11.2.2012 | 18:01
Framkvćmdastjórn ESB ţiggur ráđgjöf hjá ríkisstjórn Íslands
Framkvćmdastjórn ESB ţiggur ráđgjöf hjá ríkisstjórn Íslands.
Fram ađ ţessu hafa samskiptin viđ Framkvćmdastjórnina ađ mestu veriđ á málefnalegum nótum. Viđ höfum flutt málstađ Íslands í ţremur bréfum, á samtals 14 blađsíđum. Framkvćmdastjórnin hefur tekiđ sér góđan tíma til ađ svara erindunum - einn til tvo mánuđi hverju sinni og svarađ efnislega, ţótt frá upphafi hafi veriđ ljóst ađ ćtlunin var ađ hafna erindi okkar.
Nú bregđur svo viđ, ađ í síđasta bréfi Framkvćmdastjórnarinnar er ekki reynt ađ svara međ efnislegum rökum, heldur berst okkur nú stuttorđ neitun. Viđ vitum ađ viđ höfum kveđiđ Framkvćmdastjórnina í kútinn, međ sterkum rökum. Engar efnislegar forsendur eru fyrir ađ neita kröfu okkar um rannsókn og ákćrum fyrir Evrópudómstólnum. Hvađ hefur ţá breyzt hjá Framkvćmdastjórninni, sem veldur ţví ađ engar ástćđur eru tilgreinar í bréfi hennar og ađ rök okkar í síđasta bréfi hljóta enga umfjöllun ?
Fyrir liggja upplýsingar um ađ Framkvćmdastjórnin hefur veriđ í sambandi viđ utanríkis-ráđherra Össur Skarphéđinsson um kćrur okkar. Afstađa ţessa Íslendska ráđherra er okkur einnig kunn. Hann ráđlagđi Framkvćmda-stjórninni ađ hafna kröfu Íslands um rétta málsmeđferđ, sem er í fullu samrćmi viđ samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ. Ráđgjöf ráđherrans var á ţá leiđ ađ ţađ ţjónađi hagsmunum Evrópusambandsins bezt ađ svara kćrunni međ ţögninni einni, eins og ríkisstjórn Íslands bregzt viđ öllum fyrirspurnum sem til hennar er beint. Framkvćmdastjórn ESB hefur ţegiđ ráđ Össurar Skarphéđinssonar og fylgt háttum ríkisstjórnar Íslands.
---<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>------<<<>>>---
EUROPEAN COMMISSION Financial Stability Head ofUnit Brussels, 10.02.2012 MARKT H4/SS/ms Ares (2012)s-163283 Mr. Loftur Altice Ţorsteinsson Mr. Pétur Valdimarsson Laugarásvegur 4 104 Reykjavík Iceland E-mail: hlutverk@simnet.is Subject: Complaint Nr. CHAP(2011) 2011 related to alleged breaches of the EEA Agreement by the United Kingdom and the Netherlands. Dear Sirs, Thank you for your letter of 20 December 2011. In this letter you come back with the same issues that have already been dealt with in previous correspondence with this service. As indicated to you in our letters of 27.07.2011 and 24.11.2011, the factual and legal circumstances described by you do not show any infringement of EU law by the British or Dutch authorities that would justify a Commission's action pursuant to Article 258 of the TFEU. I therefore confirm that your complaint Nr. CHAP(2011)2011 has been closed.
Yours faithfully, Nathalie de Basaldúa Contact: Silvia Scatizzi, Telephone: +32 229 60 881, silvia.scatizzi@ec.europa.eu
|
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook