27.1.2012 | 12:32
Jón Valur Jesson: fjallar um Evrópustofu-hneyksliđ á Bylgjunni !
SAMSTAĐA ŢJÓĐAR mótmćlir rekstri Evrópustofu !
Ţćr fréttir bárust í síđustu viku ađ opnuđ hefđi veriđ Evrópustofa, sem ćtlađ er ađ trođa í Íslendina áróđri Evrópusambandsins. Enginn mađur međ fullu viti vill afnema sjálfstćđi landsins, né heldur fórna fullveldisrétti almennings. Ađ auki er brambolt kjölturakka Evrópusambandsins fullkomlega ólöglegt. Starfsemi Evrópustofu brýtur í bága viđ lög 62/1978, sem nefnast: Lög um bann viđ fjárhagslegum stuđningi erlendra ađila viđ íslenska stjórnmálaflokka og blađaútgáfu erlendra sendiráđa á Íslandi. Öllum er ljóst ađ um ólöglega starfsemi er ađ rćđa, en stađfest hefur veriđ ađ Evrópustofa verđur rekin fyrir betlifé frá Evrópusambandinu og ađ ţađ var utanríkisráđherra Íslands Össur Skarphéđinsson sem fór međ betlistaf til Brussel ađ sćkja féđ. Bylgjan fjallađi um máliđ í morgun 27. janúar 2012. Rćtt var viđ Jón Val Jensson, hinn kunna baráttumann fyrir sjálfstćđi og landréttindum Íslands. Viđtal á Bylgjunni viđ Jón Val Jensson ---------------------------------------------------------- viđtal >>> Jón Valur Jensson 27.01.2012. <<< viđtal
|
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook