Fćrsluflokkur: Evrópumál
28.2.2012 | 18:29
Ólafur Ragnar Grímsson, gef kost á ţér áfram sem forseti Íslands !
Peningastefnan | |||||
Peningastefnan |
Ólafur Ragnar Grímsson, gef kost á ţér áfram sem forseti Íslands ! Ávarp ađ Bessastöđum 27. febrúar 2012. Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson ! Erindi dagsins er ađ fćra ţér undirskriftir úr rafrćnni undirskriftarsöfnun sem hófst 20 janúar s.l. Áskorun til forseta Íslands. Ég fćri ţér ţrjátíu ţúsund tvö hundruđ áttatíu og sjö undirskriftir ennfremur tvö hundruđ áttatíu og sex nöfn sem hafa fengiđ á sig skekkju í innslćtti en eru ađ öđru leyti rétt alls ţrjátíu ţúsund sjö hundruđ sjötíu og ţrír Íslendingar skora á ţig til frambođs. Allir ţeir einstaklingar sem hafa gengt okkar ćđsta embćtti ađ vera kjörnir forseti Íslands hafa á erfiđum tímum náđ til ţjóđar sinnar og gengt veigamiklu hlutverki í gleđi og sorg svo ekki sé talađ um í erfiđleikum fólksins í landinu. Fundiđ til í stormum sinnar tíđar. Talađ međ ţeim hćtti á stórum stundum ađ ţađ skipti máli. Sú undirskriftasöfnun sem viđ fćrum ţér í dag Ólafur Ragnar Grímsson snýst um traust reynslu og forystuhćfileika. Viđ höfum veriđ ađ ganga í gegnum tíma ţar sem allt hefur virzt á hverfandi hveli. Ekki bara hér á Íslandi heldur um hinn vestrćna heim. Mikil átök og miklar breytingar eru framundan og óvissutímar. Starf og hlutverk forseta Íslands hefur aldrei veriđ ađ sitja hjá eđa vera svo hlutlaus ađ erfiđleikar fólksins og landsins komi ekki inná hans borđ. Ţegar Ísland hrundi í efnahagslegum hamförum haustiđ 2008 var svart yfir sorgarranni. Ţá skiptu neyđarlögin sem sett voru á Alţingi miklu máli. Og nú er Ísland fariđ ađ rísa og komiđ í nokkurt var.
Ţessi magnađa vísa lýsir best ţví ástandi sem hér ríkti um nokkurt skeiđ. En ţáttur ţinn forseti Íslands og í hvađa stól ţú varst viđ ţessar ađstćđur skipti miklu máli. Ţegar tómarúm hafđi myndast og málsvörn Íslands var lítil sem engin, ekki sízt á erlendum vettvangi. Saklaus vopnlaus ţjóđ var beitt hryđjuverkalögum af einni stćrstu ţjóđ Evrópusambandsins og NATÓ. Ţá skipti málsvörn ţín erlendis miklu máli. Og međ framgöngu ţinni má segja ađ ţú hafir snúiđ vörn í sókn. Ţetta stríđ Bretanna var verra en öll landhelgisstríđin til samans. Enn meira máli skipti ađ okkar mati sú ákvörđun ţín í Icesave-málinu ađ ţú beittir ţví valdi sem forseta er faliđ samkvćmt stjórnarskrá ađ beita 26. greininni og fela ţjóđinni ađ kjósa í tvígang um umdeildasta samning Íslandssögunnar. Sem hún hafnađi eftirminnilega. Hún neitađi ađ taka á sig og framtíđina skuldir einkabanka og óreiđumanna. Ţessi ákvörđun var mikilvćg hún snýr bćđi ađ lýđrćđi og mannréttindum um allan heim. Eftir henni var tekiđ og hún er leiđarljós í baráttu gegn grćđgi og ósvífni. Ţađ er af ţessum ástćđum međal annars sem stór hluti ţjóđarinnar treystir ţér og sá hópur er reyndar miklu stćrri en skráđu nafn sitt á áskorunarlistann. Ţetta er stćrsta og fjölmennasta áskorun sem fram hefur fariđ ţar sem skorađ er á einstakling í landinu. Nú ţurfum viđ Íslendingar ađ brúa allar brýr sem mynduđust í hruninu og róa á bćđi borđ. Ísland á ćrinn auđ og gnćgđ tćkifćra sem forseti vor hefur talađ fyrir heima og erlendis. Viđ ţökkum einnig ţćr guđsgjafir sem okkur hafa borist. Bóndinn framleiđir matvćli sem aldrei fyrr í háum gćđum. Makríll gekk í landhelgina lođnan meiri en áđur. Og ţorskur á miđunum í stćrra mćli en menn muna og viđ höfum ekki samstöđu til ađ veiđa meira. Svo segja ţeir ađ olía sé fundin á Drekasvćđinu. En verkefni dagsins hér á Bessastöđum er ţađ eitt ađ fćra ţér nöfn um ţrjátíu og eitt ţúsund Íslendinga sem skora á ţig í frambođ í sumar. Viđ teljum mikilvćgt traustsins vegna og starfa ţinna vegna ekki síst á tímum óvissu og átaka ađ ţú gefir kost á ţér áfram sem forseti Íslands. Ţađ er ljóst ađ á allra nćstu árum verđa umbrotatímar á Íslandi og í veröldinni. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ reynsla ţín og forystu hćfileikar nýtist íslendskri ţjóđ. >>><<< Heimsins brestur hjálparliđ hugur skerst af ergi. Ţegar mest ég ţurfti viđ ţá voru flestir hvergi.
>>><<< |
27.2.2012 | 16:02
Ţjóđin verđur ađ taka völdin af »hinum ráđandi öflum«
Peningastefnan | |||||
Peningastefnan |
Ţjóđin verđur ađ taka völdin af »hinum ráđandi öflum« Fyrst birt í Morgunblađinu 26. febrúar 2012.
Styrmir Gunnarsson. Ţeir sem ráđa, stjórnmálamenn og háttsettir embćttismenn, vilja yfirleitt komast hjá ţví ađ ţjóđir taki sjálfar ákvarđanir í eigin málum í ţjóđaratkvćđagreiđslum. Ţetta kom skýrt í ljós í haust ţegar Papandreou, ţáverandi forsćtisráđherra Grikklands, tilkynnti ađ samkomulag viđ Evrópusambandiđ um ađstođ viđ Grikkland yrđi lagt undir ţjóđaratkvćđi til samţykkis eđa höfnunar. Ţađ varđ uppi fótur og fit í höfuđborgum gróinna lýđrćđisríkja Evrópu og svo fór ađ Papandreou var píndur til ađ falla frá ţessum áformum. Sl. miđvikudag stađfesti Michael Link, Evrópuráđherra Ţýzkalands, sem var á ferđ í Dublin, í samtali viđ írska dagblađiđ Irish Times, ađ Evrópusambandiđ hefđi reynt ađ hafa orđalag ríkisfjármálasamningsins međ ţeim hćtti ađ ekki ţyrfti vegna stjórnarskrár Írlands ađ leggja samninginn undir ţjóđaratkvćđagreiđslu á Írlandi. Áđur hafđi Enda Kenny, forsćtisráđherra Írlands, neitađ ţví í írska ţinginu ađ í Brussel vćri unniđ viđ slíka fágun orđalags ef svo má ađ orđi komast. Í samtali viđ evrópska vefmiđillinn eurobserver sl. fimmtudag, sagđi Margrethe Vestager, ráđherra og leiđtogi Radikae Venstre í Danmörku, ađ stofnanir Evrópusambandsins yrđu ađ sýna ađildarríkjunum virđingu og hlusta á ţau. Ummćli ráđherrans benda til ađ hún telji eitthvađ skorta á í ţeim efnum. Í umrćđum hér á Íslandi um beint lýđrćđi, bćđi á fundum og í einkasamtölum, hef ég orđiđ ţess var ađ bćđi ţeir, sem nú eru í stjórnmálum og ţeir sem hafa áđur starfađ á ţeim vettvangi, hafa miklar efasemdir um kosti hins beina lýđrćđis og telja gjarnan ađ ţađ yrđi fórnarlamb lýđskrums, skođanir fólks yrđu keyptar međ fjáraustri í auglýsingar og ekki vćri hćgt ađ treysta ţví ađ fólk setti sig inn í mál međ viđunandi hćtti. Í grundvallaratriđum snýst ţetta um ţađ ađ »hin ráđandi stétt« og ţá er átt viđ í öllum flokkum, vill ekki láta völd sín af hendi. Beint lýđrćđi ţýđir ađ völdin eru fćrđ frá kjörnum fulltrúum til fólksins. Gefiđ hefur veriđ út upplýsingarit, sem heitir Nútímalegt beint lýđrćđi í Sviss og á Íslandi međ afar fróđlegum upplýsingum um beint lýđrćđi í Sviss. Bćklingurinn er gefinn út međ stuđningi frá utanríkisráđuneyti Sviss og sendiráđi Sviss í Osló. Íslenzk útgáfa hans var útbúin af Evrópustofnun um ţjóđarfrumkvćđi og ţjóđaratkvćđagreiđslur IRI í samvinnu viđ Mannréttindastofnun og Lagastofnun Háskóla Íslands. Rit ţetta er mikilvćgt framlag til umrćđna um beint lýđrćđi á Íslandi. Í upplýsingariti ţessu segir m.a.:
Fjallađ er í upplýsingaritinu um ţróun beins lýđrćđis í Sviss. Um ţađ segir: »Áriđ 1869 leiddi lýđrćđishreyfing hins vegar til ţróunar stjórnarskrár í kantónunni Zürich, sem gerđi ráđ fyrir mun meiri ţátttöku. Međ henni voru ný bein lýđrćđisréttindi á borđ viđ borgarafrumkvćđi og (valfrjálsar) ţjóđaratkvćđagreiđslur innleidd. Kosningaréttur var ţó enn takmarkađur og konum var ekki veittur ađgangur ađ ákvarđanatökuferlinu...Í lok aldarinnar hafđi svissneska fulltrúalýđrćđiđ undirgengist margar mikilvćgar breytingar, sem stuđluđu ađ beinu lýđrćđi:
Íslenzkt samfélag lamast aftur og aftur af stanzlausum innbyrđis deilum. Stjórnkerfi landsins er í fjötrum margvíslegra sérhagsmuna. Návígiđ, sem byggist á fámenni ţjóđarinnar, innbyrđis skyldleika, persónulegri vináttu og ţví, sem á ensku er kallađ: »old boys network« er rótin ađ ţví ađ hruniđ mikla varđ. Ţađ er bara til ein leiđ til ţess ađ ráđa bót á ţessum veikleikum samfélags okkar - leiđ hins beina lýđrćđis. Ađ fólkiđ sjálft taki hinar endanlegu ákvarđanir í ţjóđaratkvćđagreiđslum og atkvćđagreiđslum innan sveitarfélaga. Ţjóđin verđur ađ taka völdin af »hinum ráđandi öflum« og taka ţau í sínar hendur. Viđ framkvćmd ţeirra umbreytinga á samfélagsgerđinni getum viđ margt af Svisslendingum lćrt. Ţjóđin verđur ađ taka völdin af »hinum ráđandi öflum« og taka ţau í sínar hendur. Viđ framkvćmd ţeirra umbreytinga á samfélagsgerđinni getum viđ margt af Svisslendingum lćrt. >>><<< |
26.2.2012 | 22:18
Telja Danskir konungar sig ennţá ríkja yfir Íslandi ?
Peningastefnan | |||||
Peningastefnan |
Telja Danskir konungar sig ennţá ríkja yfir Íslandi ? Svo furđulegt sem ţađ má telja, héldu Danskir konungar áfram ađ skreyta sig međ nafni Íslands í nokkur ár, eftir ađ fullveldi í landinu fćrđist til almennings 17. júní 1944. Hér fylgja međ Dönsk lög um landráđ sem gildi tóku 01. júní 1945. Viđaukalög voru síđan sett 1946. Lögin voru stađfest af Christian X og ţessi konungur virđist hafa notađ gamla bréfsefniđ sitt međ nafni Íslands til dauđadags 1947. Dauđarefsing fyrir borgaralega glćpi var í Danmörku afnumiđ 1930. Eftir lok heims-styrjaldarinnar síđari var dauđarefsing aftur tekin upp og var ekki aflögđ fyrr en 1994. Lögunum var ćtlađ ađ koma fram hefndum á landráđamönnum sem starfađ höfđu međ hernámsliđi Ţjóđverja. Ekki veit ég til ađ yfirvöldum í Danmörku hafi ţótt tilefni til ađ hefna Guđmundar Kamban Jónssonar (1888-1945) eins og Danskra ţegna, en Guđmundur var drepinn á hóteli í miđborg Kaupmannahafnar 05. maí 1945. Merkilegt mun sumum finnast ađ hefndarţorsti valdamanna skyldi vera slíkur ađ dauđarefsingar voru endurvaktar, en lögin eru einnig merkileg fyrir ţá sök, ađ ţau voru afturvirk og giltu fyrir glćpi sem framdir voru fyrir 09. apríl 1940, ţegar Ţýđskaland hóf hernám Danmerkur. Margir vildu ađ lögin nćđu einnig til athafna sem framin voru fyrir 29. ágúst 1943, en ţá lauk samstarfi stjórnvalda viđ hernámsliđiđ og ríkisstjórnin, ţingiđ og konungsveldiđ urđu áhrifalaus. Danski valda-ađallinn, sem hafđi veriđ hallur undir hernámsliđiđ, bjargađi ţannig eigin skinni. Dauđadóma samkvćmt lögunum hlutu 103 menn, en alls voru meira en 13.000 dćmdir fyrir landráđ. Ekki legg ég til upptöku dauđarefsingar á Íslandi, en full ástćđa er til ađ hugleiđa setningu sérstakra landráđalaga sem vćru afturvirk, ţannig ađ nćđu til afbrota núverandi stjórnvalda. Fyrst búiđ er ađ virkja Landsdóm međ mikilli fyrirhöfn, er ţá ekki rétt ađ skapa dómnum nćg verkefni ţennan áratuginn ? Loftur Altice Ţorsteinsson.
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
Lov om Tillćg til Lov om Rettens Pleje vedrřrende Behandling af Sager angaaende Forrćderi og anden landsskadelig Virksomhed m.v. Vi Christian den Tiende, af Guds Naade Konge til Danmark og Island, de Venders og Goters, Hertug til Slesvig, Holsten, Stormarn, Ditmarsken, Lauenborg og Oldenborg, Gřre vitterligt: Rigsdagen har vedtaget og Vi ved Vort Samtykke stadfćstet fřlgende Lov:
§ 1 Sager, i hvilke der - alene eller i Forbindelse med andre Forhold - rejses Tiltale efter Lov om Tillćg til Borgerlig Straffelov angaaende Forrćderi og anden landsskadelig Virksomhed, behandles og paakendes i 1ste Instans ved Underret, jfr. § 2, efter Reglerne i Retsplejelovens Kap. 80.Efter de i denne Lov indeholdte Regler behandles endvidere Sager, hvori nogen sigtes for forud for Besćttelsen af Danmark den 9. April 1940 at have begunstiget dennes Ivćrksćttelse eller for den nćvnte Dato at have medvirket til Besćttelsens Gennemfřrelse, inden der af kompetent dansk Myndighed blev givet Ordre til Modstandens Ophřr. § 2 Til i 1ste Instans at behandle og paadřmme de i § 1 nćvnte Sager beskikker Justitsministeren et Antal Underretsdommere. Beskikkelsen kan omfatte en eller flere Retskredse. Justitsministeren beskikker endvidere det fornřdne Antal Landsdommere til som Ankeinstans at behandle og paadřmme de nćvnte Sager. Justitsministeren bemyndiges til i Anledning af disse Sagers Behandling at konstituere det fornřdne yderligere Antal Dommere ved Underretterne og Landsretterne. § 3 Justitsministeren bemyndiges til efter Forhandling med Indenrigsministeren at fastsćtte, at Underretternes Domsmandslister og Landsretternes Domsmandslister og Nćvningelister for Nćvningekredsene suppleres med et nćrmere fastsat Antal Personer under Hensyn til, at det i Medfřr af Lov Nr. 349 af 22. August 1941 forbudte politiske Parti var udelukket fra Deltagelse i de senest afholdte kommunale Valg. Denne Bemyndigelse gćlder, indtil der foreligger Domsmandslister og Nćvningelister, der er udtaget af Grundlister, hvis Medlemmer efter Afholdelse af Valg til Kommunalbestyrelserne og derefter fřlgende Nyvalg til de i Retsplejelovens § 73 nćvnte Udvalg er udvalgt af disse. Domsmćnd og Nćvninger udtages af de saaledes supplerede Domsmands- og Nćvningelister, saavel til Behandling af de i denne Lov omhandlede Sager som til Behandling af andre Sager, i hvilke Domsmćnd eller Nćvninger skal medvirke. Domsmćnd til Behandling af de i § 1 nćvnte Sager udtages kun for den enkelte Sag, og Udtagelsen foregaar i et Retsmřde, hvor Anklageren og Forsvareren er til Stede. Anklageren og Forsvareren kan uden Angivelse af Grund udskyde hver indtil 4 af de udtagne Domsmćnd, hvorefter de nćste paa Domsmandslisten opfřrte Personer udtages. § 4 Enkeltstaaende Retshandlinger kan, naar den af Justitsministeren til Behandling af disse Sager beskikkede Dommer er forhindret, foretages af en anden Dommer. Sagerne skal fremmes med střrst mulig Hurtighed. § 5 Naar der foreligger skellig Grund til at antage, at en Person har gjort sig skyldig i en af de i Lov om Tillćg til Borgerlig Straffelov angaaende Forrćderi og anden landsskadelig Virksomhed omhandlede Forbrydelser, vil han vćre at fćngsle, indtil Sagen er endelig afgjort, og, hvis han idřmmes Straf, indtil Strafafsoningens Paabegyndelse. § 6 Justitsministeren kan konstituere det fornřdne Antal overtallige Statsadvokater. Til at udfřre Anklagen for Underret antager Justitsministeren efter Overenskomst et passende Antal dertil egnede Sagfřrere. § 7 Som Forsvarer i de i § 1 nćvnte Sager kan enhver Sagfřrer, der findes egnet, beskikkes, men kun de af Justitsministeren i Medfřr af Retsplejelovens § 733 beskikkede offentlige Forsvarere er forpligtede til at modtage Beskikkelsen. Saafremt Sigtede řnsker en bestemt Sagfřrer som Forsvarer, břr denne beskikkes, for saa vidt det efter Stk. 1 er muligt. § 8 Til Behandling af Andragender om Anke, jfr. § 9, og Genoptagelse, jfr. § 11, nedsćttes et Ankenćvn bestaaende af en Formand og 6 andre Medlemmer, der skal opfylde Betingelserne for at udnćvnes til Dommer, og som beskikkes af Kongen for et Tidsrum af 5 Aar. Inden for dette Tidsrum kan de kun afsćttes ved Dom. I hver Sags Behandling deltager mindst 3 Medlemmer. § 9 Anke fra Tiltaltes Side kan kun ske, naar Livsstraf eller Fćngsel i 10 Aar eller derover er idřmt, eller naar det i § 8 nćvnte Ankenćvn finder, at sćrlige Omstćndigheder taler derfor, og meddeler Tilladelse hertil. Andragende herom maa fremsćttes for Ankenćvnet inden de i Retsplejeloven fastsatte Frister for Anke. Et senere indgivet Andragende kan dog tages til Fřlge, naar efter Ankenćvnets Skřn de i Retsplejelovens Kap. 86 fastsatte Betingelser for Genoptagelse er opfyldt. Anken kan střttes paa de i Retsplejelovens §§ 943 og 963, Stk. 1, anfřrte Grunde. Om Anke af de af Landsretten afsagte Domme gćlder Reglerne i Retsplejelovens § 966. § 10 De af Underretterne afsagte Kendelser om Anholdelse eller Fćngsling kan paakćres. Over for andre Kendelser og Beslutninger vedrřrende de i § 1 nćvnte Sager kan Kćremaal ikke rejses. § 11 Genoptagelse af en Sag, der er paadřmt ved Hřjesteret eller Landsret, kan ske efter Bestemmelse af det i § 8 nćvnte Ankenćvn. Ved Ankenćvnets Behandling af Sager om Genoptagelse finder Reglerne i Retsplejelovens Kap. 86 Anvendelse med de fornřdne Lempelser. § 12 De i Retsplejeloven indeholdte Regler finder i řvrigt Anvendelse med de Lempelser, som fřlger af Forholdets Forskellighed. Justitsministeren bemyndiges til at give nćrmere Bestemmelser om Gennemfřrelsen af de i denne Lov indeholdte Regler. § 13 Honoraret til Formanden og de řvrige Medlemmer af Ankenćvnet fastsćttes ved Finansloven. Ankenćvnet kan antage den fornřdne Medhjćlp, hvis Lřnning fastsćttes ved Finansloven. § 14 Denne Lov, der ikke gćlder for Fćrřerne, trćder i Kraft straks.
Hvorefter alle vedkommende sig have at rette. Givet paa Amalienborg, den 1. Juni 1945. Under Vor Kongelige Haand og Segl. CHRISTIAN R.
(L. S.)
(L.S. = Locus Sigilli = stađur innsiglis)
|
25.2.2012 | 12:56
Ţorsteinn Pálsson vanvirđir Lýđveldiđ
Peningastefnan | |||||
Peningastefnan |
Ţorsteinn Pálsson vanvirđir Lýđveldiđ. Fyrst birt í Morgunblađinu 21. marz 2011.
Loftur Altice Ţorsteinsson. Íslendingar eiga ekki bara í efnahagsstyrjöld viđ nýlenduveldin, heldur sćkir ađ okkur hersveit Evrópusinna. Flest ađhyllist ţetta fólk framandi hugmyndafrćđi kommúnismans. Undantekning er líklega Ţorsteinn Pálsson sem hampar einhvers konar frjálshyggju á tyllidögum. Hvađ sem líđur hugmyndafrćđi Ţorsteins, ţá vanvirđir hann lýđveldi Íslands í Fréttablađinu 26. febrúar 2011. Ţorsteinn sćkir ađ ţví stjórnarformi sem landsmenn völdu í ţjóđaratkvćđi áriđ 1944. Ţetta stjórnarform nefnist lýđveldi, sem felur í sér ađ fullveldi í landinu er hjá lýđnum. Í stađinn er Ţorsteinn ađ berjast fyrir stjórnarformi sem hann nefnir ţingrćđi. Ţingrćđi er ekki skilgreint í stjórnarskránni og raunar ekki nefnt ţar á nafn. Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn. Í fyrstu grein Stjórnarskrárinnar segir: »Ísland er lýđveldi međ ţing-bundinni stjórn.« Ţessi setning merkir ađ lýđurinn fer međ fullveldis-réttinn í landinu og ađ ríkisstjórnin er bundin ákvörđunum Alţingis. Skipun ríkisstjórna er alls ekki í höndum Alţingis, heldur er skipun og lausn ráđherra í höndum forseta lýđveldisins. Hvernig Ţorsteinn Pálsson getur misskiliđ ţessar stađreyndir er eitt af leyndarmálum alheimsins. Í ritgerđ sinni segir Ţorsteinn:
Af 81 grein núgildandi stjórnarskrár fjalla 30 fyrstu greinarnar um verkefni forsetans. Ćtlar Ţorsteinn Pálson ađ afskrifa stjórnarfarslega stöđu forsetans međ háđsyrđum? Enginn vafi leikur á ađ forsetinn er umbođsmađur almennings og hann hefur ţađ viđfangsefni ađ gćta hagsmuna landsmanna gagnvart óţjóđhollum stjórnmálaöflum. Allir ćttu ađ geta lesiđ 26. grein stjórnarskrárinnar og séđ ađ forsetinn getur sent lög í ţjóđaratkvćđi, en hefur ekki neitunarvald. Viđ vitum ađ viđ ákvarđanir sínar hefur Ólafur Ragnar eingöngu vísađ til vilja ţjóđarinnar. Enda vćri tilgangslaust ađ senda lög í ţjóđaratkvćđi sem ekki vćru líkur til ađ yrđu felld. Er einveldi fullkomnara en lýđveldi? Til ađ koma höggi á lýđveldiđ leiđist Ţorsteinn út í samanburđarfrćđi og fullyrđir ađ beint lýđrćđi sé ekki fullkomnara en fulltrúalýđrćđi. Ţađ er undarlegt ađ gefa í skyn ađ eitt stjórnarform geti veriđ »fullkomnara« en annađ. Öllum einrćđisherrum finnst örugglega, ađ eina fullkomna stjórnarfariđ sé einveldi. Hins vegar er lýđveldi á Íslandi og viđ skulum ţakka stofnendum lýđveldisins fyrir ţađ. Annars vćri ţjóđin núna međ 1.000 milljarđa Icesave-klyfjar á bakinu og eru ţó nćg mistök ríkisstjórnar. En ađ orđum Ţorsteins:
Öll ţessi málsgrein er viđsnúningur á stađreyndum. Forsetinn hafnađi ekki »tillögu ráđherra«, heldur hafnađi hann lagafrumvarpi stađfestingar sem varđ samt samtímis ađ lögum. Í ţeim gerningi fólst engin »pólitísk andstađa viđ lögin«, heldur vitund um andstöđu fullveldishafans - landsmanna. Álíka gáfuleg er fullyrđing Ţorsteins, ađ ţjóđaratkvćđi sé í Stjórnarskránni til ađ leysa ágreining forseta og Alţingis. Forsetinn hefur ekki gert neinn ágreining viđ Alţingi, hvorki um Icesave né önnur mál.
Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn, sem merkir ađ lýđurinn fer međ fullveldisréttinn og ađ ríkisstjórnin er bundin ákvörđunum Alţingis. >>><<< _____________________________________________________________________ |
22.2.2012 | 00:29
Kćra: Starfsemi Evrópustofu er margfalt brot á landslögum !
Peningastefnan | |||||
Peningastefnan |
Kćra: Starfsemi Evrópustofu er margfalt brot á landslögum ! Ríkissaksóknari Hverfisgata 6 150 Reykjavík Reykjavík 17. febrúar 2012. Varđar kćru á brotum á eftirfarandi lögum:
Fyrir hönd Samstöđu ţjóđar, kćrum viđ:
Ađ auki kćrum viđ alla starfsmenn ţeirra félaga og stofnana sem nefnd hafa veriđ, ţar á međal eftirtalda starfsmenn Evrópustofu: Birna Ţórarinsdóttir, Árni Ţórđur Jónsson, Bryndís Nielsen, Guđbergur Ragnar Ćgisson, Jóna Sólveig Elínardóttir. A. Vísađ er til: 1. og 5. málsgreina, 6. greinar, laga 162/2006, sem hljóđar svo: III. kafli. Almenn framlög til stjórnmálastarfsemi. 6. gr. Móttaka framlaga. Stjórnmálasamtökum og frambjóđendum er heimilt ađ taka á móti framlögum til starfsemi sinnar eđa til kosningabaráttu međ ţeim takmörkunum sem leiđir af 2.5. mgr. ţessarar greinar og ákvćđum 7. gr. Óheimilt er ađ veita viđtöku framlögum frá óţekktum gefendum. Óheimilt er ađ veita viđtöku framlögum frá fyrirtćkjum ađ meiri hluta í eigu, eđa undir stjórn, ríkis eđa sveitarfélaga. Óheimilt er ađ veita viđtöku framlögum frá opinberum ađilum sem ekki rúmast innan ákvćđa II. kafla. Óheimilt er ađ veita viđtöku framlögum frá erlendum ríkisborgurum, fyrirtćkjum eđa öđrum ađilum sem skráđir eru í öđrum löndum. Bann ţetta tekur ţó ekki til framlaga frá erlendum ríkisborgurum sem njóta kosningaréttar hér á landi skv. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 5/1998, um kosningar til sveitarstjórna. B. Vísađ er til: 1. 5. greina laga 62/1978 og greinargerđar međ lagafrumvarpinu, ţar sem međal annars segir: Orsök ţess, ađ flutningsmenn flytja nú ţetta sérstaka frumvarp, sem varđar einn ţátt málsins, er hins vegar sú, ađ upp komst nú í vetur og liggur fyrir játning eins stjórnmálaflokks, Alţýđuflokksins, ađ hann hafi leitađ fjárframlaga erlendis frá og fái nú ţađan peninga til ţess ađ kosta útgáfu blađs síns og standa straum af annarri stjórnmálastarfsemi á landi hér. 1. gr. Ţá er erlendum sendiráđum á Íslandi óheimilt ađ kosta eđa styrkja blađaútgáfu í landinu. 2. gr. Lög ţessi taka til stjórnmálaflokka og félagasamtaka ţeirra, svo og til hvers konar stofnana, sem starfa á ţeirra vegum, beint eđa óbeint, ţ. á m. blađa, og einnig til blađa og tímarita, sem út eru gefin á vegum einstaklinga eđa félagasamtaka. 3. gr. Bann ţađ, sem felst í 1. gr. ţessara laga, nćr til hvers konar stuđnings, sem metinn verđur til fjár, ţ. á m. til greiđslu launa starfsmanna eđa gjafa í formi vörusendinga.
Erlendir ađilar teljast í lögum ţessum sérhverjar stofnanir eđa einstaklingar, sem hafa erlent ríkisfang, hvort sem ţeir eru búsettir hér á landi eđa ekki.
Brot gegn lögum ţessum varđa sektum. Fjármagn, sem af hendi er látiđ í trássi viđ lög ţessi, skal gert upptćkt og rennur til ríkissjóđs. C. Vísađ er til: 1. málsgreinar, 41. greinar laga 16/1971, sem hljóđar svo: 41. gr. 1. Ţađ er skylda allra ţeirra, sem njóta forréttinda og friđhelgi, ađ virđa lög og reglur móttökuríkisins, en ţó ţannig ađ forréttindi ţeirra eđa friđhelgi skerđist eigi. Á ţeim hvílir einnig sú skylda ađ skipta sér ekki af innanlandsmálum ţess ríkis. 2. Öll opinber erindi, sem móttökuríkiđ varđa og falin eru sendiráđinu af sendiríkinu, skulu rekin hjá utanríkisráđuneyti móttökuríkisins eđa hjá öđru ráđuneyti, sem samkomulag verđur um, eđa fyrir milligöngu ţeirra. 3. Ekki má nota sendiráđssvćđiđ á nokkurn ţann hátt sem ósamrýmanlegur er störfum sendiráđsins svo sem ţau eru skilgreind í ţessum samningi eđa í öđrum reglum hins almenna ţjóđaréttar eđa sérsamningum milli sendiríkisins og móttökuríkisins. Greinargerđ: Evrópustofa tók til starfa 21. janúar 2012 og er til húsa ađ Suđurgötu 10, 101 Reykjavík. Viđ opnunina fluttu ávörp Oddný Harđardóttir fjármálaráđherra og Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi. Nafngreindir starfsmenn eru fimm: Birna Ţórarinsdóttir, Árni Ţórđur Jónsson, Bryndís Nielsen, Guđbergur Ragnar Ćgisson, Jóna Sólveig Elínardóttir. Samkvćmt upplýsingum á vef Evrópustofu er Evrópustofa miđstöđ kynningar og upplýsinga. Hlutverk hennar er ađ auka skilning og ţekkingu á eđli og starfsemi ESB, ţar á međal kostum og göllum viđ mögulega ađild. Samkvćmt sömu heimild er Evrópustofa fjármögnuđ af Evrópusambandinu. Samkvćmt ummćlum utanríkisráđherra Össurar Skarphéđinssonar er stofnun Evrópustofu til komin vegna beiđni hans í nafni Utanríkisráđuneytis ađ Evrópusambandiđ veiti fjárstyrk til ađ reka Evrópustofuna. Formlega er ţađ stćkkunardeild ESB sem stjórnar fjárveitingum til starfseminnar. Útbođ vegna starfsemi Evrópustofu var auglýst 02. September 2010, međ tilbođsfresti til 22. október 2010. Í útbođinu var gert ráđ fyrir ađ starfsemi Evrópustofu hćfist 01. janúar 2011 og lengd samningstímans vćri 24 mánuđir. Af óţekktum ástćđum dróst ađ hefja starfsemina um 12 mánuđi og ţví má gera ráđ fyrir ađ lok samningsins verđi 20. janúar 2014. Verkefninu er svo lýst: Contract description:
Í útbođsgögnum, sem hćgt er ađ nálgast á vefsetri Sendinefnd ESB á Íslandi er tilgreint ađ fyrirhuguđ starfsemi styđjist viđ EC Council Regulation No 1085/2006 of 17.7.2006 establishing an Instrument for Pre-Accession Assistance (IPA). Einnig kemur fram ađ samningupphćđin sé ađ upphćđ EUR.700.000 fyrir fyrstu 12 mánuđina, en gefinn ádráttur um ađ samningurinn verđi framlengdur um ađra 12 mánuđi og heildarupphćđ verđi EUR.1.400.000, sem samsvarar tćpum IKR.250 milljónum. Ţetta fjármagn er ţó bara lítill hluti ţess sem Evrópusambandiđ er reiđubúiđ ađ leggja í áróđur svo ađ Ísland gangist ţví á hönd. Ţannig gerđi Framkvćmdastjórn ESB ţann 08. apríl 2011 samţykkt (COMMISSION DECISION of 08.04.2011 on a Multi-annual Indicative Planning Document (MIPD) 2011-2013 for Iceland), ţar sem samţykktar eru fjárveitingar til Evrópustofu (EU Information Centre in Reykjavik) fyrir ţrjú ár (2011: EUR 10 million, 2012: EUR 12 million, 2013: EUR 6 million). Ţarna er Evrópustofu svo lýst: http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/mipd_iceland_2011_2013_en.pdf
Ađ auki má ţess geta ađ eftirfarandi fyrirtćki sóttust eftir samningi viđ ESB um ađ starfrćkja hina ólöglegu Evrópustofu: B & S Europe, Premisa d.o.o., InWent. College of Europe, Reykjavik University. Congress Service Center, Albany Associates, M.C. Triton, AP PR ECORYS, University of Iceland, God Samskipti PR. EIR Development Partners, KOM PR, Pomilio Blumm, European Movement Latvia. INTRASOFT, HCL Consultants Ltd. Media Consulta International, Athygli Public Relations. SAFEGE, European Service Network, Aspect Relations Publiques, Cecoforma.
Verkefni Evrópustofu varđar mesta deiluefni Íslenskra stjórnmála, hugsanlega innlimun Íslands í Evrópusambandiđ. Samfylkingin er eini stjórnmálflokkur landsins sem hefur innlimun sem megin baráttumál. Utanríkisráđherra Össur Skarphéđinsson og fjármálaráđherra Oddný Harđardóttir, bćđi Alţingismenn úr Samfylkingu standa fyrir stofnun Evrópustofu. Ţess vegna er starfsemi Evrópustofu greinilega pólitísks eđlis og ber ađ skođa starfsemi hennar sem ólögleg afskipti af innanríkismálum Íslendinga og fyrir ţessari ólöglegu starfsemi stendur Samfylkingin. Starfsfólk Evrópustofu er einnig ađ brjóta landslög, međ ţátttöku sinni í starfsemi sem öllum ćtti ađ vera ljóst ađ er ólögleg. Ćtla verđur ađ fleiri en nefndir ráđherrar séu vitorđsmenn og liggur bćđi ríkisstjórnin í heild og Samfylkingin undir grun um ţátttöku í lögbrotunum. Sekt starfsmanna Evrópusambandsins er augljós, bćđi sendiherrans Timo Summa og stćkkunarstjóra ESB tefan Füle. Ţetta fólk er ađ skipta sér af innanríkismálum á Íslandi. Evrópusambandinu ćtti ađ vera ljóst ađ starfsemi ţeirra hérlendis er brot á Vínarsamningnum. Viđ beinum ţeim tilmćlum til Ríkissaksóknara, ađ kćra okkar leiđi til lögreglurannsóknar og ađ henni lokinni verđi hinir ákćrđu sóttir til saka fyrir dómstólum landsins. Ţeir brotamenn sem njóta friđhelgi verđur ađ vísa tafarlaust úr landi.
Virđingarfyllst fyrir hönd Samstöđu ţjóđar. Loftur Altice Ţorsteinsson Pétur Valdimarsson _____________________________________________________________________ Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík - Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is |
20.2.2012 | 20:48
Seđlabankinn taldi fjármálastöđugleika ógnađ međ dómum Hćstaréttar !
Peningastefnan |
Seđlabankinn taldi fjármálastöđugleika ógnađ međ dómum Hćstaréttar ! 20. febrúar 2012. Loftur Altice Ţorsteinsson. Hćstiréttur felldi dóma 16. júní 2010 um gengistryggingu, sem valdiđ hafa miklu fjađrafoki fram á ţennan dag og munu gera áfram um ófyrirséđa framtíđ. Dómana er hćgt ađ lesa hér: 92/2010 og hér: 153/2010. Dómstóllinn dćmdi gengistryggingu höfuđstóls lána ólöglega. Lagalega voru dómarnir rangir, ţótt ţeir vćru siđferđilega réttir í ljósi ţess ađ valda-ađall landsins steypti bankahruninu yfir ţjóđina. Hćstiréttur felldi dómana á grundvelli laga 38/2001, um vexti og verđbćtur. Niđurstöđunni réđu lögskýringargögn, en ţau eru ekki tilgreind í dómunum nema greinargerđ međ lagafrumvarpinu. Ţessi greinargerđ var undirbúin af ţáverandi viđskiptaráđherra Valgerđi Sverrisdóttur, en máliđ var flutt af utanríkisráđherra Halldóri Ásgrímssyni. Greinargerđin međ frumvarpinu hefđi ekki átt ađ gilda til lögskýringar, ţví ađ Alţingi tók enga afstöđu til hugmynda flutningsmanns, einungis til efnis frumvarpsins sjálfs. Fráleitt verđur ađ telja, ađ Hćstiréttur dćmi eftir hugmyndum flutningsmanna frumvarpa um innihald laga sem sett eru í framhaldi af frumvörpum. Samkvćmt gildandi stjórnarskrá fer Alţingi međ löggjafarvaldiđ í umbođi lýđsins, en ráđherrarnir eru bundnir af ákvörđunum Alţingis (Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn). Ráđherrar eru skipađir í embćtti og reknir úr stólunum af forseta Lýđveldisins. Vel getur hins vegar veriđ ađ óskrifuđ stjórnarskrá Samfylkingarinnar feli ráđherrum fullveldisrétt ţjóđarinnar. Ótti Seđlabankans viđ afleiđingar af dómum Hćstaréttar. Ţegar dómar Hćstaréttar frá 16. júní 2010 lágu fyrir, fylltist seđlabankastjóri miklum ótta viđ ađ »fjármálstöđugleiki« hagkerfisins vćri í hćttu. Seđlabankinn sendi frá sér »tilmćli« 30. júní 2010 til fjármálafyrirtćkja um vaxtakjör á viđkomandi útlánum í kjölfar dómanna. Var Fjármálaeftirlitiđ (FME) haft međ í tilkynningunni. Hins vegar var FME líklega ekki haft međ í ráđum, ţví ađ tilmćlin hafa ekki ennţá veriđ birt á vefsetri FME. Ţetta er ţeim mun grunsamlegra ţar sem FME er í tilmćlunum nefnt á undan Seđlabankanum. Sama dag og tilmćlin voru birt, hélt Seđlabankinn fréttamannafund ţar sem tilmćlunum var fylgt eftir. Ađstođarseđlabankastjórinn geri ţar grein fyrir ótta Seđlabankans viđ afleiđingum dóma Hćstaréttar fyrir »fjármálastöđugleikann«. Í máli hans kom einnig fram ţađ álit, ađ ríkissjóđur hefđi ţá skyldu ađ leggja bönkunum til fjármagn, ef gengiđ yrđi hart ađ ţeim ţannig ađ skuldurum yrđi hlíft viđ hćstu vaxtagreiđslum. Ekki er ljóst hvađan Seđlabankinn hefur ţá hugmynd ađ Íslendskir bankar séu međ ríkisábyrgđ. Ađstođarseđlabankastjórinn sagđi međal annars í inngangsorđum sínum:
Umbođsmađur Alţingis sendi Seđlabankanum fyrirspurn. Í framhaldi af framangreindum tilmćlum, sem margir nefna fyrirmćli, sendi Umbođsmađur Alţingins fyrirspurn til Seđlabankans. Fyrirspurnin var dagsett 07. júlí 2010 og henni svarađi Seđlabankinn (en ekki FME !) 23. júlí 2010. Auđvitađ ríkir bankaleynd um ţau atriđi sem skipta máli varđandi tilmćlin. Í svarinu tjáir Seđlabankinn sömu áhyggjur og áđur höfđu komiđ fram, varđandi »fjármálastöđugleika« og ábyrgđ ríkissjóđs á bönkunum. Međal annars segir svo:
Hreingerning er nauđsynleg í Seđlabankanum. Međ ólíkindum verđur ađ telja, ađ Seđlabankinn sýni almenningi svona fjandsamlega afstöđu. Seđlabankinn hafđi fullkomlega rangt fyrir sér varđandi hćttuna á »fjármálstöđugleikanum« yrđi ógnađ. Bankinn hefur heldur enga heimild til ađ fullyrđa ađ ríkisábyrgđ sé á bönkum í eigu erlendra vogunarsjóđa. Ţá liggur fyrir ađ eiginfé bankanna ţriggja var komiđ yfir 500 milljarđar um síđustu áramót og ţeim ránsfeng á ađ láta ţá skila. Dómur Hćstaréttar frá 15. febrúar 2012 um ađ samningsvextir skuli gilda á ólöglegu gengistryggđu lánunum, segir líka sína sögu um vanţekkingu Seđlabankans á lögum landsins. Hreingerning er nauđsynleg í Seđlabankanum sem gert hefur hver mistökin á fćtur öđrum. Torgreinda peningastefnu (discretionary monetary policy) verđur ađ gera útlćga og taka í stađinn upp fastgengi Krónunnar undir stjórn myntráđs. Ţá getum viđ skilađ ţeim 1000 milljórđum Króna sem Seđlabankinn hefur tekiđ ađ láni. Annađ mikilvćgt verkefni er ađ aflétta lánskjaravísitölunni af húsnćđislánum landsmanna. Vísitöluhćkkanir eru enda bein afleiđing af falli Krónunnar og ţau tengsl eru auđvelt ađ sanna. Fyrst bein gengistrygging er ólögleg, ţá hlýtur sama ađ gilda um óbeina gengistryggingu sem birtist í verđbólgu og hćkkun lánskjaravísitölunnar. Stjórnvöld mega ekki lengur komast upp međ ađ ţjóna erlendum vogunarsjóđum og haldiđ áfram ađ vinna gegn hagsmunum ţjóđarinnar.
í umbođi lýđsins, en ráđherrarnir eru bundnir af ákvörđunum Alţingis (Ísland er lýđveldi međ ţingbundinni stjórn). Ráđherrar eru skipađir í embćtti og reknir úr stólunum af forseta Lýđveldisins.
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
|
19.2.2012 | 15:50
Ólafur Arnarson: Ţýfinu skal skila ! - Hvar eru ţjófarnir ?
Peningastefnan |
Ţýfinu skal skila ! - Hvar eru ţjófarnir ? Fyrst birt á Pressunni 16. febrúar 2012. Ólafur Arnarson. Hćstiréttur hefur fellt tímamótadóm. Međ dóminum áréttar ćđsti dómstóll ţjóđarinnar ađ eignarréttur einstaklinga er líka stjórnarskrárvarinn en ekki ađeins eignarréttur fjármálafyrirtćkja, fjárfesta og kröfuhafa. Ţetta eru vćntanlega nokkur tíđindi fyrir Alţingi og ríkisstjórnina, sem fram til ţessa hafa gćtt ţess ađ ganga ekki á eignarrétt fjármálafyrirtćkja og kröfuhafa en látiđ sig eignarrétt einstaklinga og hvađ ţá skuldugra einstaklinga engu varđa. Allir sjö dómararnir eru á einu máli um ađ lög nr. 151/2010 ganga gegn 72. gr. stjórnarskrá lýđveldisins Íslands. Fyrri málsgrein ţeirrar greinar hljóđar svo:
Ţetta er ekki flókinn texti og ćtla mćtti ađ hvađa skussi sem klöngrast hefur í gegnum einhverja af fjölmörgum háskólalagadeildum ţessa lands gćti stautađ sig í gegnum hann. Jafnvel ólöglćrt fólk skilur ţennan texta. En ekki ţeir 27 ţingmenn sem samţykktu 18. desember 2010 ađ brjóta gegn ţessum helga rétti Íslendinga. Dómur Hćstaréttar skilgreinir oftekna og afturá reiknađa vexti bankanna af ólöglegum gengislánum sem ţýfi. Í ţví ljósi er óskiljanlegt ađ ţrír af sjö dómurum réttarins skildu einhvern veginn komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţjófurinn (bankar og fjármálafyrirtćki) eigi ađ fá ađ halda ţýfinu en ekki skila ţví til fórnarlamba glćpsins.
Forhertir ráđamenn. Viđbrögđ ráđamanna, ţingmanna og jafnvel fjölmiđla viđ dóminum eru undarleg. Steingrímur J. Sigfússon heldur ţví fram ađ dómurinn sé óskýr og t.d. komi ekkert fram í honum um ţađ hve langt aftur í tímann eigi ađ endurreikna. Hann var hins vegar ekki í vafa um ţađ hve langt aftur ćtti ađ endurreikna ţegar hann beitti sér fyrir ţví ađ lögfest yrđi ađ seđlabankavextirnir skyldu gilda frá lántökudegi. Dómur Hćstaréttar er kristalstćr. Ţađ á ađ endurreikna á samningsvöxtum aftur til lántökudags. Ţeir vextir gilda fram til 16. september 2010 er dómur Hćstaréttar féll í máli nr. 471/2010. Allt sem tekiđ var umfram samningsvexti fram til ţess tíma er ţýfi, sem ber ađ skila. Steingrímur stendur hér enn vörđ um hagsmuni auđvaldsins og gegn hagsmunum almennings. Ţá segir Steingrímur óvíst um fordćmisgildi dómsins. Ţađ var einmitt ţađ, já! Mađurinn heldur greinilega ađ eignarrétturinn sé eitthvađ ofan á brauđ. Í hvađa tilvikum telur efnahags- og viđskiptaráđherrann ađ ţađ stangist ekki á viđ stjórnarskrá ađ ganga bótalaust á eignarétt fólks?Helgi Hjörvar, formađur efnahags- og viđskiptanefndar Alţingis sagđi í sjónvarpsfréttum í gćrkvöldi ađ tjón bankanna gćti numiđ milljarđatugum! TJÓN? Túlkar ţingmađurinn ţađ semsagt svo ţegar ţýfi er gert upptćkt hjá innbrotsţjófi og skilađ til réttra eigenda ađ innbrotsţjófurinn verđi fyrir tjóni? Fréttamađur RÚV talađi um kostnađ bankanna vegna dómsins. Ţarna er heldur betur búiđ ađ snúa hlutunum á haus. Steingrímur J. og fleiri halda ţví fram ađ lögin, sem Hćstiréttur hefur nú afgreitt sem gróft stjórnarskrárbrot, hafi faliđ í sér réttarbót til skuldara og bćtt ţeirra hag. Ţetta er vitanlega rakalaus ţvćttingur vegna ţess ađ lögin beinlínis leyfđu bönkunum ađ stela peningum af fólki. Ţađ kann ađ vera ađ mikill meirihluti ţingsins hafi viljađ ganga enn lengra í ţjónkun viđ fjármálafyrirtćkin á ţessum tíma en ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd ađ lögin brutu stjórnarskrárvarinn rétt fólks en bćttu ekki hag ţess. Nú hefur Árni Páll Árnason greint frá ţví, sem raunar var vitađ, ađ kröfuhafar beittu hótunum gagnvart stjórnvöldum í ađdraganda lagasetningarinnar. Ţađ stendur ţví stađfest ađ íslensk stjórnvöld brutu gegn stjórnarskrárvörđum rétti almennings í ţjónkun viđ kröfuhafa. Geta stjórnvöld í einu landi lagst mikiđ lćgra? Ađeins ţrír ţingmenn á hinum háa Alţingi börđust gegn stjórnarskrárbroti ríkisstjórnar-meirihlutans. Ţađ voru ţingmenn Hreyfingarinnar, Margrét Tryggvadóttir, Birgitta Jónsdóttir og Ţór Saari.
Margir međsekir. Dómur Hćstaréttar í gćr stađfestir ađ íslenskir bankar stálu af viđskiptavinum sínum og skákuđu í skjóli stjórnarskrárbrota löggjafans. Bankarnir voru ekki einir ađ verki. Strax hálfum mánuđi eftir ađ Hćstiréttur dćmdi gengisbundin lán ólögleg í júní 2010 sendu Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ tilmćli til fjármálafyrirtćkja um ađ nota seđlabankavexti í stađ samningsvaxta á hin ólöglegu gengislán. Raunar virđast ţetta fremur vera fyrirmćli til fjármálafyrirtćkja en ekki tilmćli enda fóru öll fjármálafyrirtćki landsins eftir ţessum tilmćlum. Ríkisstjórnin rćddi ţessi mál sumariđ 2010. Gylfi Magnússon, ţáverandi viđskiptaráđherra, vildi ađ ríkisstjórnin setti bráđabirgđalög um ađ seđlabankavextir skyldu reiknađir á öll gengisbundin lán allt aftur til lántökudags. Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon voru fylgjandi ţessari tillögu og reyndu međ harđfylgi ađ fá hana samţykkta. Ţađ gekk ekki eftir vegna mikillar andstöđu annarra lykilráđherra. Eftir forskrift Seđlabanka og FME. Ţađ er fyrst međ dómi sínum í gćr sem Hćstiréttur tekur af öll tvímćli um ađ vitanlega má ekki skerđa kjör lántaka aftur í tímann. Fyrir utan ađ byggja dóm sinn á bjargföstum grunni stjórnarskrárinnar eru greinar í samningalögum, sem styđja viđ niđurstöđu réttarins í gćr. Konungstilskipunin frá 9. febrúar 1798 kveđur skýrt á um gildi fullnađarkvittana fyrir greiđslu. Ţá eru reglur ESB um neytendavernd, sem viđ Íslendingar erum ađilar ađ í gegnum EES samninginn, skýrar og styđja dóm Hćstaréttar.
Nú er til nóg af peningum. Viđ getum ekki treyst bönkunum til ađ endurreikna ólöglegu lánin út frá hinum nýja dómi Hćstaréttar. Ţađ er álíka skynsamlegt og ađ leyfa innbrotsţjófi ađ velja hvađa hluta ţýfis hann vill skila fórnarlambi sínu eđa hvort hann vill skila einhverju yfirleitt. Ţađ verđur ţví ađ fá óháđan utanađkomandi ađila til ađ sjá um endurútreikninginn. Bönkunum er ekki treystandi. Viđ getum heldur ekki treyst Seđlabankanum eđa FME. Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands hefur sýnt sig ađ vera annađ hvort vanhćf, gjörspillt eđa hvort tveggja ţannig ađ ekki getum viđ treyst henni. Líklega er best ađ fá virta erlenda endurskođendur í ţessa útreikninga. Ţađ vćri svo ekki úr vegi ađ setja tilsjónarmenn inn í alla banka og slitastjórnir til ađ fylgjast međ ţví sem ţar fer fram.
Verđtryggingin nćst. Nú er einnig gríđarlega mikilvćgt ađ láta ekki deigan síga í baráttunni fyrir leiđréttingu á verđtryggđu lánunum og afnámi verđtryggingar. Dómur Hćstaréttar í gćr var áfangasigur fyrir hrjáđa skuldara ţessa lands. Verđtryggđu lánin eru nćst og ţau verđur ađ leiđrétta. Án efa mun verđtryggingarelítan reyna ađ etja saman annars vegar ţeim sem fengu leiđréttingu međ dóminum í gćr og hins vegar ţeim sem sitja uppi međ stökkbreytt verđtryggđ lán. Ţađ má ekki verđa. Nú ţarf ađ hreinsa til og losa kerfiđ viđ bubbana sem hikuđu ekki viđ ađ brjóta gegn eignarrétti íslenskrar alţýđu á sama tíma og ţeir sungu hástöfum um ađ alls ekki mćtti fara gegn eignarrétti fjármálafyrirtćkja og kröfuhafa vegna ţess ađ ţá gćtu ţeir fariđ í mál og krafist skađabóta.
Hinir seku beri ábyrgđ. Bankar hafa ólöglega gengiđ ađ eignum fólks og fyrirtćkja í skjóli ólaganna, sem kölluđ eru lög nr. 151/2010. Sumir hafa misst íbúđir sínar og ađrir bíla. Fyrirtćki hafa veriđ svipt vinnuvélum sínum og sett í gjaldţrot. Allt í skjóli stjórnarskrárbros. Fjöldi einstaklinga og fyrirtćkja á háar skađabótakröfur á banka og fjármögnunarfyrirtćki langt fram yfir ţćr vaxtaendurgreiđslur sem leiđa beint af dómi Hćstaréttar.
sem situr eins og klessa um allt íslenska stjórn- og stofnanakerfiđ. Viđ megum ekki gefa hrokanum, ósvífninni og lögleysunni griđ. Ekki nú! Aldrei meir! ---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
|
18.2.2012 | 22:43
Aristóteles fjallađi um: stjórnarskrá, fullveldi og stjórnarform
Stjórnarskráin | Peningastefnan |
Aristóteles fjallađi um: stjórnarskrá, fullveldi og stjórnarform. 18. febrúar 2012. Loftur Altice Ţorsteinsson. Af ţeirri brengluđu umrćđu um Stjórnarskrána sem er í gangi í landinu, gćti mađur haldiđ ađ hugtök eins og stjórnarskrá og fullveldi hefđu veriđ fundin upp eftir síđustu aldamót. Svo er ţó auđvitađ ekki, ţví ađ ţessi hugtök eru meira en 2000 ára gömul. Til ađ sanna vantrúuđum ađ ég fer ekki međ fleipur, birti ég hér fyrir neđan nokkrar málsgreinar úr riti Aristótelesar (384FX - 322FX), en hann ţarf vonandi ekki ađ kynna fyrir neinum lesanda. Bókin nefnist Stjórnspekin, (Πολιτικά), en á Enskri tungu nefnist hún Politics. Stjórnarskrá (constitution) gerir grein fyrir stjórnarformi ríkis og einkum hver fer međ fullveldisréttindi ríkisins og hvernig stjórnarathafnir skulu fara fram. Mikilvćgt er ađ stjórnvalds-athafnir séu ađgreindar í höndum löggjafarvalds, framkvćmdavalds og dómsvalds. Fullveldi (sovereign power) er óskiptanlegt og í höndum eins ađila. Fullveldishafinn getur veriđ einn einstaklingur, hópur manna, eđa allir einstaklingar ríkis. Ţetta skildi Aristótelis fullkomlega, en sama verđur ekki sagt um marga sem tjá sig um máliđ á okkar dögum. Fullveldi hefur ekkert međ ađ gera sjálfstćđi ríkis gagnvart öđrum ríkjum. Ţađ versta sem menn geta gert í umrćđu um stjórnarform er ađ rugla saman ţessum hugtökum. Stjórnarformi (form of government) ríkja er hćgt ađ skipa í 3 flokka: konungsveldi, höfđingjaveldi eđa lýđveldi, en auđvitađ geta nöfn ţessara flokka veriđ önnur en hér eru notuđ og einnig geta útfćrslur í hverju ríki veriđ mismunandi. Mikilvćgasti munurinn innan hvers flokks er hversu fast fullveldishafinn heldur um fullveldisréttindin.
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
Kaflar úr Politics eftir Aristóteles - Bók III, ţýđing eftir Benjamin Jowett.
CHAPTER 6. Having determined these questions, we have next to consider whether there is only one form of government or many, and if many, what they are, and how many, and what are the differences between them. A constitution is the arrangement of magistracies in a state, especially of the highest of all. The government is everywhere sovereign in the state, and the constitution is in fact the government. For example, in democracies the people are supreme, but in oligarchies, the few; and, therefore, we say that these two forms of government also are different: and so in other cases.
CHAPTER 7. Having determined these points, we have next to consider how many forms of government there are, and what they are; and in the first place what are the true forms, for when they are determined the perversions of them will at once be apparent. The words constitution and government have the same meaning, and the government, which is the supreme authority in states, must be in the hands of one, or of a few, or of the many. The true forms of government, therefore, are those in which the one, or the few, or the many, govern with a view to the common interest; but governments which rule with a view to the private interest, whether of the one or of the few, or of the many, are perversions. For the members of a state, if they are truly citizens, ought to participate in its advantages. Of forms of government in which one rules, we call that which regards the common interests, kingship or royalty (konungsveldi); that in which more than one, but not many, rule, aristocracy (höfđingjaveldi); and it is so called, either because the rulers are the best men, or because they have at heart the best interests of the state and of the citizens. But when the citizens at large administer the state for the common interest, the government is called by the generic name- a constitution. And there is a reason for this use of language. One man or a few may excel in virtue; but as the number increases it becomes more difficult for them to attain perfection in every kind of virtue, though they may in military virtue, for this is found in the masses. Hence in a constitutional government the fighting-men have the supreme power, and those who possess arms are the citizens. Of the above-mentioned forms, the perversions are as follows: of royalty, tyranny (konungsveldi); of aristocracy, oligarchy (höfđingjaveldi); of constitutional government, democracy (lýđveldi). For tyranny is a kind of monarchy which has in view the interest of the monarch only; oligarchy has in view the interest of the wealthy; democracy, of the needy: none of them the common good of all. Yfirlit yfir stjórnarform
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
|
17.2.2012 | 20:23
Leyniskýrsla Evrópusambandsins frá 09. desember 2010
Stjórnarskráin | Peningastefnan |
Leyniskýrsla Evrópusambandsins frá 09. desember 2010. 17. febrúar 2012. Loftur Altice Ţorsteinsson.
Ţeirri ranghugmynd hefur veriđ haldiđ ađ landsmönnum ađ ríkisstjórn Íslands sé hvati umsóknarinnar ađ Evrópusambandinu. Ţessu er alls ekki svo fariđ, heldur er ţađ Evrópusambandiđ sem sćkir fast ađ innlima landiđ og kjölturakkar ESB hlýđa einungis fyrirmćlum frá Brussel. Skýrslur frá ESB sýna ađ ţetta er stađreynd og verđur hér getiđ árs-gamallar leyniskýrslu sem Samstöđu ţjóđar hefur nýlega borist.
Skýrslan er dagsett 09. desember 2010 og var gerđ ađ frumkvćđi Maro efčovič, sem er varaforseti Framkvćmdastjórnar ESB og tefan Füle sem er stćkkunarstjóri. Skýrslan ber heitiđ Ísland sem umsóknarland og ţađ verđur ađ teljast merkilegt ađ ţađ eintak sem Samstađa hefur undir höndum er á Íslendsku. Staffan Nilsson er skrifađur fyrir skýrslunni sem formađur Efnahags- og félagsmálanefndar ESB (EESC).
Skýrslan hefst á tilvísun til leynifundar sem haldinn var á Hilton hótelinu í Reykjavík 08. September 2010. Til fundarins var bođiđ heldstu kjölturökkum ESB og rćđumenn voru fulltrúar samtaka eins og Samtaka atvinnulífsins (Róbert Trausti Árnason), Samtaka iđnađarins (Bjarni Már Gylfason) og Alţýđusambandsins (Gylfi Arnbjörnsson), auk fulltrúa ríkisstjórnarinnar (Stefán Haukur Jóhannesson). Svo segir í skýrslunni:
Litlu verđur Vöggur feginn, ţví ađ jafnvel ţótt margir séu svo heimskir ađ vilja skođa í ESB-skjóđuna, ţá munu ţeir sömu ekki verđa tilbúnir ađ fórna sjálfstćđu ríki á Íslandi, né ađ afsala fullveldisréttindum komandi kynslóđa í hendur valda-ađals Evrópu.
Ţess má geta ađ fyrrnefndur Stefán Haukur Jóhannesson undirritađi ađ sögn Brussel-samninginn frá 14. nóvember 2008. Nú kemur í ljós ađ hann hlýtur ađ hafa undirritađ međ ósýnilegu bleki, ţví ađ Brussel-samningurinn er bara ómerkileg nóta, án undirskrifta og án auđkenna sem gćtu veitt plagginu ţjóđréttarlega merkingu. Össur Skarphéđinsson laug til um gerđ Brussel-samningsins, sem Alţingi síđan notađi sem forsendu fyrir gerđ Icesave-samninganna. Engan ţarf ađ undra ađ hvorki Bretland né Holland vildu kannast viđ lygasamninginn frá Brussel.
Hér fylgja á eftir nokkrar málsgreinar úr ţessari ótrúlegu leyniskýrslu:
Ţessi stutta útskrift úr langri skýrslu, sýnir kaldrifjađa áćtlun ESB um ađ innlima Ísland. Öllum ráđun er beitt til ađ koma böndum á ţá ţjóđ sem landiđ byggir. Leitađ er liđsinnis allra kjölturakka í landinu, ekki bara ţeirra sem er ađ finna í Samfylkingunni heldur einnig í hagsmunafélögum. Einnig má benda á einstengingslega afstöđu ESB varđandi forsendulausar Icesave-kröfurnar. Geta ţeir talist Íslendingar sem beygja sig undir svona kröfur ? Teljast ţađ ekki landráđ ađ stefna af ráđnum hug, ađ Ísland tapi Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum ?---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
|
15.2.2012 | 16:52
Correspondence with the Commission of the European Union
Stjórnarskráin | Peningastefnan |
Brussels, 10.02.2012 MARKT H4/SS/ms Ares (2012)s-163283 Mr. Loftur Altice Ţorsteinsson Mr. Pétur Valdimarsson Laugarásvegur 4 104 Reykjavík Iceland E-mail: hlutverk@simnet.is Subject: Complaint Nr. CHAP(2011) 2011 related to alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands. Dear Sirs, Thank you for your letter of 20 December 2011. In this letter you come back with the same issues that have already been dealt with in previous correspondence with this service. As indicated to you in our letters of 27.07.2011 and 24.11.2011, the factual and legal circumstances described by you do not show any infringement of EU law by the British or Dutch authorities that would justify a Commission's action pursuant to Article 258 of the TFEU. I therefore confirm that your complaint Nr. CHAP(2011)2011 has been closed.
Yours faithfully, Nathalie de Basaldúa Contact: Silvia Scatizzi, Telephone: +32 229 60 881, silvia.scatizzi@ec.europa.eu
|
Commission of the European Union Your: MARKT H4/SS/ms Ares(2011)s- 1367350 Reykjavík, 20. December 2011
Dear Ms. Nathalie de Basaldúa. We wish to thank for the letter from the EU Commission dated 24th November 2011. Having carefully examined your arguments on behalf of the United Kingdom and the Netherlands, we wish to submit following additional remarks regarding our complaint. 1. We understand the political motivation behind your arguments, leading to refusal to acknowledge that the accused states breached Icelands sovereignty, infringed the EEA Agreement, violated international human rights, broke an EU agreement with Iceland and waged an economic warfare against a NATO founding member.
The Brussels Agreement from 14 November 2008. 2. The Brussels Agreement between Iceland and the European Union is a legally valid document, done on a ministerial level. You are right that the Agreement is of a high level political nature which just makes its content more important and completely undisputable. The document is an International Agreement done in accordance with Public International Law. 3. The Commission has not produced any evidence which should hinder the European Court of Justice to acknowledge the factual importance of the Brussels Agreement. The Agreement proves that all parties involved accepted that Icelands unprecedented difficult situation called for unprecedented assistance by the European Union, as well as the United Kingdom and the Netherlands. 4. Because of the unprecedented difficult situation of Iceland the European Union promised to continue to be involved and consulted. Furthermore, the European Union as well as the United Kingdom and the Netherlands promised to provide necessary help concerning financial assistance for Iceland, including the IMF. The exact wording of the Agreement is as follows: The acceptance by all parties of this legal situation will allow for the expeditious finalization of negotiations underway concerning financial assistance for Iceland, including the IMF. These negotiations shall be conducted in a coordinated and consistent way, and shall take into account the unprecedented difficult situation of Iceland and therefore the necessity of finding arrangements that allow Iceland to restore its financial system and its economy. The EU and the EEA Institutions will continue to be involved and consulted on this process. 5. Further prove can be given, that the Brussels Agreement was of a high level political nature as well as constituting a legal document under Public International Law. We wish to advice, that on 05 December 2008 the Alţingi (Legislative Assembly of Iceland) passed a resolution based on the Brussels Agreement, stating Alţingis legal position towards the Icesave claims of the United Kingdom and the Netherlands. Furthermore, the financial arrangements made by Iceland at the end of the year 2008 with the International Monetary Fund were based on the Brussels Agreement. The fact that these important and high profile actions rest on the Brussels Agreement make it abundantly clear that the Agreement was far from being purely of a political nature , as your statement says. 6. It can be firmly stated that the general principles of the European Court of Justice do not apply to the unprecedented difficult situation of Iceland. There exists no doubt that the Brussels Agreement proves that our cases against the United Kingdom and the Netherlands are worthy of deliberations by the European Court. One way or the other, our cases will be dealt with by the court. Discretion of the European Court of Justice. 7. We appreciate that you confirm our understanding, that the Icelandic state can on its own undertake action against the guilty states of the United Kingdom and the Netherlands, under Article 259 of the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU). This will undoubtedly be done, once the country is out of the current unprecedented difficult situation. In the meantime, we as individuals insist on freely exercising our human rights of having our three cases tried before the European Court of Justice and for that purpose refer to Article 258 of TFEU. 8. The European Court of Justice has repeatedly expressed: In accordance with its case-law, the Court may of its own motion examine whether the conditions laid down in Article 226 (169) EC for bringing an action for failure to fulfil obligations are satisfied. Examples:
9. (a) Liability claims against the United Kingdom and the Netherlands will arise from the breaches of these states against Iceland. The enormous damage done to Iceland by the United Kingdom and the Netherlands is in the order of IKR.10.000.000.000.000. This equals about EUR.200.000 per person living in Iceland. One of the consequences of the crimes done by the United Kingdom and the Netherlands is massive emigration from Iceland. Since 2008, yearly emigration from Iceland equals all births in the country. This would equal 10.000.000 people emigrating from the European Union over a three years period. 10. (b) The affected European Community rules involved in our cases are very important. The accused states breached Icelands sovereignty, infringed the EEA Agreement, violated international human rights, broke an EU agreement with Iceland (Brussels Agreement) and waged an economic warfare against a NATO founding member. If this list of crimes is not enough for deliberations by the European Court of Justice, the Court should be abolished immediately. 11.(c) A ruling by the European Court of Justice, against the United Kingdom and the Netherlands, will serve as a preventive measure of repeated occurrence. These states will continue their colonial behaviour unless they receive the punishment which they deserve for their grave infringements of human rights. These states have for hundreds of years used force against Iceland, not to mention all other peoples which they have harassed. If these powers are not stopped they will be encouraged by the leniency. Concluding remarks. 12.In view of the proofs that we have provided, it should not be too difficult for the Commission to do a genuine investigation of our cases against the United Kingdom and the Netherlands. We refer to our previous letters, whose content does not need to be repeated. We remind that if the Commission is not convinced of the atrocities committed by the United Kingdom and the Netherlands, it should consult with the official sources in Iceland, mentioned previously. 13. Summing up our arguments, we accuse the United Kingdom and the Netherlands of:
Refusing to acknowledge these facts will only add to the widespread disillusion amongst the people of Europe about the future of the European Union. Citizens of Iceland. Sincerely. Loftur Altice Ţorsteinsson Pétur Valdimarsson Laugarásvegur 4 Lćkjarhvammur 20 104 Reykjavík 220 Hafnarfjörđur Iceland Iceland _____________________________________________________________________ Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík - Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is ______________________________________________________________________ |
Brussels, 24/11/2011 MARKT H4/SS/ms Ares (2011)s - 1367350 Mr. Loftur Altice Ţorsteinsson Mr. Petur Valdimarsson Laugarásvegur 4 104 REYKJAVIK Iceland E-mail: hlutverk@simnet.is Subject: Complaint Nr. CHAP(2011) 2011 related to alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands.
Dear Sirs,
I refer to your complaint Nr. CHAP(2011)2011 concerning alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands.
We have carefully examined the additional information provided in your second letter of 25 September 2011. However, our conclusion regarding the requested opening of an infringement procedure remains unchanged. In the Commission's view the information you provided does not show any infringement of EU law and does not justify the commencement of a procedure in European Court of Justice ("ECJ").
In the first place, we would like to stress that the Court of Justice has clarified that the action under Article 265 of the Treaty on the Functioning of the European Union cannot be exercised by individuals against the failure of the Commission to initiate infringement proceedings in accordance with Article 258 of the Treaty (1). In addition, according to Article 258 of the Treaty and the jurisprudence of the EJC (2) the question of whether to bring an action against a Member state is in the "entire discretion" of the Commission. In light of such broad discretion, be advised that the ECJ has consistently refused (3) actions against the Commission for declining to commence an infringement procedure on the basis of a private complaint (Article 265 TFEU).
Our analysis of your additional information based on the relevant EEA and EU law provisions, is the following.
a) General.
In relation to the Agreement of the 14 November 2008 that you mention, we would like to point out that this agreement is purely of a political nature and has no legal effect. Therefore, the Commission cannot take it into account in the analysis of your complaint.
We underline once more that the ECJ has clarified that the existence of an infringement must be determined by reference to the situation prevailing in the Member State at the end of the period laid down in the reasoned opinion. (4) It is therefore outside the Commission's remit to verify a situation that no longer exists.
We acknowledge the jurisprudential development of exceptions to this "general principle" that you address in your letter. We would point out however that there is no proof that any of the exceptions would apply in this case. In particular, there is no evidence that either the Freezing Order of 2008 revoked by the British authorities in June 2009 or the rulings of the Amsterdam District Court of 13 October 2008 continue to produce effects and that any liability claims against these Member States can arise from the alleged breaches. Specifically, we are not aware that the Icelandic authorities governing the Landsbanki Islands winding-up proceedings encounter any difficulty in exercising their rights under the Winding Up Directive 2001/24/EC with respect to the bank branches in London and Amsterdam. On the contrary, we have recently noticed an announcement from Landsbanki Islands stating that the recovery process and the sale of the estate assets are successfully proceeding (5).
b) Landsbanki Freezing Order.
As indicated in our letter of 27 July 2011, the Landsbanki Freezing Order 2008 of the UK Treasury was revoked by Statutory Instrument 2009 N. 1392 of 10th June 2009 and any potential incompatibility of its provisions with EEA or EU law has thus been eliminated. With regards to this point, your argumentation in the additional letter is based exclusively on the premise that the UK has wrongfully used the term "terrorism" and its derivatives in applying it to Iceland and Landsbanki. We stress that this in itself, even if assumed to be true, does not lead to violation of the Directive 2001/24/EC or any other EEA or EU law. Consequently, the Commission cannot conduct any legal proceedings against the UK authorities in relation to this Order.
c) Dutch Court rulings.
As explained in our previous letter, it is the Commission's conclusion that the rulings of Dutch Courts and the information provided by you do not indicate a violation of the principle of equivalence or principle of effectiveness that would require the matter to be brought before the ECJ. Your second letter does not provide any additional relevant information that would require further elaboration of our previous conclusions. We therefore confirm that the action by the Dutch authorities does not indicate any infringement of EU law and can therefore not lead to opening of an infringement procedure.
d) FSA Supervisory Notices.
With regards to the FSA Supervisory notices of October 3rd, 6th and 10th, we agree that the first two notices were rescinded by the Notice of Rescission of 20 July 2010. For the reasons elaborated above we conclude that any potential incompatibility of these notices with EU law has been eliminated and cannot lead to opening an infringement procedure.
We fully agree that the Notice of Rescission has expressly left in effect the requirements of the third Supervisory Notice dated 10 October 2008. However, the content of this Notice requires Landsbanki to take certain precautionary measures in consequence of their breach of liquidity requirements. Specifically, these requirements are to "preserve all information and documents", "deal in an open and cooperative way with the [Financial Services Compensation] Scheme" and to "take reasonable steps to ensure that its agents /.../ preserve such information". In our view, these obligations are in no way contrary to the provisions of the Directive 2001/24/EC which relate to the reorganisation process and measures and the opening and winding-up proceedings. On the contrary, these requirements imposed by host Member State (UK) guarantee that potential future decisions of the home Member State (Iceland) will be recognized and given effect in the host Member State as requested by Directive 2001/24/EC (Article 9).
There is no assertion or evidence that these requirements prevent Landsbanki from accessing its assets in the United Kingdom. Furthermore, since the United Kingdom had decided to compensate British depositors of Landsbanki through its own deposit guarantee scheme, it is only natural that it needed to take reasonable measures to ascertain the amount of these deposits which it did in part through the third Supervisory Notice. In our view, such proceeding has not violated any provision of the Directive. Moreover, the Commission has found no other EEA or EU law potentially being infringed by the mentioned notice.
In view of the above, we confirm that the examination of your complaint does not show any infringement of EU law by the British or Dutch authorities and will therefore not lead to opening infringement proceedings. Should you have further elements that might show the existence of an infringement, we would ask you to provide us with these elements within four weeks of the receipt of this letter. In the absence of such elements, your complaint will be closed within this deadline.
Yours faithfully, Nathalie de Basaldúa (1) See case C-72/90 Order of the Court of 23 May 1990, Asia Motor France v Commission of the European Communities and case C- 247/90, Order of the Court of 7 November 1990. Maria-Theresia Emrich v Commission of the European Communities. (2) Case 7/68 Commission v. Italy [1968] ECR423.
(3) E.g. case 247/87 Star Fruit Co. v. Commission [1987] ECR 291-302.
(4) See, inter alia judgements of 27 October 2005, Commission v. Italy, C-525/03, ECR1-9405, point 14, and of 6 December 2007, Commission/Germany, C-456/05, ECR 1-10517, point 15).
(5) News announcement from Landsbanki Islands hf. - Creditors meeting 17.11.2011. ______________________________________________________________________ |
Commission of the European Union a) The affected Community rules can be considered very important. b) Liability claims against the Member State can arise from the breach. c) The ECJ ruling can serve as a preventive measure of repeated occurrence. 6. In the three cases where Britain and the Netherland infringed the jurisdiction of Iceland and breached the EEA agreement these conditions were clearly met. Not only was one of the conditions met but all three of them. Therefore it is in the interest of the future of European Union that the European Court of Justice finds our cases admissible and reaches a factual verdict. The Commission should not shy away from preparing the cases and bringing them to ruling of the Court. Cross-border banking within the European Economic Area. 7. In cross-border banking within the European Economic Area, reorganisation and winding up of branches of credit institutions is under the jurisdiction of the home Member State. This is firmly established in Directive 2001/24/EC. Accordingly, reorganisation and winding up of Landsbanki branches in Britain and the Netherlands belonged to the jurisdiction of Iceland and not the host Member State jurisdiction. Directive 2001/24/EC states: Article 3. Adoption of reorganisation measures - applicable law. 1. The administrative or judicial authorities of the home Member State shall alone be empowered to decide on the implementation of one or more reorganisation measures in a credit institution, including branches established in other Member States. 2. The reorganisation measures shall be applied in accordance with the laws, regulations and procedures applicable in the home Member State, unless otherwise provided in this Directive. Article 9. Opening of winding-up proceedings - Information to be communicated to other competent authorities. 1. The administrative or judicial authorities of the home Member State which are responsible for winding up shall alone be empowered to decide on the opening of winding-up proceedings concerning a credit institution, including branches established in other Member States. A decision to open winding-up proceedings taken by the administrative or judicial authority of the home Member State shall be recognised, without further formality, within the territory of all other Member States and shall be effective there when the decision is effective in the Member State in which the proceedings are opened. Article 10. Law applicable. 1. A credit institution shall be wound up in accordance with the laws, regulations and procedures applicable in its home Member State insofar as this Directive does not provide otherwise. 8. An infringement of EU law by authorities of Britain and the Netherlands is therefore obvious, since the jurisdiction of Iceland was breached by these states. We present three separate cases where the jurisdiction of Iceland was breached and consequently an infringement was done against EU law. The FSA Supervisory Notices of October 2008. 9. On October 3rd, 6th and 10th of the year 2008, the Financial Supervisory Authority (FSA) in Britain issued Supervisory Notices (SN) which effectively put the London branch of Landsbanki into default administration. These Supervisory Notices infringed the jurisdiction of Iceland and were thus illegitimate. They thereby constituted a breach of existing rules of the treaty governing the European Economic Area. 10. On 20th July 2010 the FSA rescinded the Supervisory Notices from October 3rd and 6th but that of 10th October is still in force at this date. Therefore, the General Principle »the existence of an infringement must be determined by reference to the situation prevailing in the Member State at the end of the period laid down in the reasoned opinion« does certainly not apply in this case. The breach by Britain of the jurisdiction of Iceland is still in existence and has not been amended. The HM Treasury freezing orders of October 2008 against Iceland. 11. On October 8th and 20th of the year 2008, HM Treasury of Britain infringed the jurisdiction of Iceland, by issuing Orders called The Landsbanki Freezing Orders (S.I.2008/2668 and S.I.2008/2766) The freezing orders were directed towards: (a) Landsbanki Íslands, (b) Landsbanki Receivership Committee, (c) Central Bank of Iceland, (d) Icelandic Financial Services Authority, (e) Government of Iceland. The freezing orders were of such enormity that they were directed against the whole Icelandic state and thus the entire Icelandic people. 12. The Freezing orders were based on the Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001, which is a law established in wake of the terror attacks on 11th September 2001 (9/11 attacks) against the United States of America. This law is explicitly intended to combat crimes of major proportions against the United Kingdom and specifically to meet the threat of terrorism. A dispute of commercial nature with a single bank does certainly not constitute a threat to be fought off by the use of anti-terrorism legislature. The Freezing Orders were in force until 15th June 2009, or in more than 8 months. 13.The United Nations General Assembly has since 1994 used following political description of terrorism: »Criminal acts intended or calculated to provoke a state of terror in the general public, a group of persons or particular persons for political purposes are in any circumstance unjustifiable, whatever the considerations of a political, philosophical, ideological, racial, ethnic, religious or any other nature that may be invoked to justify them.« This description of terrorism hardly fits any of the institutions hit by the wrath of HM Treasury. 14. Reference is made to the European Councils Framework Decision of 13th June 2002 on combating terrorism (3), which defines terrorism as described in following points: (a) attacks upon a person's life which may cause death; (b) attacks upon the physical integrity of a person; (c) kidnapping or hostage taking; (d) causing extensive destruction to a Government or public facility, a transport system, an infrastructure facility, including an information system, a fixed platform located on the continental shelf, a public place or private property likely to endanger human life or result in major economic loss; (e) seizure of aircraft, ships or other means of public or goods transport; (f) manufacture, possession, acquisition, transport, supply or use of weapons, explosives or of nuclear, biological or chemical weapons, as well as research into, and development of, biological and chemical weapons; (g) release of dangerous substances, or causing fires, floods or explosions the effect of which is to endanger human life; (h) interfering with or disrupting the supply of water, power or any other fundamental natural resource the effect of which is to endanger human life; (i) threatening to commit any of the acts listed in (a) to (h). 15. One must stretch the imagination very far in order to reconcile the HM Treasurys view of terrorism with any accepted definitions. Indeed, we maintain that Britains decision to brand the Icelandic institutions as seats of terrorism is pure fabrication. It is clearly a violation of internationally accepted human rights and comes nowhere close to internationally accepted definitions of terrorism. The application of Anti-terrorism law by one state of the European Economic Area against another state of EEA, can not be ignored but must be thoroughly investigated by the European Court of Justice. Netherlands infringement of the jurisdiction of Iceland. 16. On 13th October 2008 the Amsterdam District Court (Rechtbank Amsterdam) declared emergency regulations applicable to the Dutch branch of Landsbanki. This was done at the request of the Dutch Central Bank (De Nederlandsche Bank) and the ruling was based on Dutch law. The court appointed administrators to handle the affairs of the branch, including all assets and dealings with customers. These rulings infringed the jurisdiction of Iceland and were thus a breach of Directive 2001/24/EC. 17. The illegal administrative proceedings of the Amsterdam Court continued for 18 months, or from October 13th 2008 until 13th March 2010 when the Amsterdam District Court finally decided to lift the emergency application. It took the court this long to discover that the banking license of Landsbanki had not been revoked and that the basis for its ruling was non-existent. It is still to be determined if the ruling was caused by incompetence or deliberate infringement of the jurisdiction of Iceland. Concluding remarks. 18. We have shown that Britain and the Netherlands infringed the jurisdiction of Iceland and thus dishonoured Directive 2001/24/EC. These states breached the EEA principles of free movement of capital and the freedom to provide services. The breach by Britain of the jurisdiction of Iceland is still in existence and has not been amended. 19. We furthermore maintain that the Netherlands took part with Britain in a conspiracy to deny Iceland access to international financial markets. It is documented that these states have used their access to the International Monetary Fund and the European Investment Bank to illegally deny Iceland financial loans and economic advice. These actions are additional breaches of the EEA principles. 20. We have pointed out that the European Court of Justice is not only concerned with implementation of EU regulations, but is also occupied with basic principles which manifest themselves in following three situations:  The affected Community rules can be considered very important.  Liability claims against the Member State can arise from the breach.  The ECJ ruling can serve as a preventive measure of repeated occurrence. 21. The use by Britain of a law called the Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001, against interests of all citizens of Iceland must be investigated by a competent court of law. The European Court of Justice will surely appreciate the opportunity to rule on the legality of such a grievous act by a member state of the European Union. 22. This letter is an addition to our earlier complaint to the Commission, dated 25 June 2011. As stated in our previous letter, we offer our full cooperation with the Commission in order to bring this matter to a satisfactory conclusion. We stress the importance of our complaint to all the citizens of Europe. Citizens of Iceland. Sincerely. Loftur Altice Ţorsteinsson Pétur Valdimarsson Laugarásvegur 4 Lćkjarhvammur 20 104 Reykjavík 220 Hafnarfjörđur Iceland Iceland _____________________________________________________________________ Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík - Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is |
Brussels, 27/07/2011 MARKT H4/SS/cr Ares (2011) Mr. Loftur Altice Ţorsteinsson Mr. Petur Valdimarsson Laugarásvegur 4 104 REYKJAVIK Iceland E-mail: hlutverk@simnet.is Subject: Complaint Nr. CHAP(2011) 2011 related to alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands. Dear Sirs, I refer to your complaint Nr. CHAP(2011)2011 concerning alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands. We have carefully examined the information provided in your letter of 25 June 2011. Our analysis of your complaint based on the relevant EEA and EU law provisions, is the following. The Landsbanki Freezing Order 2008 of the UK Treasury was revoked by Statutory Instrument 2009 N. 1392 of 10th June 2009. Since the contested order has been repealed, any potential incompatibility of its provisions with EEA or EU law has been eliminated. As a consequence, the Commission cannot conduct any legal proceedings against the UK authorities in relation to this Order. It's important to recall that according to settled case- law of the Court of Justice, the Commission, in exercising its powers of monitoring compliance with EU law, has the function, in the general interest of the Union, of ensuring that the Member States give effect to the Treaty and the provisions adopted by the institutions and of obtaining a declaration, of any failure to fulfil the obligations deriving therefrom with a view to bringing it to an end. The Court has thus clarified that the existence of an infringement must be determined by reference to the situation prevailing in the Member State at the end of the period laid down in the reasoned opinion (see, inter alia judgements of 27 October 2005, Commission/Italy, C-525/03, ECR 1-9405, point 14, and of 6 December 2007, Commission/Germany, C-456/05, ECR 1-10517, point 15). It is therefore outside the Commission's remit to verify a situation that does no longer exist. As regards the ruling of the Amsterdam District Court referred by you, we would point out that according to settled-case law, it is for the domestic legal system of each Member State to designate the courts and tribunals having jurisdiction and to lay down the detailed procedural rules governing actions for safeguarding rights which individuals derive from EU law, provided, first, that such rules are not less favourable than those governing similar domestic actions (principle of equivalence) and, secondly, that they do not render virtually impossible or excessively difficult the exercise of rights conferred by Community law (principle of effectiveness) (see case C 129/00 Commission /Italy, ECR 1-14637, point 25). The information provide by you do not show any violation of these principles in connection with the ruling of the Amsterdam Court quoted by you. In view of the above, we regret to inform you that the examination of your complaint does not show any infringement of EU law by the British or Dutch authorities and will therefore not lead to opening infringement proceedings. Should you have further elements that might show the existence of an infringement, we would ask you to provide us with these elements within two months of the receipt of the present letter. In the absence of such elements, your complaint will be closed within this deadline. Yours sincerely, Silvia SCATIZZI ______________________________________________________________________ |
_____________________________________________________________________ Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík - Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is |