27.12.2011 | 16:18
Bréf til menntamálaráđherra - EKKERT SVAR !
Menntamálaráđherra Katrín Jakobsdóttir. Reykjavík 28. maí 2011.
Menntamálaráđuneytiđ hefur sent frá sér tilkynningu um ađ gerđur hafi veriđ ţjónustu-samningur viđ RÚV. Af tilkynningunni verđur ekki séđ ađ RÚV hafi hlotiđ verđskuldađar ávítur fyrir ađ brjóta gróflega gegn skýrum ákvćđum Útvarpslaga, viđ umfjöllun um Icesave-máliđ. Ţetta vekur upp grunsemdir, ađ RÚV muni halda áfram uppteknum hćtti.
Til upprifjunar má minna á, ađ verkefni RÚV er ađ reka útvarpsţjónustu í almannaţágu, sem samkvćmt lögum um Ríkisútvarpiđ (lög 6/2007) felur međal annars í sér eftirfarandi:
Ađ mínu mati hefur RÚV ekki »gćtt fyllstu óhlutdrćgni« og ekki »veitt hlutlćga fréttaţjónustu« hvađ Icesave-máliđ varđar. Sama skođun hefur ítrekađ komiđ fram í yfirlýsingum sem "Samstađa ţjóđar gegn Icesave" hefur sent frá sér og í ţví sambandi má benda á eftirfarandi vefslóđir.
15.03.2011: http://www.kjosum.is/frettir/2-tilkynningar/45-vegna-frettaflutnings-ruv-af-icesave-iii-samningnum
07.03.2011: Bréf til Sigmars ţáttastjórnanda hjá RÚV - EKKERT SVAR !
Loftur Altice Ţorsteinsson. ---<<<>>>---
Í framhaldi af bréfi mínu birti Menntamálaráđuneytiđ samninginn viđ RÚV. Hann er nú hćgt ađ lesa hér: Samningur um útvarpsţjónustu í almannaţágu. Ađ öđru leiti hefur ekki orđiđ vart viđbragđa frá Menntamálaráđuneyti.
---<<<>>>---
Önnur bréf til Íslendskra valdhafa: 09.12.2011: Bréf til fulltrúa í Utanríkismálanefnd Alţingis - EKKERT SVAR ! 21.10.2011: Bréf til Forsćtisnefndar Alţingis - EKKERT SVAR ! 28.05.2011: Bréf til menntamálaráđherra - EKKERT SVAR ! 14.04.2010: Bréf til útvarpsstjóra - EKKERT SVAR ! 07.04.2011: Bréf til Sigmars ţáttastjórnanda hjá RÚV - EKKERT SVAR !
_____________________________________________________________________ |
OECD međ úrelt gögn um Ísland | |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt 4.1.2012 kl. 11:22 | Facebook