Er ekki sanngjarnt ađ ţreytt ríkisstjórn fái hvíld ?

  

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  


Er ekki sanngjarnt ađ ţreytt ríkisstjórn fái hvíld ? 


Fyrst birt í Morgunblađinu 20. júlí 2011.
  

 
Loftur Altice Ţorsteinsson
Pétur Valdimarsson

 
Undanfarna áratugi hafa Íslendingar augum litiđ margar ţreyttar og gagnlausar ríkisstjórnir. Núverandi ríkisstjórn er engin undantekning frá ţeirri sorgarsögu. Ţađ sem veldur mönnum sérstöku hugarangri, er ađ engin ríkisstjórn hefur veriđ ţjóđarhag jafn skađleg og ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Engin ríkisstjórn hefur sýnt hagsmunum almennings viđlíka afskiptaleysi og beinlínis neitađ ađ taka ţátt í hagsmunabaráttu ţjóđarinnar.
 
Ţrátt fyrir yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um ađ hún hafi snúiđ viđ blađinu í Icesave-málinu, verđur ađ hafa efasemdir um ađ hugur fylgi máli. Birst hafa fullyrđingar um ađ samtökin »Samstađa ţjóđar« muni verđa fengin til liđs viđ efnahagsráđherra, en ekkert bólar á slíkum óskum. Samt liggur fyrir ađ »Samstađa ţjóđar« var ekki sátt viđ andsvar ríkistjórnarinnar frá 2. maí 2011, sem sent var ESA. Ţađ liggur fyrir ađ málsvörn Íslands getur veriđ mun betri en kom fram í andsvarinu og lagđi ţó »Samstađa ţjóđar« nokkuđ af mörkum viđ samningu ţess. 
 
Nýlenduveldin kćrđ fyrir átrođslu á lögsögu Íslands
Eins og oft hefur komiđ fram í fréttum, hafđi »Samstađa ţjóđar« áform um ađ kćra nýlenduveldin fyrir framkvćmdastjórn Evrópusambandsins. Ţessi kćra var send 25. júní 2011 og undir hana rituđu Pétur Valdimarsson og Loftur Altice Ţorsteinsson. Kćruna er hćgt ađ lesa á eftirfarandi vefsíđu:

http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1206046/

Borist hefur svar frá framkvćmdastjórninni, ţar sem stađfest er ađ kćran hefur veriđ skrásett og ţess má vćnta ađ fljótlega hefjist rannsókn á átrođslu Bretlands og Hollands á lögsögu Íslands. 
 
Átrođslan á lögsögunni var í Bretlandi fólgin í reglugerđ (The Landsbanki Freezing Order 2008 sem fjármálaráđuneyti Bretlands gaf út 8. október 2008, á grundvelli ţarlendra hryđjuverkalaga (Anti-terrorism, Crime and Security Act 2001). Brot Bretlands var yfirţyrmandi, ţví ađ í raun skilgreindi reglugerđin alla Íslendinga sem hryđjuverkamenn. Eftirfarandi ađilar voru nefndir til sögunnar: 
 
(a) Landsbanki Íslands.
(b) Skilanefnd Landsbankans.
(c) Seđlabanki Íslands.
(d) Fjármálaeftirlitiđ.
(e) Ríkisstjórn Íslands. 
 
Í Hollandi var átrođsla á lögsögu Íslands fólgin í dómi sem hérađsdómur Amsterdam felldi 13. október 2008. Međ honum var seđlabanka Hollands veitt heimild til ađ kyrrsetja eignir Landsbankans. Átján mánuđum síđar viđurkenndi dómstóllinn ađ hann hafđi skort lögsögu til ađ heimila ţessar ađgerđir. Holland hafđi trođiđ á lögsögu Íslands, ţótt ekki hafi veriđ um jafn grófar ađgerđir ađ rćđa og í Bretlandi. 
 

Skömm ríkisstjórnarinnar mun lengi lifa

Samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES) byggir á fjórum meginstođum frelsis í samskiptum ađildarţjóđanna. Kćran til framkvćmdastjórnarinnar byggist á ţeirri forsendu ađ tvćr ţessara stođa hafi veriđ brotnar međ átrođningi Bretlands og Hollands á lögsögu Íslands. Um er ađ rćđa »frjálst flćđi fjármagns« og »frelsi til ađ veita ţjónustu«. Auđvelt er ađ finna ţau ákvćđi EES-samningsins sem brotin voru og í kćrunni er ţess krafist ađ framkvćmdastjórnin dragi nýlenduveldin fyrir Evrópudómstólinn og fái ţau dćmd fyrir svívirđileg brot gegn Íslandi.
 

Einhverjum kynni ađ detta í hug ađ ríkisstjórn Íslands vildi leggja framangreindri kćru liđsinni. Ţrátt fyrir ítrekađar beiđnir um stuđning í einhverju formi, hefur ríkisstjórnin haldiđ ađ sér höndum og ekki svarađ neinum fyrirspurnum sem máliđ varđa. Ţrátt fyrir fögur fyrirheit um ađ ţjóđaratkvćđiđ 9. apríl 2011 myndi marka kaflaskil, má vera ljóst ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur er ekki ađ gćta hagsmuna Íslands varđandi réttlátar bćtur fyrir átrođning nýlenduveldanna á lögsögu landsins. Ţjónkun ríkisstjórnarinnar viđ Bretland og Holland er ţví ljóslega ekki bundin viđ Icesave-kúgunina eina. 
 
Ţess má ađ lokum geta ađ Evrópudómstóllinn er bara fyrsta skref á langri leiđ. Dómstóllinn getur einungis úrskurđađ um brot nýlenduveldanna á EES-samningnum. Á grundvelli slíks úrskurđar ţarf ađ sćkja skađabótamál fyrir dómstólum í Bretlandi og Hollandi. Ţegar ađ ţeim málarekstri kemur, verđur núverandi ríkisstjórn vonandi horfin af ríkisjötunni og ţjóđhollt fólk tekiđ viđ völdum. Varla getur talist eđlilegt ađ einstaklingar og frjáls félagasamtök séu ein um ađ gćta hagsmuna landsins. Veitum hinni ţreyttu ríkisstjórn sanngjarna hvíld frá ţví erfiđa verki ađ stjórna landinu - verki sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hefur ekki ţrek til ađ annast.



Framkvćmdastjórn ESB hefur stađfest skráningu kćrunnar

og vćnta má ađ fljótlega hefjist rannsókn á átrođslu Bretlands

og Hollands á lögsögu Íslands.

 

(Máliđ er í fullum gangi 14.12.2011)

 


mbl.is Tekiđ til ýtrustu varna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband