Gullnir steypast fossar - Ísland - ég elska ţig !

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 


 


Engilfríđa fósturjörđ

fyrir ţér liggur tíđin hörđ.

Flárátt lćvíst liđ - landiđ hatast viđ.

  
 

.

Baggalútur ásamt Gömlum Fóstbrćđrum. 



Ó, aldagamla Íslands byggđ
ţér ćvarandi ég heiti tryggđ.
Ţú ţekkir ekkert illt
ţér enginn getur spillt.
Styđur öngvin stríđ
stađföst, frjáls og blíđ.

Engilfríđa fósturjörđ
fyrir ţér liggur tíđin hörđ.
Flárátt lćvíst liđ
landiđ hatast viđ
ţitt helga hjarn vill fá
hrifsađ til sín aftanfrá.

Góđa land, gjöfula land!
Gullnir steypast fossar ţínir enn.
Sćla fold, sjálfstćđa mold!
Sakleysi ţitt girnast vondir menn.

Gull ţín brjóta gírug flón
er gleypa vilja hiđ dýra frón.
En aldrei, ástin mín
skal efnd sú myrka sýn
ađ fjallsins fagra mćr
sé forfćrđ, svívirt, gráti nćr.

Glćsta land, gegnheila land!
Gullnir steypast fossar ţínir enn.
Ísafold, magnţrungna mold!
Meyjarblóm ţitt girnast vondir menn.

Aldrei! Aldregi meir!
Íslandi allt!
Ísland ég elska ţig!

Gullnir steypast fossar ţínir enn.

Hrjúfa fold, höfuga mold!
Hrekkleysi ţitt girnast vondir menn
– illgjarnir menn.

Gamla land! Göfuga land!
Gullnir steypast fossar ţínir senn.



Baggalútur ásamt Gömlum Fóstbrćđrum.

Ísland, ég elska ţig (gullnir steypast fossar)

Lagiđ er innblásinn ćttjarđarsöngur ćtlađur Íslendskri ţjóđ á ögurstundu.
 
Má segja ađ verkiđ sé baráttusöngur ţjóđarinnar gegn ásćlni
Evrópusambandsins og undirlćgjuhćtti Íslendskrar valdastéttar.
  
Laginu er ćtlađ ađ endurspegla gengdarlausa ást og umhyggju fyrir landi, tungu og ţjóđ.

Karlakórinn Gamlir Fóstbrćđur lagđi til ţá karlmannlegu undiröldu sem nauđsynleg er lagi sem ţessu og laglínan er sungin tifandi tenórröddu, sem ekki er heiglum hent ađ fylgja - enda á ţađ ekki ađ vera á fćri nema fagmanna ađ túlka góđa ćttjarđarsöngva.

Lag: Bragi Valdimar Skúlason, Mickael Svensson & Guđm. Kristinn Jónsson
Ljóđ: Bragi Valdimar Skúlason

Söngur: Guđmundur Pálsson, tenór.

Hljóđfćraleikarar:
Bassi og gítarar: Guđmundur Pétursson. Trompet: Kjartan Hákonarson. Básúna: Samúel Jón Samúelsson. Strengir: Chris Carmichael ásamt léttstrengjasveit Nashvilleborgar. Trommur: Kristinn Snćr Agnarsson. Hammond: Sigurđur Guđmundsson. Petrof flygill: Mikael Svensson.

Kór:
Gamlir Fóstbrćđur.
Raddsetning: Karl Sigurđsson. Kórstjórn: Njáll Sigurđsson.

Upptökur:
Hljóđritađ í Sýrlandi, Hafnarfirđi, Sýrlandi, Skúlatúni og í OMNIsound studios, Nashville. Upptökumenn: Guđm. Kristinn Jónsson og Styrmir Hauksson.
Stjórn upptöku: Guđm. Kristinn Jónsson.
Ađstođ viđ upptöku: Karl Sigurđsson og Bragi Valdimar Skúlason.
 

mbl.is „Ótrúlegur yfirgangur“
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband