| Samstađa ţjóđar NATIONAL UNITY COALITION Baráttusamtök fyrir sjálfstćđu ríki á Íslandi og fullveldisréttindum almennings. Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. |
ESB-áróđursbók - fyrir 3/5 ára börn - um hlunnindi ESB-ađalsins.
Fyrst birt 01. júlí 2013.
Loftur Altice Ţorsteinsson.
Ţeir taka starf sitt alvarlega, áróđursmeistarar Evrópusambandsins. Hér fyrir neđan eru sýnishorn úr litabók, sem ćtluđ er fyrir 3/5 ára börn og bođskapurinn er um hinn »heillandi« starfsvettvang Evrópusambandiđ. Bókin fjallar um vinnudag hjá herra og frú MEP (Member of the European Parliament), starfsmönnum hjá ESB og ţau hlunnindi sem fylgja »vinnunni« hjá Evrópusambandinu.

Hér er forsíđa bókarinnar og nafniđ ritađ á fjórum tungum forusturíkja ESB, Franknesku, Ţýđsku, Ensku og Hollendsku. Er ţessi barnabók ekki ótrúlega skýr vitnisburđur um tilgang Evrópusambandsins ?
»Klukkan er 08:00 ađ morgni. Herra og frú MEP lenda á flugvellinum í Strassborg. Bćđi eru međ farangur sinn í dragtösku. Leigubílstjóri bíđur ţeirra međ lúxusvagn. Finniđ herra og frú MEP.«
Hér vćri sanngjarnt ađ segja börnunum frá laununum sem MEP fćr, fyrir dagsverkiđ sem er ađ hefjast. Fyrir ađ stimpla sig til vinnu fćr hann kr.48.000 á dag (skattfrjálst). Engu skiptir hvenćr dags MEP mćtir. Hann verđur bara ađ muna, ađ stimpla sig inn á hverjum degi og ţađ gleymist sjaldanLúxusvagnarnir eru ekki tilbúningur. Óbreyttir ţingmenn verđa ađ sćtta sig viđ ţá vagna sem ţeim eru sendir, en raunverulegir ESB-höfđingjar geta sjálfir valiđ sína lúxusvagna. Ţeir sem einhverju sinni hafa veriđ í forsćti á ESB-ţinginu, hafa einka VIP bifreiđar allan sinn ESB-feril.
»Klukkan er 09:30 ađ morgni. Herra og frú MEP eru nú ađ störfum á skrifstofunni. Herra MEP ćtlar ađ senda frú MEP bréf, en hann vantar umslag. Sendill fćrir honum umslagiđ. Herra MEP leggur bréfiđ í umslagiđ og réttir sendlinum. Sendillinn fer međ bréfiđ til bréfberans.«
Ţessi skilvísa starfsemi hlýtur ađ kosta sitt og herra MEP er ekki einn ađ störfum, ţeir eru 754. Fyrir utan 6.200 fasta starfsmenn hjá ESB, fćr sérhver MEP greiđslu sem árlegan nemur kr.41.000.000 til ađ halda launađ starfsfólk.

»Klukkan er 07:15 ađ kvöldi. Í lok dags fjarlćgir sérstakur flutningamađur skjöl herra og frúar MEP og flytur frá Strassborg til Brussel.«
Einu sinni í mánuđi, aka 25 trukkar frá Strassborg til Brussel međ 4.000 kistur af skjölum fyrir MEP-ana, embćttismenn og túlka. Ţessir flutningar fara alltaf fram á föstudögum og árlegur kostnađur viđ »farand-leikhúsiđ« samsvarar kr.28.000.000.000 (28 milljarđar).
ESB-ţingiđ hefur árleg fjárlög sem samsvara rúmlega kr.263.000.000.000.000 (263.000 milljörđum). Ţegar vel gengur, skilar uppgjör hvers árs sér 15 árum síđar.
|
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»