjórnarskrá Danmerkur, eins og fullveldi er í okkar. Orđiđ »magtfuldkommenhed« er komiđ úr ţýđsku ţar sem ţađ er ritađ »machtvollkommenheit«. Hér er meira um ţetta efni:Hugtakiđ »fullveldi ţjóđar« hefur ekki sömu merkingu og »sjálfstćđi ríkis«3. »Fullveldisréttur« er afmörkuđ réttindi, sem fylgja fullveldinu og engin hefur nema fullveldishafinn. Sem dćmi um fullveldisrétt nefnir forsetinn ţjóđaratkvćđi um Icesave samningana. Forsetinn hefur ţá skyldu ađ vísa samţykktum lagafrumvörpum í úrskurđ ţjóđarinnar, ef ljóst má vera, ađ hagsmunir ţjóđarinnar skađist mikiđ ef ţau koma til framkvćmda.4. Ţrátt fyrir ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hafi í orđi dregiđ fullveldisrétt ţjóđarinnar í efa, ţá ţorđi hún ekki ađ beita valdi gegn ákvćđi Stjórnarskrárinnar um ţjóđaratkvćđi og eindregnum vilja almennings. Jafnvel ţótt fullveldisréttur ţjóđarinnar hafi veriđ stađfestur í framkvćmd, eru ennţá til ţeir menn í landinu sem andmćla ţessu og fullyrđa ađ fullveldisrétturinn sé hjá Alţingi, eđa einhverjum óskilgreindum ađilum. Ábendingar forsetans eru ţví ekki ađ ástćđulausu.5. Sú umrćđa sem Evrópusinnar halda uppi, um breytingar á Stjórnarskránni, er óţjóđholl og skađleg. Ekkert bannar ađ stjórnarskrám sé breytt, en ţađ verđur ađ gera af nauđsyn og yfirvegun. Ţađ er ljóslega ekki í ţágu ţjóđarinnar, ađ breyta Stjórnarskránni til ađ hćgt verđi ađ innlima landiđ í ESB, án ađkomu ţjóđarinnar. Jafnvel sú hugmynd ađ setja ţurfi ákvćđi í Stjórnarskrána um eignarrétt á auđlindum, er röng og til ţess ćtluđ ađ blekkja almenning. Vegna sjálfstćđis landsins, hefur ríkisvaldiđ fulla stjórn á nýtingu auđlinda í lögsögu Íslands og algera stjórn á skattheimtu fyrirtćkja.Loftur Altice Ţorsteinsson.<<<>>><<<<<<<>>>>>>><<<>>>Rćđaforseta ÍslandsÓlafs Ragnars Grímssonarviđ setninguAlţingis08. september 2015Fullveldi ţjóđarinnar, sjálfstćđiđ sem stađfest var viđ stofnun lýđveldis og rétturinn til auđlinda hafsins hundruđ mílna frá ströndum landsins eru vitnisburđur um árangur Alţingis, undirstöđur framfara og hagsćldar, kjölfesta sem fćrt hefur Íslendingum traustan sess í samfélagi ţjóđa heims.Vegferđin var ţó stundum torsótt en Alţingi bar jafnan gćfu til ađ sýna seiglu og samstarfsvilja ţegar mest á reyndi; áfangasigrar hver af öđrum í traustri höfn.Víđtćkt vald, sem ţingheimur beitir nú til góđs, byggir á baráttu fyrri tíđar, ćvistarfi ţeirra sem áđur gengu til atkvćđa á fundum ţingsins, rökrćddu ályktanir og inntak laga.Ţingsetning er hverju sinni áminning um ţessa sögu, arfleifđina sem hiđ lýđrćđislega kjör fćrir okkur og um leiđ ábyrgđina gagnvart framtíđinni; áréttar ađ tíminn sem hvert okkar fćr í ţessum sal er stuttur kafli í langri sögu Alţingis; skylda okkar ađ skila fjöreggi ţingsins heilu í hendur ţeirra sem nćstir koma.Svo ungt er lýđveldiđ ađ ţegar ég fyrir réttum fimmtíu árum var hér uppi á svölum í fámennum hópi fréttaritara flokksblöđin og gamla Gufan ţá einu flytjendur tíđinda af daglegum störfum í ţessum sal sat enn á ţingi hópur forystumanna úr öllum flokkum sem veriđ höfđu alţingismenn á Ţingvöllum 17. júní 1944 ţegar lýđveldisstofnun og forsetakjöri var lýst í rigningunni viđ Öxará. Sumir höfđu jafnvel gegnt ráđherraábyrgđ í heimskreppunni miklu; árum áđur en erlend herskip birtust hér viđ höfnina í upphafi stríđsins.Baráttan fyrir óskertu fullveldi Íslands hafđi ţá varađ í nćr heila öld og allir vissu ađ fullveldiđ var hornsteinn í sjálfstćđiskröfum Íslendinga; réttur sem síđar var hertur í átökum viđ erlend ríki um útfćrslu landhelginnar; fullveldiđ forsenda ţess ađ hin fámenna ţjóđ bar ađ lokum hćrri hlut en heimsveldiđ; fullveldisréttur sem var einnig nýlega úrslitavopn ţegar bandalag Evrópuríkja reyndi ađ ţvinga Íslendinga til ađ axla skuldir einkabanka.Sagan, bćđi fyrr og nú, fćrir okkur fjölmörg dćmi ţess ađ fullveldisréttur smárrar ţjóđar getur ráđiđ úrslitum um örlög hennar. Sá sannleikur var ţungamiđja í málflutningi og sannfćringu kynslóđanna sem helguđu sjálfstćđibaráttunni krafta sína; bjargiđ sem gerđi Alţingi síđar kleift ađ fćra ţjóđinni full yfirráđ yfir auđlindum hafsins og landgrunninu.Stjórnskipun Íslands er helguđ af ţessum fullveldisrétti, ákvćđum sem leiđtogar sjálfstćđisbaráttunnar töldu međal dýrmćtustu ávinninga í réttindabaráttu ţjóđarinnar.Um ţessar mundir er hins vegar bođađ í nafni nefndar, sem rćđir stjórnarskrána, ađ hiđ nýja ţing ţurfi á nćstu vikum ađ breyta ţessum hornsteini íslenskrar stjórnskipunar; tíminn sé naumur ţví nýta ţurfi vegna sparsemi og hagrćđis forsetakosningar á nćsta vori.Efnisrökin eru hvorki tilvísun í ţjóđarheill né ríkan vilja landsmanna, heldur almennt tal um alţjóđasamstarf, lagatćkni og óskir embćttismanna. Íslandi hefur ţó allt frá lýđveldisstofnun tekist vel ađ stunda fjölţćtt alţjóđasamstarf á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna, Norđurlandaráđs, NATO, EFTA og fleiri bandalaga, eiga gjöful og margţćtt tengsl viđ ríki, stór og smá, í öllum álfum án ţess ađ ţörf vćri ađ breyta fullveldisákvćđum lýđveldisins; hinum helga arfi sjálfstćđisins.Sé ţađ hins vegar ćtlun ţingsins ađ fara nú ađ hreyfa viđ ţessum hornsteini í stjórnarskrá lýđveldisins, ber ađ vanda vel ţá vegferđ, gaumgćfa orđalag og allar hliđar málsins; efna til víđtćkrar umrćđu međal ţjóđarinnar um afleiđingar slíkrar breytingar, umrćđu í samrćmi viđ lýđrćđiskröfur okkar tíma og ţá ţakkarskuld sem viđ eigum ađ gjalda kynslóđunum sem í hundrađ ár helguđu fullveldisréttinum krafta sína.Stjórnarskrárnefndin bođar líka tillögur um ţjóđaratkvćđagreiđslur og ţjóđareign á auđlindum en slíkar hugmyndir hafa vissulega veriđ ítarlega og oft rćddar á undanförnum árum, jafnvel áratugum. Ţćr hvíla ţví á víđtćkari og lýđrćđislegri umfjöllun.Ţó er einnig vandaverk ađ velja orđalag slíkra greina í stjórnarskrá, einkum ţegar ljóst er ađ ágreiningur er bćđi innan ţings og utan um hve langt eigi ađ ganga, hve víđtćkur rétturinn til ađ krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu um einstök lög eigi ađ vera sem og hve afdráttarlaust eignarréttur ţjóđarinnar á auđlindum verđi skilgreindur í stjórnarskrá; hvađ muni í reynd felast í orđalagi nýrra ákvćđa.Ég hef lengi taliđ ađ greinar um ţjóđareign og atkvćđagreiđslur ćttu erindi í stjórnarskrá en jafnframt ítrekađ, bćđi áđur og aftur nú, ađ samning ţeirra er vandaverk og hvorki ţröng tímamörk né sparnađarhvöt mega stofna gćđum verksins í hćttu.Tenging viđ forsetakosningar nćsta vor skiptir í ţessum efnum litlu og er jafnvel andlýđrćđisleg í eđli sínu. Sé talin nauđsyn ađ breyta stjórnarskrá í grundvallarefnum eru útgjöld vegna sérstakrar ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţau efni léttvćg lóđ enda eđlilegt ađ ţjóđin fái ótrufluđ af öđru ađ vega og meta slíkar breytingar.Auk ţess er nauđsynlegt ađ stjórnskipun landsins sé ekki í uppnámi ţegar ţjóđin velur forseta ađ vori, uppnámi vegna óvissu um ákvćđi sem beint eđa óbeint breyta valdi og sessi forsetans.Ţví ítreka ég nú hin sömu varnađarorđ og viđ ţingsetningu fyrir fjórum árum: ađ Alţingi tryggi ađ ţjóđin viti međ vissu hver stađa forsetans sé í stjórnskipun landsins ţegar hún gengur ađ kjörborđinu; annars gćtu forsetakosningar orđiđ efni í óvissuferđ.Ađ tengja verulegar breytingar á stjórnarskrá landsins viđ kosningar á forseta lýđveldisins er andstćtt lýđrćđislegu eđli beggja verkefnanna og gćti ţví ađeins komiđ til farsćllar framkvćmdar ef breiđ og almenn sátt nćst, bćđi innan ţings og utan, um stjórnarskrárbreytingarnar, ađ ţćr verđi ekki sérstakt deiluefni í umrćđum og baráttu viđ forsetakjöriđ.Viđ erum ekki svo fátćkir Íslendingar ađ ekki sé hćgt ađ veita ţjóđinni međ ađgreindum kosningum sjálfstćđan rétt til ađ ákveđa nýskipun stjórnarskrár og kjósa sérstaklega forseta lýđveldisins, hver fái vald hans og ábyrgđ í hendur.Ţađ hvílir ţví eins og jafnan áđur mikil ábyrgđ á alţingismönnum, einkum ţegar grundvallarréttindi ţjóđarinnar og stjórnskipun lýđveldisins eru sett á dagskrá. Ţá ber ađ vanda sérlega vel til verka ţví sagan sýnir ađ slík ákvćđi standa lengi og móta örlög ţjóđar og einstaklinga umfram önnur lög.Sérhver sem kosinn er til Alţingis skynjar vel slíkar skyldur, traustiđ sem kjörinu fylgir. Ţađ ţekki ég vel af eigin raun, tengslum sem varađ hafa í hálfa öld ţótt ábyrgđ og stađa tćkju breytingum.Ţegar ég nú samkvćmt umbođinu, sem ţjóđin fól mér, set Alţingi í síđasta sinn, flyt ég ţinginu í senn djúpa virđingu mína og einlćgar ţakkir, minnist ţeirra fjölmörgu sem veriđ hafa samstarfsmenn, einkum ţeirra sem miđluđu mér af reynslu sinni, í raun allra sem voru samferđa á ţingfundum og í nefndastarfi.Alţingi hefur tengst störfum mínum stóran hluta ćvinnar, mótađ ríkulega ábyrgđ mína og skyldur gagnvart íslenskri ţjóđ, fćrt mér lćrdóma til gagns og gćfu viđ ađ sinna störfum forseta.Alţingismenn fá í hendur sögulegan arf og jafnframt tćkifćri til ađ móta framtíđina, sćkja afl í frelsi og lýđrćđisskipan sem sjálfstćđisbaráttan festi í sessi.Hér ber ávallt ađ ganga til verka međ hógvćrđ ţeirra sem vita ađ örlög allra eru mörkuđ óvissu, ađ ţjóđin dćmir, stundum hart, og fylgiđ kann ađ ţverra án fyrirvara; enginn sem hér hlýtur sćti getur gengiđ ađ valdinu vísu til frambúđar.Viđ vitum líka ađ sérhver tími tekur enda; ađ heill Alţingis og farsćld ţjóđarinnar eru ćđri stöđu einstaklinga. Ţeir koma á vettvang og hverfa ţađan en Alţingi sjálft varđveitir sess sinn í sögu Íslendinga.Ég fćri ţinginu einlćgar ţakkir fyrir farsćla samfylgd og biđ alţingismenn ađ rísa úr sćtum og minnast ćttjarđarinnar.<<<>>><<<<<<<>>>>>>><<<>>> |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóđ | Facebook
10.9.2015 | 13:13
Ţekkingar- og ábyrgđarleysi gagnvart íslam
Ţekkingar- og ábyrgđarleysi gagnvart íslam.Fyrst birt í Morgunblađinu 10. september 2015.
|
3.9.2015 | 13:19
Höfđi friđarstofnun - frekar en herförin gegn Rússlandi
Höfđi friđarstofnun - frekar en herförin gegn Rússlandi.Fyrst birt í Morgunblađinu 03. september 2015.
|
Viđskipti og fjármál | Breytt 5.9.2015 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook
27.8.2015 | 14:27
Stöđvum fylgisspekt Íslands viđ ólýđrćđislegt Evrópusamband
Stöđvum fylgisspekt Íslands viđ ólýđrćđislegt Evrópusamband.Fyrst birt í Morgunblađinu 27. ágúst 2015.
|
15.8.2015 | 12:06
Ísland á enga sök viđ Rússland
Ísland á enga sök viđ Rússland.Fyrst birt í Morgunblađinu 15. ágúst 2015.
|
Viđskipti og fjármál | Breytt 22.12.2015 kl. 12:51 | Slóđ | Facebook
1.8.2015 | 17:42
Trausti tröll og ófullkomleiki annarra
Trausti tröll og ófullkomleiki annarra.Fyrst birt í Morgunblađinu 01. ágúst 2015.
|
24.7.2015 | 12:18
Rússagrýlan vakin upp frá dauđum
Rússagrýlan vakin upp frá dauđum.Fyrst birt í Morgunblađinu 24. júlí 2015.
|