1.2.2012 | 00:09
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir – ný kćra Alţingis til Landsdóms
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - ný kćra Alţingis til Landsdóms.
Sama dag og lögđ var fyrir Alţingi tillaga um ađ hćtta viđ ađ kćra Geir H. Haarde til Landsdóms, var lögđ fram ný kćra á hendur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Tillöguna getur ađ líta hér á eftir, en greinargerđina sem henni fylgir er hćgt ađ finna á slóđinni sem gefin er á eftir kćrunni.
Rétt er ađ ţađ komi fram, ađ Alţingi fer međ kćruvald á hendur ráđherrum, en ekki ákćruvald. Hćgt er ađ sanna ađ svo er, ţrátt fyrir hávćrar fullyrđingar um annađ. Ţeim sem efast er bent á ađ lesa 14. grein Stjórnarskrárinnar, lög um Landsdóm (lög 3/1963) og lög um ráđherraábyrgđ (lög 4/1963).
---<<<>>>---
Tillaga til ţingsályktunar um málshöfđun gegn fyrrverandi utanríkisráđherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
16.01.2012
Alţingi ályktar skv. 14. gr. stjórnarskrár lýđveldisins Íslands, nr. 33 17. júní 1944, sbr. 13. gr. laga um landsdóm, nr. 3/1963, ađ höfđa beri sakamál fyrir landsdómi gegn fyrrverandi utanríkisráđherra og oddvita Samfylkingarinnar í ríkisstjórn, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, kt. 311254-4809, til heimilis ađ Nesvegi 76, Reykjavík, ráđherra í öđru ráđuneyti Geirs H. Haarde, vegna refsiverđrar háttsemi hennar í embćttisfćrslu sinni á árinu 2008.
Kćruatriđi. Máliđ er höfđađ á hendur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráđherra, fyrir brot framin á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár, af ásetningi eđa stórkostlegu hirđuleysi, ađallega fyrir brot gegn lögum um ráđherraábyrgđ, nr. 4/1963, til vara fyrir brot gegn 141. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, en til ţrautavara fyrir brot gegn 141. gr., sbr. 22. gr., almennra hegningarlaga.
I Fyrir ađ hafa vanrćkt ađ beita sér fyrir virkum ađgerđum af hálfu ríkisvaldsins til ađ draga úr stćrđ íslenska bankakerfisins međ ţví til ađ mynda ađ stuđla ađ ţví ađ bankarnir minnkuđu efnahagsreikning sinn eđa einhverjir ţeirra flyttu höfuđstöđvar sínar úr landi. Fyrir ađ hafa ekki fullvissađ sig um ađ unniđ vćri međ virkum hćtti ađ flutningi Icesave- reikninga Landsbankans í Bretlandi yfir í dótturfélag og síđan leitađ leiđa til ađ stuđla ađ framgangi ţessa međ virkri ađkomu ríkisvaldsins. Framangreind háttsemi ţykir varđa viđ b-liđ 10. gr., sbr. 11. gr., laga nr. 4/1963, til vara viđ 141. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, en til ţrautavara viđ 141. gr., sbr. 22. gr., almennra hegningarlaga.
II Fyrir ađ hafa á framangreindu tímabili látiđ farast fyrir ađ framkvćma ţađ sem fyrirskipađ er í 17. gr. stjórnarskrár lýđveldisins um skyldu til ađ halda ráđherrafundi um mikilvćg stjórnarmálefni. Á ţessu tímabili var lítiđ fjallađ á ráđherrafundum um hinn yfirvofandi háska, ekki var fjallađ formlega um hann á ráđherrafundum og ekkert skráđ um ţau efni á fundunum. Var ţó sérstök ástćđa til ţess, einkum eftir fund hennar, Geirs H. Haarde, Árna M. Mathiesen og formanns stjórnar Seđlabankans 7. febrúar 2008, eftir fund hennar og Geirs H. Haarde međ bankastjórn Seđlabankans 1. apríl 2008 og í kjölfar yfirlýsingar til sćnsku, dönsku og norsku seđlabankanna sem undirrituđ var 15. maí 2008. Utanríkisráđherra átti ekki frumkvćđi ađ formlegum ráđherrafundi um ástandiđ né heldur gaf hún ríkisstjórninni sérstaka skýrslu um vanda bankanna eđa hugsanleg áhrif hans á íslenska ríkiđ. Ţykir ţetta varđa viđ c-liđ 8. gr., sbr. 11. gr., laga nr. 4/1963, en til vara viđ 141. gr. almennra hegningarlaga. Alţingi gerir ţćr kröfur ađ ráđherrann verđi dćmdur til refsingar og greiđslu sakarkostnađar ađ mati landsdóms, sbr. 46. gr. laga nr. 3/1963. Tillögu til ţingsályktunar ţessarar fylgdi greinargerđ og er vísađ til hennar og 7. bindis skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis um nánari skýringar og rök fyrir ţingsályktun ţessari.Greinargerđ: http://www.althingi.is/altext/140/s/0656.html
>>><<< |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook