1.7.2012 | 09:37
Til hamingju Ólafur Ragnar Grímsson - til hamingju Ísland
Ţjóđin hefur hrundiđ enn einni atlögunni ađ sjálfstćđi Íslendska ríkisins og fullveldi ţjóđarinnar. Kjölturakkar Evrópusambandsins sleikja núna sár sín, en enginn skylda ćtla ađ baráttumenn hinna erlendu hagsmuna muni taka upp ţjóđholla hegđan. Starfsmenn Evrópustofu eru önnum kafnir viđ ţá sóđalegu og ólöglegu iđju ađ blekkja almenning til fylgilags viđ ţursann í austri.Samstađa ţjóđar kćrđi ólöglega starfsemi Evrópustofu til Ríkissaksóknara, sem tók ţá ákvörđun ađ falla međ hatađri ríkisstjórn, fremur en ađ gćta lögbundinnar ţjónustu viđ almenning. Umbođsmađur Alţingis hefur nú máliđ til lögfrćđilegrar athugunar og kannar leiđir ađ knýja ţetta útibú ríkisstjórnarinnar til ađ breyta fífl-djarfri ákvörđun um frávísun.Ríkissaksóknari Sigríđur Friđjónsdóttir hlýtur ađ víkja úr embćtti. Ţjóđin hefur ekki efni á ađ réttarkerfi landsins lúti stjórn Samfylkingar-lúđa, sem tilbúinn er ađ horfa framhjá brotum á ţrennum landslögum. Samstađa ţjóđar hefur sent Umbođsmanni Alţingis umsögn sína, um frávísun Ríkissaksóknara og umsögnin mun innan skamms verđa birt almenningi.Loftur Altice Ţorsteinsson. |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt 4.7.2012 kl. 16:32 | Facebook