10.6.2013 | 09:59
Viltu styrkja Samstöðu þjóðar með fjárframlagi ?
Viltu styrkja Samstöðu þjóðar með fjárframlagi ?Samstaða þjóðar er hugsjónafélag, sem frá stofnun 13. júlí 2011, hefur verið starfrækt fyrir frjáls framlög. Allt starf í félaginu er unnið í sjálfboðavinnu og félagið hefur engan kostnað af rekstri skrifstofu og hefur enga fasta starfsmenn.Ef þú vilt styrkja starf Samstöðu þjóðar með fjárframlagi, getur þú millifært peninga inn á bankareikning félagsins:Kennitala félagsins: 660711-0740Reikningsnúmer: 515-26-660711Samstaða þjóðar kann vel að meta stuðning þinn, hvort sem framlagið er stórt eða smátt. |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt 13.6.2013 kl. 13:13 | Facebook