22.4.2013 | 08:12
Fjölmenn samfylking Icesave-vina ćtlar ađ sitja áfram á Alţingi
Fjölmenn samfylking Icesave-vina ćtlar ađ sitja áfram á Alţingi.Fyrst birt 22. apríl 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Úrskurđur EFTA-dómstólsins frá 28. janúar 2013 stađfesti ađ »Samstađa ţjóđar gegn Icesave« og ađrir andstćđingar Icesave-kúgunarinnar höfđu fullkomlega rétt fyrir sér. Á sömu stundu og úrskurđurinn var gerđur kunnur, hefđu allir ţeir Alţingismenn sem greiddu Icesave-III-samningunum atkvćđi átt ađ tilkynna afsögn sína.Enginn ţessara ţingmanna lét svo lítiđ, ađ biđjast afsökunar á heimsku sinni og hugleysi frammi fyrir kröfugerđ nýlenduvelda Evrópu. Ţađ er jafnvel verra, ađ stór hluti ţessa óţjóđholla liđs býđur sig fram til áframhaldandi setu á Alţingi. Samkvćmt skođanakönnunum, er líklegt ađ einhverjir ţessara ţjóđsvikara nái kjöri. Lesendur eru hvattir til ađ strika út ţetta fólk viđ kosninguna, eftir ţví sem fćri gefst.
|
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 08:14 | Facebook