Fćrsluflokkur: Stjórnlagaţing

Vilja Íslendingar fremur höfđingjaveldi og ţingrćđi, en lýđveldi og lýđrćđi?

 
  
  
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir sjálfstćđu ríki á Íslandi og fullveldisréttindum almennings.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins.
  

 

  

 

   

Vilja Íslendingar fremur höfđingjaveldi og ţingrćđi, en lýđveldi og lýđrćđi?

 

 

 

 

Fyrst birt í Morgunblađinu 06. febrúar 2013.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Loftur Altice Ţorsteinsson.

Bćđi Platon og Aristóteles gerđu sér grein fyrir ađ stjórnarformi ríkja getur veriđ háttađ á ţrennan hátt. Stjórnarformiđ getur veriđ einveldi, höfđingjaveldi, eđa lýđveldi sem áđur fyrr var nefnt ţjóđveldi. Svonefnd ţjóđveldisöld er auđvitađ rangnefni, ţví ađ góđjörđum (gođorđum) fylgdi seta á Alţingi og nafniđ höfđingjaveldisöld vćri eđlilegra.

 

Stjórnarfar í ríkjum rćđst ekki endilega af hinu ritađa stjórnarformi. Sú sorglega stađreynd blasir viđ, ađ allt frá stofnun lýđveldis hafa Íslendingar búiđ viđ höfđingjarćđi, ţótt stjórnarskrá lýđveldisins geri auđvitađ ráđ fyrir lýđrćđi. Eftir söguleg átök um Icesave-lögin hefur vitund almennings vaknađ um ţá stađreynd ađ stjórnarform Íslands er lýđveldi. Nú er komiđ ađ almenningi ađ heimta sín fullveldisréttindi.

 

Fyrsta lýđveldi heimsins var stofnađ í Spörtu, međ ţrískiptu ríkisvaldi.

 

Eitthvert merkasta stjórnarform allra tíma var í Spörtu og entist ţađ í um 500 ár, allt til ársins 188 fyrir Krist ţegar Sparta gafst upp fyrir Akkneska-bandalaginu. Stjórnarskrá Spörtu skilgreindi fyrsta lýđveldi sögunnar, sem komiđ var á fót um 200 árum fyrir lýđrćđi í Aţenu.

 

Tveggja deilda löggjafarţing var í Spörtu, Almenningsdeild (Apella) ţar sem almenningur átti sćti og Öldungadeild (Gerousia) ţar sem sátu 28 borgarar og tveir erfđa-konungar. Til Gerousia var kosiđ almennum kosningum og kjörgengir voru allir sem orđnir voru sextugir. Kosningin var til ćviloka, en ţar sem ţingmenn voru orđnir rosknir viđ kosningu var seta ţeirra ekki langvinn. Gerousia fór međ dómsvald og samningu lagafrumvarpa.

 

Apella, sem kom saman mánađarlega, fór međ fullveldisrétt í Spörtu. Ţar áttu rétt til setu allir ţrítugir karlar. Sem dćmi um jafnréttishugsun Spartverja, má geta ţess ađ öllu landi var skipt jafnt á milli borgaranna. Í Apella voru lagafrumvörp tekin til umrćđu og ţau samţykkt eđa ţeim hafnađ. Öll ţingmál fóru ţví í ţjóđaratkvćđi. Apella hafđi jafnvel rétt til ađ dćma konunga til útlegđar, sem stađfestir fullveldisrétt almennings.

 

Framkvćmdavaldiđ var í höndum fimm ráđherra (Eforos), sem stjórnuđu utanríkismálum ekki síđur en almennri stjórnsýslu ríkisins. Ráđherrar voru kosnir af Apella til eins árs og endurkosning var bönnuđ. Ađkoma konunganna ađ stjórnkerfinu var takmörkuđ viđ setu í Gerousia og starf hershöfđingja á stríđstímum.

 

Ađgreining ríkisvaldsins í ţrjá ţćtti er stađfest í stjórnarskrá Íslands.

 

Jean Bodin (1530-1596) endurvakti hina fornu umrćđu um mismunandi stjórnarform ríkja, en ţađ var líklega Charles-Louis Montesquieu (1689-1755) sem í nútímanum var fyrstur til ađ setja fram kröfuna um ađgreiningu ríkisvaldsins í ţrjá ţćtti. Ţessi ađgreining er undirstađa stjórnarskrár Íslands og hefur veriđ međ nćr óbreyttu orđalagi frá 1920, en í 2. grein hennar segir:

 

Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmt stjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ. Dómendur fara međ dómsvaldiđ.

 

Ađskilnađur löggjafarvalds og framkvćmdavalds er sérstaklega undirstrikađur í 1. grein Stjórnarskrárinnar, um leiđ og stađfest er ađ Ísland er lýđveldi, en í ţeirri grein segir: »Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn« . Ţessi grein merkir ađ framkvćmdavaldiđ (ríkisstjórnin) er bundiđ af ţeim ákvörđunum sem löggjafarvaldiđ (Alţingi) tekur í formi löggjafar. Eins og margir ţekkja, hafa ţingrćđissinnar túlkađ ţessa grein á ţann fráleita hátt, ađ Alţingi skuli lúta höfđingjarćđi.

 

Stjórnarskrá Íslands skilgreinir stjórnarform ríkisins sem lýđveldi. Án vafa byggist hún á stjórnarskrá Bandaríkjanna frá árinu 1787 og stjórnarskrá Frakklands frá árinu 1792. Báđar ţessar stjórnarskrár gera ráđ fyrir ţrískiptu ríkisvaldi og ţví mikilvćga atriđi, ađ framkvćmdavaldiđ er háđ lagasetningu löggjafarvaldsins (ţingbundin ríkisstjórn). Stutt skilgreining á skiptingu ríkisvaldsins í lýđveldum er ţví:

 

1. Löggjafarvald, sem starfar í tveimur ţingdeildum.

2. Framkvćmdavald, međ ríkisstjórn undir forustu forseta lýđveldisins.

3. Dómsvald, međ Hćstarétt sem ćđsta dómsstig.

 

Stjórnarformi lýđveldis fylgir ađ fullveldiđ er hjá almenningi. Viđ stofnun lýđveldis á Íslandi 1944, fćrđist fullveldisrétturinn frá konungi til almennings á Íslandi. Ţess vegna er 17. júní fullveldisdagur ţjóđarinnar en ekki 1. desember 1918. Ísland varđ sjálfstćtt konungsríki 1918, međ fullveldisréttinn í höndum konungs. Höfđingjastéttin á Íslandi hefur séđ sér hag í ađ blekkja fólk varđandi eđli og inntak fullveldis. Afnám deildaskiptingar á Alţingi voru tilburđir höfđingjanna til ađ koma á höfđingjaveldi í landinu. Núverandi ástandi ţarf ađ breyta, taka aftur upp deildaskipt Alţingi og auka fullveldisréttindi almennings.

 

 

 Sú sorglega stađreynd blasir viđ, ađ allt frá stofnun lýđveldis

hafa Íslendingar búiđ viđ höfđingjarćđi,

ţótt stjórnarskráin geri ráđ fyrir lýđrćđi.

 

>>>><<<<


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband