13.6.2013 | 14:26
Ríkisútvarpiđ starfar EKKI í almannaţágu, heldur gćtir erlendra hagsmuna
NEI viđ ESB | |||||
Fjárframlög |
Ríkisútvarpiđ starfar EKKI í almannaţágu, heldur gćtir erlendra hagsmuna.Fyrst birt 13. júní 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Viđ lok valdatíma ríkissstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, setti meirihluti Alţingis (35 ţingmenn) lög 23/2013, um »Ríkisútvarpiđ, fjölmiđil í almannaţágu«. Flutningsmanni laganna, Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráđherra, ţótti heiti laganna svo stórkostlegt grín, ađ í frumvarpinu og greinargerđinni međ ţví er staglast á heitinu »Ríkisútvarpiđ, fjölmiđil í almannaţágu« meira en 100 (hundrađ) sinnum. Allir landsmenn vita ađ ţetta eru fullkomin öfugmćli, ţví ađ Ríkisútvarpiđ gćtir hagsmuna Evrópskra nýlenduvelda og fer fremst í flokki ţeirra sem vilja afnema ţegnréttindi almennings á Íslandi.Gjaldtaka vegna rekstrar Ríkisútvarpsins er sérstakur kapítuli, sem ekki á sinn líka um víđa veröld. Í lögunum segir: »Gjaldiđ skal nema 18.800 kr. ár hvert á hvern einstakling og lögađila.« Međ smávćgilegum undantekningum ţá er innheimt útvarpsgjald af öllum kennitölum í landinu. Ţetta gildir til dćmis um félög sem ekki skila neinum hagnađi og eru jafnvel ekki í rekstri. Ţađ nefnist eigna-upptaka, ţegar félög eđa einstaklingar eru skattlagđir svo ađ ţeir ţurfa ađ ganga á eignir til ađ greiđa skatta.Ţetta grín »Ríkisútvarpiđ, fjölmiđil í almannaţágu« ber ađ skođa í ljósi reynslunnar af lögum 6/2007, sem sett voru undir sömu formerkjum og lögin hennar Katrínar, enda var ţá annar Evrópusinni í stól menntamálaráđherra. Ríkisútvarpinu hefur veriđ stjórnađ af Evrópusinnum, sem hvorki hafa virt lagabókstafinn né almenna umgengishćtti. Ef ekki verđur hróflađ viđ yfirstjórn ţessarar óţjóđlegu áróđursstofnunar, mun ekkert breytast í starfsemi hennar á nćrstu árum, nema hvađ útvarpsskatturinn mun auđvitađ hćkka og innheimtuađgerđir harđna. Til stađfestingar ţessum fullyrđingum má benda á eftirfarandi:
Heldstu stađreyndir málsins koma hér fram:Grein í Morgunblađinu 14. janúar 2012:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1217153/Umfjöllun á vefsetri Samstöđu ţjóđar 04. janúar 2012:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1215255/Bréf til menntamálráđherra 28. maí 2011:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1213625/Bréf til ţáttastjórnanda hjá Ríkisútvarpi 07. apríl 2011:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1213541/Bréf til útvarpsstjóra 14. marz 2011:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1213357/Samstađa ţjóđar gerir ţá kröfu til Alţingis, ađ gerđ verđi opinber rannsókn á starfsemi »Ríkisútvarps, fjölmiđils í almannaţágu« á síđasta kjörtímabili. Taka ţarf til rannsóknar hvernig ţessi ríkisstofnun getur komist upp međ ađ brjóta árum saman lög sem um starfsemi ţess gilda.Jafnframt hljóta allir landsmenn ađ krefjast ţess, ađ verstu agnúar verđi sniđnir af gjaldtöku fyrir hina aumkunarverđu ţjónustu sem Ríkisútvarpiđ veitir. Ekki er ásćttanlegt, ađ eignaupptöku sé beitt til ađ halda skađlegri starfsemi gangandi. Umfang »Ríkisútvarps, fjölmiđils í almannaţágu« verđur ađ sníđa eftir ţörfum almennings og ţá starfsemi verđur ađ stöđva, sem sannađ hefur veriđ ađ ađrar útvarpsstöđvar eru hćfari til ađ veita. |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook