16.12.2011 | 10:36
Gullnir steypast fossar - Ísland - ég elska ţig !
fyrir ţér liggur tíđin hörđ. Flárátt lćvíst liđ - landiđ hatast viđ. Baggalútur ásamt Gömlum Fóstbrćđrum. Ó, aldagamla Íslands byggđ Baggalútur ásamt Gömlum Fóstbrćđrum. Ísland, ég elska ţig (gullnir steypast fossar) Lagiđ er innblásinn ćttjarđarsöngur ćtlađur Íslendskri ţjóđ á ögurstundu. Má segja ađ verkiđ sé baráttusöngur ţjóđarinnar gegn ásćlni Evrópusambandsins og undirlćgjuhćtti Íslendskrar valdastéttar. Laginu er ćtlađ ađ endurspegla gengdarlausa ást og umhyggju fyrir landi, tungu og ţjóđ. Karlakórinn Gamlir Fóstbrćđur lagđi til ţá karlmannlegu undiröldu sem nauđsynleg er lagi sem ţessu og laglínan er sungin tifandi tenórröddu, sem ekki er heiglum hent ađ fylgja - enda á ţađ ekki ađ vera á fćri nema fagmanna ađ túlka góđa ćttjarđarsöngva. Lag: Bragi Valdimar Skúlason, Mickael Svensson & Guđm. Kristinn Jónsson Ljóđ: Bragi Valdimar Skúlason Söngur: Guđmundur Pálsson, tenór. Hljóđfćraleikarar: Bassi og gítarar: Guđmundur Pétursson. Trompet: Kjartan Hákonarson. Básúna: Samúel Jón Samúelsson. Strengir: Chris Carmichael ásamt léttstrengjasveit Nashvilleborgar. Trommur: Kristinn Snćr Agnarsson. Hammond: Sigurđur Guđmundsson. Petrof flygill: Mikael Svensson. Kór: Gamlir Fóstbrćđur. Raddsetning: Karl Sigurđsson. Kórstjórn: Njáll Sigurđsson. Upptökur: Hljóđritađ í Sýrlandi, Hafnarfirđi, Sýrlandi, Skúlatúni og í OMNIsound studios, Nashville. Upptökumenn: Guđm. Kristinn Jónsson og Styrmir Hauksson. Stjórn upptöku: Guđm. Kristinn Jónsson. Ađstođ viđ upptöku: Karl Sigurđsson og Bragi Valdimar Skúlason. |
Ótrúlegur yfirgangur | |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Facebook