14.2.2012 | 11:52
Tilraun stórveldis til ćvarandi yfirráđa yfir Íslandi – fyrir 100 árum !
Tilraun stórveldis til ćvarandi yfirráđa yfir Íslandi - fyrir 100 árum ! Ţegar Friđrik VIII Danakonungur kom til Íslands 1907 skipađi hann valdamenn í nefnd til ađ semja sambandslög, sem tryggja myndu völd Danmerkur til frambúđar yfir Íslandi. Sambandsnefndin var skipuđ ţingmönnum beggja landa og skilađi 14. maí 1908 uppkasti ađ lögum um ríkisréttar-samband Danmerkur og Íslands. Almennt gengur ţessi tillaga undir nafninu Uppkastiđ.
Sambandslaganefndin 1907 1908.
Um Uppkastiđ var fullkomin samstađa innan Sambandsnefndarinnar, nema hvađ Skúli Thoroddsen hafnađi ţví alfariđ. Fulltrúar Íslendinga ţóttust hafa sýnt mikla snilld viđ samningana og náđ glćsilegum árangri, međ ţví ađ samţykkja ađ grundvallaratriđi samningsins yrđu óuppsegjanleg. Ţar međ yrđi tryggt ađ yfirráđ Danmerkur yrđu ćvarandi, nema til kćmi vopnuđ uppreisn gegn hinu erlenda stórveldi. Ţegar Uppkastiđ var birt Íslendingum kom í ljós eindregin andstađa landsmanna. Kjölturökkum Danaveldis tókst ekki ađ telja Íslendingum trú um ađ Uppkastiđ vćri glćsilegt samkomulag. Stuđningsmönnum Uppkastsins var hafnađ í Alţingiskosningum haustiđ 1908, međ afgerandi hćtti. Nćr 60% kjósenda kusu frambjóđendur sem höfnuđu Uppkastinu. Af 34 ţjóđkjörnum ţingmönnum á Alţingi voru 24 andvígir Uppkastinu eftir kosningar. Ţegar ţing kom saman samţykkti ţađ vantraust á Hannes Hafstein ráđherra konungs og völdu sinn eigin ráđherra, Björn Jónsson ritstjóra. Hefur nokkuđ breytst á 100 árum ? Koma ekki Icesave-samningarnir upp í huga lesenda ? Ennţá eru kjölturakkar erlends valds ađ störfum viđ valdastofnanir landsins. Ennţá gerir ţetta fólk glćsilega samninga fyrir hönd ţjóđarinnar, en almenningur afţakkar viđ fyrsta tćkifćri. Mikinn lćrdóm má draga af gerđ Uppkastsins og ţeim móttökum sem ţađ fekk hjá ţjóđinni. Hćttum samningagerđ viđ Evrópusambandiđ um innlimum landsins og drögum okkur út úr Evrópska efnahagssvćđinu. Raunar er Evrópusambandiđ búiđ ađ segja upp samningnum um EES, međ ţví ađ neita Íslandi um ađ reka sín mál gegn nýlenduveldunum fyrir Evrópudómstólnum. Réttarfarslegar stođir Evrópska efnahagssvćđisins eru brostnar. Ţar ađ auki hefur utanríkisráđherra landsins Össur Skarphéđinsson gefiđ yfirlýsingu um ađ Stjórnarskráin sé daglega brotin međ EES-samningnum. Ráđherranum er sjálfsagt ljóst ađ brot á Stjórnarskránni eru landráđ. Samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ er ekki lengur í gildi. Um samskipti Íslands og Evrópusambandsins gildir ţví fríverzlunarsamningur landanna, frá 1972. Loftur Altice Ţorsteinsson. ---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
Uppkast ađ lögum
um
ríkisréttarsamband Danmerkur og Íslands.
14. maí 1908.
2. gr. Skipun sú er gildir í Danmörku um ríkiserfđir, rjett konungs til ađ hafa stjórn á hendi í öđrum löndum, trúarbrögđ konungs, myndugleika hans og um ríkisstjórn, er konungur er ófullveđja, sjúkur, eđa fjarstaddur, svo og um ţađ, er konungdómurinn er laus og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda ađ ţví er til Íslands kemur. 3. gr. Ţessi eru sameiginleg mál Danmerkur og Íslands:
4. gr. Öđrum málefnum, sem taka bćđi til Danmerkur og Íslands, svo sem póstsambandiđ og ritsímasambandiđ milli landanna, ráđa dönsk og íslendsk stjórnarvöld í sameiningu. Sje um löggjafarmál ađ rćđa, ţá gera löggjafarvöld beggja landa út um máliđ. 5. gr. Danir og Íslendingar á Íslandi og Íslendingar og Danir í Danmörku njóta fulls jafnrjettis. Ţó skulu forrjettindi íslendskra námsmanna til hlunninda viđ Kaupmannahafnar háskóla óbreytt. Svo skulu og heimilisfastir Íslendingar á Íslandi hjer eftir sem hingađ til vera undanţegnir herţjónustu á sjó og landi. Um fiskiveiđar í landhelgi viđ Danmörku og Ísland skulu Danir og Íslendingar jafn rjettháir međan 4. atr. 3. gr. er í gildi. 6. gr. Ţangađ til öđru vísi verđur ákveđiđ međ lögum, er ríkisţing og alţingi setja og konungur stađfestir, fara dönsk stjórnarvöld einnig fyrir hönd Íslands međ mál ţau sem eru sameiginleg samkv. 3. gr. Ađ öđru leyti rćđur hvort landiđ (um sig) ađ fullu öllum sínum málum. 7. gr. Međan Ísland tekur engan ţátt í međferđ hinna sameiginlegu mála, tekur ţađ heldur ekki ţátt í kostnađi viđ ţau. Ţó leggur Ísland fje á konungsborđ og til borđfjár konungs-ćttmenna hlutfallslega eftir tekjum Danmerkur og Íslands. Framlög ţessi skulu ákveđin fyrir fram um 10 ár í senn međ konungsúrskurđi, er forsćtisráđherra Dana og ráđherra Íslands undirskrifa. Ríkissjóđur Danmerkur greiđir landssjóđi Íslands í eitt skifti fyrir öll 1 miljón og 500 ţús. kr., og eru ţá jafnframt öll skuldaskifti, sem veriđ hafa ađ undanförnu milli Danmerkur og Íslands, fullkomlega á enda kljáđ. 8. gr. Nú rís ágreiningur um ţađ, hvort málefni sje sameiginleg eđa eigi, og skulu ţá stjórnir beggja landanna reyna ađ jafna hann međ sjer. Takist ţađ eigi, skal leggja máliđ í gerđ til fullnađarúrslita. Gerđardóminn skipa 4 menn, er konungur kveđur til, 2 eftir tillögu ríkisţingsins (sinn úr hvorri ţingdeild) og 2 eftir tillögu alţingis. Gerđarmennirnir velja sjálfir oddamann. Verđi gerđarmenn ekki á eitt sáttir um kosningu oddamannsins, er dómsforseti hćstarjettar sjálfkjörinn oddamađur. 9. gr. Ríkisţing og alţingi geta hvort um sig krafist endurskođunar á lögum ţessum, ţegar liđin eru 25 ár frá ţví er lögin gengu í gildi. Leiđi endurskođunin ekki til nýs sáttmála innan 3ja ára frá ţví ađ endurskođunar var krafist, má heimta endurskođun ađ nýju á sama hátt og áđur, ađ 5 árum liđnum frá ţví er nefndur ţriggja ára frestur er á enda. Nú tekst ekki ađ koma á samkomulagi međal löggjafarvalda beggja landa innan tveggja ára frá ţví er endurskođunar var krafist í annađ sinn, og ákveđur konungur ţá međ tveggja ára fyrirvara, eftir tillögu um ţađ frá ríkisţingi eđa alţingi, ađ sambandinu um sameiginleg mál, ţau er rćđir um í 4., 5., 6. og 8. töluliđ 3. gr., skuli vera slitiđ ađ nokkru eđa öllu leyti.
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>--- ______________________________________________________________________ |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt 24.2.2012 kl. 08:46 | Facebook