31.12.2011 | 17:14
Kristrún Heimisdóttir gerir upp viđ ríkisstjórnina
Kristrún Heimisdóttir gerir upp viđ ríkisstjórnina. 31. desember 2011. Loftur Altice Ţorsteinsson.
Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar í gćr markađi tímamót á feigđarflani ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur. Fundirinn stóđ í 6 klukkustundir og í lok hans var samţykkt tillaga frá varaformanninum Degi B. Eggertsyni og handlangaranum Hrannari B. Arnarssyni, borin fram af Jóhönnu Sigurđardóttur. Tillagan var samţykkt međ 77 atkvćđum (73%) af 105 fulltrúum flokksstjórnarinnar.
Tillagan felur í sér brottför beztu manna ríkisstjórnarinnar, ţeirra Árna Páls Árnasonar og Jóns Bjarnasonar. Breyting ríkisstjórnarinnar er gerđ til ađ auđvelda ađför ađ sjálfstćđi Íslands og auđvelda nýlenduveldunum ađ innheimta forsendulausar Icesave-kröfurnar. Engum getur dulist á hvađa vegferđ ţessi ríkisstjórn hefur veriđ allt frá ţví ađ hún var mynduđ voriđ 2009.
Kristrún Heimisdóttir, ađstođarmađur Árna Páls Árnasonar á ráđherrastóli, hefur sagt frá flokkstjórnarfundinum á mergjađan og hreinskiptinn hátt. Kristrún er líklega merkasti liđsmađur Samfylkingarinnar frá upphafi og ţess má geta ađ hún var einnig ađstođarmađur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem gegndi starfi utanríkisráđherra í bankahruninu haustiđ 2008.
Líklega er hćgt ađ ţakka Kristrúnu ađ gerđur var Brussel-samningurinn frá 14. nóvember 2008. Ađ stórum hluta byggir sókn okkar Péturs Valdimarssonar á hendur nýlenduveldunum, á Brussel samningnum. Viđ gerum ţá samningsbundnu kröfu ađ Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins reki mál Íslands fyrir Evrópudómstólnum.
---<<<>>>---
Frásögn Kristrúnar Heimisdóttur
af Flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar 30. desember 2011.
---<<<>>>---
_____________________________________________________________________ |
Mér finnst ţetta rangt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt 1.1.2012 kl. 01:54 | Facebook