| Samstađa ţjóđar NATIONAL UNITY COALITION Baráttusamtök fyrir sjálfstćđu ríki á Íslandi og fullveldisréttindum almennings. Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. |
Úkraína og Krímskagi.Fyrst birt í Morgunblađinu 14. september 2015.
Ólafur Ţ. Jónsson.
Í hálft annađ ár hafa Bandaríkin, Evrópusambandiđ og NATO, ţessi ţrenning sem kallar sig ALŢJÓĐASAMFÉLAGIĐ, átt í efnahagslegu og pólitísku stríđi viđ Rússland. Bandaríkin áttu frumkvćđiđ og Evrópuríkin fylgdu í kjölfariđ ađ venju. Ísland veitir virkan stuđning eins og hin Norđurlöndin. Utanríkisráđherra flćkist síendurtekiđ til Úkraníu til ađ sýna stuđning viđ stjórnvöld ţar og lofar auknum fjáveitingum til NATO. »Hver mađur er eins og guđ gerđi hann og oft verri« sagđi Sancho Pancha (skjaldsveinn Don Quixote).Valdarániđ í Úkraínu 2014, ađ undirlagi NATO. Valdarán, einkum í fyrrverandi Sovétlýđveldum, svokallađar lita-byltingar, ganga ţannig fyrir sig, ađ grafiđ er undan óćskilegum stjórnvöldum međ ţví ađ bera fé á óánćgđa hópa og samtök, innan viđkomandi landa, sem Bandaríska leyniţjónustan hefur lagt blessun sína yfir. Ţekktastar ţessara lita-byltinga eru Rósabyltingin í Georgíu 2003 og appelsínugula byltingin í Úkraínu 2004. Sú appelsínugula misheppnađist međ öllu og ţví var reynt á ný 2014, tíu árum síđar. Ţá tókst betur til.Á fundi hjá Bandaríska olíufyrirtćkinu Chevron upplýsti Victoría Nuland, ađstođarutanríkisráđherra Bandaríkjanna ađ Bandaríkjastjórn hefđi eytt 5 milljörđum dollara í ađ koma stjórnvöldum í Úkraínu frá völdum. Og í frćgu símtali viđ Geoffrey Pyatt, Bandaríska sendiherrann í Úkraínu, ţetta símtal lak út, afhjúpađi Nuland Bandarísk plön um nýja stjórn í Úkraínu. Föđurlandsflokkurinn átti ađ fá völdin í bandalagi viđ tvö afar hćgrisinnuđ samtök, Svoboda og Richt Sektor, án ţess ţó ađ ţau fengju sćti í nýju stjórninni.Sendiherrann og hans hjálparkokkar brugđust skjótt viđ, fjármögnuđu og skipulögđu fjöldamótmćli og eftir nokkurn tíma var valdarániđ í höfn. Örlitlum skugga brá ţó á ađgerđirnar, ţegar leyniskyttur úr ný-nasistahópum skutu 94, bćđi mótmćlendur og lögreglumenn, á Maiden-torginu í Kiev og brenndu 48 mótmćlendur inni í Odessa, svona til ađ magna upp ástandiđ. Engum sögum fer af ţví ađ einhverjir hafi veriđ látnir svara til saka fyrir ódćđin, enda áttu samherjar nýju stjórnarinnar í hlut.Umsátriđ um Rússland og bođskipun ESB, sem ríkistjórn Íslands undirritađi.Međ ţví ađ hlutast til um málefni Úkraínu á gróflegan hátt gengu Bandaríkin og hin NATO-ríkin, skrefi lengra en nokkru sinni áđur. Međ vopnuđu valdaráni komu ţau til valda í Rússneska hlađvarpanum ríkisstjórn, sem er a.m.k. half-fasísk og sérlega Rússlands-fjandsamleg, í ţeim tilgangi ađ koma Úkraínu inn í vestrćna hernađarkerfiđ og fjölga herstöđvunum sem nú ţegar umlykja Rússland. Ţarf enginn ađ undrast ţó Rússum sé nóg bođiđ, ađ svo ţví viđbćttu ađ nýja stjórnin lýsti Úkraínsku opinbert tungumál landsins og öll Rússneska allt ađ ţví bönnuđ, ţótt meirihluti íbúanna í austustu héruđum landsins, Donetsk og Lúhansk, ađ ógleymdum íbúum Krímskaga, sé rússnesku-mćlandi.Heimastjórn Krímskaga ákvađ ađ reka Úkraínska herinn af skaganum og efna til allsherjaratkvćđagreiđslu međal íbúanna um stöđu skagans. Yfirgnćfandi meirihluti ţeirra lýsti yfir ađ ţeir vildu ekkert međ nýju stjórnina í Kiev hafa ađ gera heldur tengjast aftur sinni eigin meira en 200 ára sögu og menningu. Í kjölfariđ varđ Krímskagi á ný hluti Rússlands.Viđbrögđin létu ekki á sér standa. Á vettvangi SŢ og í fjölmiđlum lýsti Úkraínustjórn ţví ađ rússneskt herliđ hefđi hertekiđ skagann. Svo vill til ađ 16 ţúsund manna Rússneskt herliđ er á Krímskaga samkvćmt samningi viđ Úkraínustjórn, í tengslum viđ ađalflotastöđ Rússa viđ Svartahaf, sem er á skaganum, hefur reyndar veriđ ţar síđan á 19. öld. Vestrćnar fréttastofur létu heldur ekki sitt eftir liggja og fluttu fáranlegar fréttir frá Krím í kjaftasögustíl. Rússnesku hermennirnir áttu t.d. ađ hafa fjarlćgt öll einkennismerki af búningum sínum. Ţess má geta ađ OECD, Efnahags- og ţróunarstofnunin, fann ekkert athugavert viđ allsherjar-atkvćđagreiđsluna á Krímskaga.Krímskaginn er Rússneskt land, sem frelsađ var undan Tyrkjaveldi.Á árunum 1762-1796 ríkti í Rússlandi Katrín II. Hersveitir hennar unnu Krímskaga undir Rússland áriđ 1783 og reyndar alla norđurströnd Svartahafs. Skaginn var ţá leppríki Tyrkja en íbúarnir flestir Rússar. Eftir ţađ tilheyrđi skaginn Rússlandi til 1954 ađ Sovétstjórnin tróđ honum inní Úkraínu án ţess ađ spyrja íbúana álits. Ţá var Úkraína eitt af 15 sambandslýđveldum Sovétríkjanna og stóđ svo til 1991, m.ö.o. frá 1783 til 1991 eđa í 208 ár var Krímskagi hluti af rússneska ríkinu ásamt austurhéruđum Úkraínu ţar sem barist hefur veriđ hart og sér ekki fyrir endann á.Á leiđtogafundi NATO í Bretlandi 4.-5. september sl. átti ađ skapa ađstćđur fyrir nánari tengingu Úkraínu viđ NATO. Sú varđ raunin á. Hinsvegar settu ófarir Úkraínuhers fyrir ađskilnađarsinnum í austurhéruđunum mark sitt á fundinn. Borgarastríđ, klofiđ land og óskýr landamćri útiloka a.m.k. fulla NATO-ađild Úkraínu í bili og raunar ađ ESB líka. Úr ţví skal bćtt. Komin er 300 manna sveit Bandarískra fallhlífahermanna til landsins til ađ ţjálfa Úkraínuher til ađ hefna ófaranna í austurhéruđunum.Sagt er, hverjir eru vinir ţínir og ég skal segja ţér hver ţú ert. Í dag er Rússland í herkví og reyndar Kína líka. Eftir síđustu aldamót hafa Bandaríkin og NATO komiđ upp kjarnorkuvopna-skotpöllum í Póllandi, Tékklandi, Rúmeníu og Búlgaríu. NATO-herstöđvar eru í Eystrsaltsríkjunum og í nokkrum fyrrverandi Miđ-Asíuríkjum Soétríkjanna. Afleiđing ţessa alls er sú ađ nú er ófriđvćnlegra í Evrópu en veriđ hefur í áratugi. |