Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál
19.4.2013 | 08:29
Anti-EU parties poised for victory in Iceland
Anti-EU parties poised for victory in Iceland.Fyrst birt hjá EuropeanVoice.com 18. apríl 2013.Andrew Gardner.Progressives could form single-party government.The sole established pro-European Union party in Iceland, the governing Social Democrats (SDA), is set to be crushed in a highly volatile and potentially historic parliamentary election on 27 April.The dominant question of a campaign in which the country's bid for EU membership has been largely marginalised, is now whether the centre-right Progressive Party can maintain the momentum that has taken it from 12.7% in the polls in December to 40.8% in early April. A small increase would enable it to form the first single-party government since Iceland gained full independence from Denmark in 1944.An outright majority for the Progressives or a coalition with the other right-wing party, the Independence Party would result in a referendum on halting talks on EU membership immediately. Roughly two-thirds of Icelanders have consistently said they oppose joining the EU, but a thin majority want negotiations to be completed.Observers attribute the revolution in the Progressive Party's fortunes to other parties' weaknesses, and to its determined opposition to a deal to compensate Dutch and British savers hit when the collapse of Landsbanki in 2008 resulted in losses for holders of its online Icesave account. In January, the court of the European Free-Trade Association ruled that Iceland did not have to reimburse depositors.Loss of support.The consistency of the Progressives' position has differentiated it from the performance of Bjarni Benediktsson, the leader of the Independence Party and for a long time the probable next premier. Before a 2011 referendum, Benediktsson had said voters should support a deal with London and The Hague as the best on offer. Sigmundur Gunnlaugsson, the Progressives' leader, has reinforced his advantage by maintaining discipline over a diverse party, in sharp contrast to the divisions within other parties.The centre-left Social Democrats and the hard-left Left-Green Movement (LGM) joined forces to form a government in the wake of the 2008 economic crisis, which resulted in Iceland being put under an International Monetary Fund programme, now all but completed. However, the parties' differences over Europe the LGM opposes accession undermined the government. Four defections eventually reduced it to just 30 seats in the 63-seat Althingi.Jóhanna Sigurđardóttir, seen by many as a weak and ineffectual prime minister, has stepped down as party leader, as has the LGM's Steingrímur Sigfússon, but neither change has arrested the slide in support. In early April, the SDA had 9.7% and the LGM had 5.7%; in 2009, the SDA won 29.8% of the vote, and the LGM 21.7%.The main beneficiary had long been expected to be the Independence Party, but a party conference in February contributed to its post-Icesave decline. A strongly anti-EU line emerged, including a resolution to close the EU's information office. That amplified doubts about the ability of Benediktsson, who became leader in 2009, to impose himself on a party that served in every government until 2009, and that led the country into the economic crisis.While the Progressives have gained most from other parties' weaknesses, two new parties Bright Future and the Pirate Party should win enough votes to enter parliament.The left-of-centre Bright Future looks likely to emerge in third place, making it the most powerful pro-EU party in parliament.In coalition talks, the principal issue other than a referendum to end EU talks would be Iceland's policy on the determining EU-related issue for most Icelanders, management of fisheries. The one certainty is that a tough position will emerge. |
18.4.2013 | 08:01
Steve H. Hanke: Europe, A Troubled Region
Steve H. Hanke: Europe, A Troubled Region.Fyrst birt í maí-hefti GlobeAsia 2013.Steve H. Hanke.The most recent banking crisis in Europe erupted on the Island of Cyprus. Among other things, one result of the final EU-IMF bailout package was the imposition of capital controls, or restrictions on currency convertibility.Currency convertibility is a simple concept. It means residents and nonresidents are free to exchange domestic currency for foreign currency. However, there are many degrees of convertibility, with each denoting the extent to which governments impose controls on the exchange and use of currency.The pedigree of exchange controls can be traced back to Plato, the father of statism (ríkisforsjá). Inspired by Lycurgus of Sparta, Plato embraced the idea of an inconvertible currency as a means to preserve the autonomy of the state from outside interference.The temptation to turn to exchange controls in the face of disruptions caused by hot money flows is hardly new. Tsar Nicholas II first pioneered limitations on convertibility in modern times, ordering the State Bank of Russia to introduce, in 190506, a limited form of exchange control to discourage speculative purchases of foreign exchange. The bank did so by refusing to sell foreign exchange, except where it could be shown that it was required to buy imported goods. Otherwise, foreign exchange was limited to 50,000 German marks per person. The Tsars rationale for exchange controls was that of limiting hot money flows, so that foreign reserves and the exchange rate could be maintained. The more things change, the more they remain the same.Before more politicians come under the spell of exchange controls, they should reflect on the following passage from Nobel laureate Friedrich Hayeks 1944 classic, The Road to Serfdom:
Hayeks message about convertibility has regrettably been overlooked by many contemporary economists. Exchange controls are nothing more than a ring fence within which governments can expropriate their subjects property. Open exchange and capital markets, in fact, protect the individual from exactions, because governments must reckon with the possibility of capital flight.From this it follows that the imposition of exchange controls leads to an instantaneous reduction in the wealth of the country, because all assets decline in value. To see why, it is important to understand how assets are priced.The value of any asset is the sum of the expected future installments of income it generates discounted to the present value. For example, the price of a stock represents the value to the investor now of his share of the companys future cash flows, whether issued as dividends or reinvested. The present value of future income is calculated using an appropriate interest rate that is adjusted for the various risks that the income may not materialize.When convertibility is restricted, risk increases, because property is held hostage and is subject to a potential ransom through expropriation. As a result, the risk-adjusted interest rate employed to value assets is higher than it would be with full convertibility. Investors are willing to pay less for each dollar of prospective income and the value of property is less than it would be with full convertibility.This result, incidentally, is the case even when convertibility is allowed for profit remittances. With less than full convertibility, there is still a danger the government will confiscate property without compensation. That explains why foreign investors are less willing to invest new money in a country with such controls, even with guarantees on profit remittances.Investors become justifiably nervous when they expect that a government may impose exchange controls. Settled money becomes hot and capital flight occurs. Asset owners liquidate their property and get out while the getting is good. Contrary to popular wisdom, restrictions on convertibility do not retard capital flight, they promote it.That said, some proponents parade Malaysias 1998 experiment with capital controls as an example of the successful use of capital controls. This is simply nonsense. In 2006, Prof. Simon Johnson of the Massachusetts Institute of Technology (MIT), et al. convincingly refuted claims of macroeconomic benefits resulting from Malaysias imposition of capital controls. In fact, he found that capital controls bred official corruption. As Prof. Andrei Shleifer of Harvard (2009) demonstrated, South Korea actually recovered much faster than Malaysia in the aftermath of the Asian financial crisis.Full convertibility is the only guarantee that protects peoples right to what belongs to them. Even if governments are not compelled by arguments on the grounds of freedom, the prospect of seeing every asset in the country suddenly lose value as a result of exchange controls should give policymakers pause.Unfortunately for Cyprus, capital controls are only the beginning of the bad news. European and Cypriot leaders have tried to assuage fears that the Cypriot economy will collapse by painting downplaying Cyprus impending GDP contraction. But, as a recently leaked report by the esteemed boutique investment bank Alvarez and Marsal confirms, this will not be the case. |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 20.4.2013 kl. 10:58 | Slóđ | Facebook
17.4.2013 | 10:24
Ađ brćđa Snjóhengju og slökkva eignabruna er auđvelt međ fastgengi
Ađ brćđa Snóhengju og slökkva eignabruna er auđvelt međ fastgengi.Fyrst birt í Morgunblađinu 17. apríl 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Umrćđa um stćrstu vandamál landsmanna einkennist af varđstöđu um sérhagsmuni. Hér er vísađ til ţeirra vandamála sem stafa af Snjóhengju og vísitölulánum. Ísland á ekki alvöru pening (gjaldeyri) til ađ hleypa fram Snjóhengjunni. Ţess í stađ, verđur ađ brćđa hana og ţađ viđfangsefni er auđvelt, ef menn kunna til verka og vilja leysa vandann.Eftir ađ gengislán voru dćmd ólögleg, liggur fyrir ađ vísitölulán hljóta ađ vera ţađ einnig. Augljóst samband er á milli hćkkana lánavísitölunnar og gengisbreytinga Krónunnar. Ţetta samband er hćgt ađ sanna stćrđfrćđilega og lánavísitalan er ţví afleiđa af flotgengi Krónunnar. Viđ bankahruniđ stökkbreyttist höfuđstóll húsnćđislána og eignabruni fylgdi í kjölfariđ.Lánavísitölu húsnćđislána verđur ţví ađ fćra til baka, á sama hátt og veriđ er ađ gera međ gengistryggđu lánin. Hins vegar er ekki hćgt ađ treysta á skilvirkni ríkiskerfisins og leiđréttingar kunna ađ taka langan tíma. Ţađ leysingavatn sem losnar viđ brćđslu Snjóhengjunnar er kćrkomiđ tćki til ađ stökkva eignabruna heimilanna.Fastgengi auđveldar brćđslu Snjóhengjunnar.Ađ brćđa Snjóhengjuna er auđveldast í skjóli fastgengis og upptaka fastgengis er einföld ađgerđ. Fastgengi getur veriđ af tveimur gerđum, ţađ er ađ segja upptaka erlends gjaldmiđils (Kanadadals), eđa stofnun myntráđs sem annast útgáfu innlendrar myntar (Ríkisdals). Kostnađur viđ stofnun myntráđs verđur um 50 milljarđar Króna. Lagt er til, ađ Seđlabankinn leggi til 45 milljarđa í Kanadadölum til ađ innleysa ţćr Krónur sem hann er međ í umferđ og ađ ríkiđ leggi til afganginn.Til ađ hrađa upptöku fastgengis er einfaldast ađ taka fyrst upp Kanadadal, sem hćgt er ađ gera á einni viku. Ađ 12 mánuđum liđnum hćfist síđan starfsemi myntráđs međ útgáfu Ríkisdals. Bćđi Ríkisdalur og Kanadadalur verđa lögeyrir til frambúđar, en Krónan um takmarkađan tíma. Fastgengi međ fyrirkomlagi myntráđs verđur ađ festa í Stjórnarskrána, til ađ ţađ hafi trúverđugleika. Ţess vegna er hyggilegt ađ ćtla 12 mánuđi í undirbúning.Vegna rangra upplýsinga, sem ađ undanförnu hafa komiđ fram, má nefna ađ einungis myntsláttur (seđlabankar eđa myntráđ) gefa út peninga. Fjarstćđa er ađ halda fram, ađ peningavelta viđskiptabanka sé útgáfa peninga. Engir peningar verđa til viđ ađ ađilar skiptist á fjárkröfum. Ef banna ćtti bönkum ađ endurlána peninga sem ţeir fá til varđveizlu, jafngilti ţađ banni á starfsemi banka.Seđlabanki og Samfylking standa vörđ um sérhagsmuni.Fram ađ ţessu hefur hugmyndum um fastgengi veriđ vísađ á bug, af Seđlabankanum og ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Hinum furđulegustu mótbárum hefur veriđ beitt, sem allar er auđvelt ađ hrekja. Stađreyndin er sú ađ ţessir ađilar hafa veriđ ađ verja sérhagsmuni, sem eru í fullkominni andstöđu viđ hagsmuni ţjóđarinnar. Međ röngum fullyrđingum um gjaldmiđilsmál eru Starfsmenn Seđlabankans ađ vernda eigiđ skinn. Allir vita, ađ ţegar tekiđ verđur upp fastgengi og Seđlabankinn lagđur niđur mun fjölmennt starfsliđ Seđlabankans verđa ađ leita sér annara starfa.Samfylkingin er ofstćkisfullur rétttrúar-söfnuđur, sem notar ţađ sem hendi er nćrst til ađ réttlćta innlimum Íslands í Evrópusambandiđ. Ţótt Evran verđi ekki tekin upp án ađildar ađ ESB, talar Samfylking um fastgengi međ Evru, eins og ekki komi ađrir möguleikar til álita. Gjarnan vísa ESB-vinirnir til rangra fullyrđinga Seđlabankans. Málflutningur ţessara ađila er jafn innantómur og barátta sömu ađila var í ţágu Icesave-kúgunar nýlenduveldanna.Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur skapađi Snjóhengjuna.Neyđarlögin frá 06. október 2008 heimiluđu ríkinu ađ stofna og eiga nýgju bankana. Fyrirséđ var ađ bankarnir yrđu gullnáma, vegna dulins eiginfjár, sem stafađi af fyrirfram afskriftum og einokunar-ađstöđu á markađnum. Án fyrirvara, afsalađi ríkisstjórnin bönkunum í hendur hrćgamma og keypti síđan einn ţeirra aftur, međ 300 milljarđa skuldabréfi í erlendum gjaldeyri. Ţannig skapađi ríkisstjórnin Snjóhengjuna. Um síđustu áramót var eiginfé bankanna ţriggja yfir 500 milljarđar Króna.Hrćgammarnir, sem ennţá eiga tvo bankanna, krefjast ţess ađ Seđlabankinn breyti eignum ţeirra í alvöru pening (gjaldeyri). Raunverulega á Seđlabankinn engan gjaldeyri, ţví ađ hann er allur tekinn ađ láni. Ríkisstjórnin hefur skuldsett ríkiđ svo hrođalega, ađ vextir af erlendum lánum nema árlega um 100 milljörđum Króna. Snjóhengjan veldur gjaldeyrishöftum og engin möguleiki er ađ leysa ţau nema brćđa Snjóhengjuna. Sú ađgerđ gerir fćrt ađ leiđrétta skuldir heimilanna.Ţegar Kanadadalur/Ríkisdalur hefur veriđ tekinn upp verđur Krónan áfram á ábyrgđ Seđlabankans um tiltekinn tíma. Viđ gjaldmiđlaskiptin fćrist hagkerfiđ yfir á nýgja gjaldmiđilinn og ţótt Krónan lćkki í verđi, hefur ţađ engin önnur áhrif en ađ skuldbindingar í Krónum lćkka ađ verđmćti. Hagkerfiđ hefur fengiđ langţráđan stöđugleika, er laust viđ gjaldeyrishöft og möguleikar opnast til ađ bćta stöđu heimilanna.Snjóhengjan veldur gjaldeyrishöftum og engin möguleiki er ađ leysa ţau nema brćđa Snjóhengjuna. Sú ađgerđ gerir fćrt ađ leiđrétta skuldir heimilanna. |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook
16.4.2013 | 18:07
»Fastgengi« tryggir sjálfkrafa stöđugleika og aukinn hagvöxt
»Fastgengi« tryggir sjálfkrafa stöđugleika og aukinn hagvöxt.Fyrst birt 16. apríl 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Fjármagn í umferđ er annars vegar peningar sem útgefnir eru af myntsláttu (seđlabanka, myntráđi eđa erlendir peningar) og hins vegar skuldbindingar sem einstaklingar og fyrirtćki gera međ gjaldmiđilinn sem viđmiđ. Ef peningakerfi vćri gert upp myndu skuldbindingarnar ţurrkast út, en eftir standa peningarnir.Ef um er ađ rćđa fullkominn sýndarpening (fiat money), stendur engin stođmynt eđa önnur verđmćti á bak viđ hann, peningurinn er einskis virđi. Ef peningurinn er alvöru (real money), ţá er hćgt ađ skipta honum öllum hjá myntsláttunni fyrir alţjóđlega stođmynt og bókhald peningakerfisins gengur ţá upp. Myntráđ á alltaf stođmynt til ađ skipta fyrir útgefinn pening. Undir stjórn seđlabanka liggur ástandiđ einhver stađar á milli, en enginn veit hver raunveruleg stađa er.Án óeđlilegra afskipta ríkisvaldsins, rćđst fjármagn í umferđ af efnahagslegum umsvifum í hagkerfinu. Aukning fjármagns í umferđ er merki um hrađari útgáfu skuldbindinga, eđa meiri ţörf fyrir seđla og mynt. Vegna tćkniţróunar er núna ekki jafn mikil ţörf fyrir peninga og áđur var, heldur eru skuldbindingar gerđar í auknum mćli rafrćnt. Ekki er hćgt ađ auka fjármagn í umferđ, hvort sem um er ađ rćđa peninga eđa skuldbindingar, nema eftirspurn sé eftir ţví.Sú hugmynd ađ viđskiptabankar gefi út peninga er röng. Bankarnir gefa út skuldbindingar og ţađ er verkefni eftirlitsađila ađ gćta ţess ađ skuldir og eignir umfram eiginfé standist á, hjá hverjum banka. Aukinn hrađi í innlánum og útlánum bankanna er ekki merki um aukna útgáfu peninga, heldur betri nýtingu verđmćta.Hvađ er verđbólga?Verđbólga er hćkkun á verđi vöru og ţjónustu, frá einum tíma til annars. Hún stafar oft af tveimur ástćđum. Innri ástćđa verđbólgu stafar öđru fremur af hagvexti og til lengri tíma hlýtur ţessi verđbólga ađ vera í samrćmi viđ uppsafnađan hagvöxt. Ytri ástćđa verđbólgu er oftast gengisfall gjaldmiđilsins og getur auđveldlega fariđ fullkomlega úr böndum. Ástćđan fyrir óđaverđbólgu er ekki síđur huglćg en efnahagsleg.Verđbólga stafi ţví ekki af aukningu á peningamagni í umferđ. Hvorki er hćgt ađ neyđa in á hagkerfiđ peningum né skuldbindingum. Ţađ er efnahagsástand hagkerfisins sem kallar á aukningu eđa minnkum peningamagns. Ef til dćmis verđlag hefur hćkkađ um 50%, ţá verđur fjármagn í umferđ ađ vera 50% meira, til ađ ţjóna sama tilgangi og áđur. Ţađ er ţví verbólgan sem kemur á undan aukningu peningamagns, en ekki á eftir.Hvernig er hćgt ađ minnka verđbólgu?Til ađ skapa stöđugleika, sem merkir minni verđbólgu og af stöđugleika leiđir minni eignabruni og meiri kaupmáttur, er nauđsynlegt ađ koma á alvöru fastgengi. Einungis tímabundiđ gagn getur veriđ ađ tylltu-gengi, ţví ađ ţađ fyrirkomulag gengis hrynur innan skamms. Eini munurinn á flotgengi og tylltu-gengi er ađ flotgengi fellur jafnt og ţétt, en tyllt-gengi í stökkum.Fastgengi verđur ekki komiđ á, nema leggja Seđlabankann niđur og taka upp myntráđ, eđa taka í notkun alţjóđlegan gjaldmiđil. Auđvelt er ađ skipta á milli ţessara tveggja forma fastgengis, en stofnun myntráđs tekur lengri tíma. Alţjóđlegan gjaldmiđil er hćgt ađ taka upp á viku, en myntráđ ţarf 12 mánuđi, ţví ađ fyrirkomulag ţess verđur ađ festa í Stjórnarskrána.Myntráđ á Íslandi ţarf ađ hafa stođmynt í varasjóđi, sem nemur um 50 milljörđum Króna. Eđlilegt er ađ Seđlabankinn leysi út međ gjaldeyri ţá 45 milljarđa sem hann er međ útistandandi í Krónum. Ríkiđ leggur til myntráđsins ţann gjaldeyri sem á vantar, en fćr síđar til eignar ţann myntgróđa sem myndast hjá myntráđinu. |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook
14.4.2013 | 15:47
Ábyrgđ og úrrćđi í efnahagsmálum
Ábyrgđ og úrrćđi í efnahagsmálum.Fyrst birt á vef Evrópunefndar Sjálfstćđisflokks 11. janúar 2009.Loftur Altice Ţorsteinsson.Ţćr efnahags-ţrengingar sem Íslendsk ţjóđ gengur nú í gegnum, eru ekki náttúruhamfarir ţótt sumir reyni ađ koma ţeirri hugsum inn í huga fólks. Megin-orsökin er ekki "efnahags-bóla sem sprakk", "lausafjár-skortur bankanna", eđa "mistök bankastjóra Seđlabankans". Ţrátt fyrir ađ ţessir ţćttir allir hafi komiđ viđ sögu, mega allir vita, ađ hagkerfi Íslands býr viđ kerfisvanda, sem var megin-orsök efnahags-hrunsins. Skiptigengi Krónunnar féll og ţar međ stöđugleiki alls hagkerfisins.Öllum er frjálst ađ hafa sína skođun á efnahagslegum stöđugleika. Ég ţekki fólk sem telur ađ yfirstandandi kreppa sé nauđsynleg og geri sama gagn og hundahreinsun í baráttu viđ sullaveiki. Flestir eiga erfitt međ ađ samţykkja ţetta viđhorf og telja ţađ ganga nćrst hugleiđingum um sjálfsmorđ.Efnahagskreppur hafa gengiđ yfir öll samfélög og eru ţví alţjóđlegt fyrirbćri. Um ţetta fyrirbćri hafa ţví margir hugsađ og um ţađ hafa veriđ ritađar langar ritgerđir. Ekki er ţví úr vegi, ađ gefa gaum ađ nokkrum kjarnyrtum ummćlum valinkunnra manna.Karl August Fritz Schiller (1911 - 1994), sem var viđskiptaráđherra Ţýđskalands 1966 til 1972 og jafnframt fjármálaráđherra 1971 til 1972, mun hafa sagt:
Annar Ţjóđverji ađ nafni Ludwig Wilhelm Erhard (1897 - 1977), sem 1963 til 1966 var forveri Schiller í embćtti viđskiptaráđherra, hafđi einnig skođanir á efnahagsmálum, sem hugsanlega eiga erindi til okkar. Hann sagđi:
Skođum einnig hvađ Fritz Leutwiler (1924 - 1997), fyrrverandi bankastjóri seđlabankans í Svisslandi, hefur ađ segja um verđbólgu:
Ţeir sem hafa sömu afstöđu til efnahagslegra kollsteypa og ţeir erlendu menn sem ađ framan greinir, ćttu ađ kynna sér hvađa möguleikar eru til ađ forđast slíkt. Lausnin er fólgin í ađ leggja niđur Seđlabanka Íslands og taka upp ţver-öfuga stefnu viđ peningastefnu hans. Slík stefna er útfćrđ undir stjórn Myntráđs og ef rétt er ađ málum stađiđ, er 100% öruggt ađ efnahagslegur stöđugleiki nćst.Ţeir sem leggja trúnađ á ţessar fullyrđingar mínar, vilja eđlilega vita orsakir ţess ađ seđlabanki og myntráđ eru ađ flestu leyti andstćđir pólar. Eftirfarandi eru nokkrar ţeirra spurninga sem koma viđ sögu.
Seđlabankar segjast hafa efnahagslegan stöđugleika ađ markmiđi. Raunveruleikinn er sá, ađ oftar en ekki hella ţeir olíu á eldinn. Úrrćđi ţeirra eru verri en vandamáliđ. Til ađ halda gengi gjaldmiđilsins stöđugu, hefur Seđlabankinn tvćr meginađferđir. Annars vegar er genginu tyllt viđ myntkörfu eđa sterkan gjaldmiđil og gefin fögur fyrirheit um ađ ţađ sé nú fast. Hin leiđin er ađ láta gengiđ fljóta og trúa blint á, ađ gjaldeyris-markađur finni hiđ eina rétta gengi á hverjum tíma.Báđar ađferđir seđlabankanna eru gagnslausar, ţótt ţćr séu hćttulausar ţegar efnahagsumhverfiđ er rólegt. Um leiđ og eitthvađ reynir á gjaldmiđilinn bregđast báđar ađferđir. Í raun eru báđar ađferđir flotgengi og eini munur ţeirra er ţađ útlit sem fall-ferill Krónunnar hefur. Á ađ láta fegurđarskyn ráđa vali peningastefnunnar ?Meginverkefni peningastefnu seđlabankanna er ađ ţjóna pólitískum öflum en ekki efnahagslegum ţörfum almennings. Enginn tekur mark á innistćđulausum yfirlýsingum seđlabanka um ađ gengiđ standi traustum fótum, enda vinna ţeir sjálfir oftast einarđlega gegn yfirlýstum markmiđum. Međ reglulegu millibili missa seđlabankar tökin á efnahagsmálunum og koma hagkerfunum á kaldan klakann. Óđaverđbólga tekur viđ af gengisfalli og almenningur fćr ađ blćđa fyrir mistökin.Peningar í umferđ eru ávísun á gjaldeyrisforđa ţess sem er útgefandi gjaldmiđilsins. Handhafar peninganna hafa veitt útgefandanum vaxtalaust lán. Gjaldeyrisforđinn er baktrygging gjaldmiđilsins og mikilvćgt ađ sú baktrygging sé 100%, ađ öđrum kosti er gjaldmiđillinn of hátt skráđur og hlýtur ađ lćkka fljótlega. Međ öđrum orđum, gengisfall stafar af eyđslu umfram tekjur, sem leiđir til neikvćđrar eignastöđu landsins. Gjaldeyrinn er hin raunverulega eign, ekki óljós loforđ yfirvalda eđa tilvísun í auđlindir í landinu.Vilji menn í alvöru skapa stöđugleika í hagkerfi, er myntráđ eina lausnin. Myntráđ starfar eftir föstum ósveigjanlegum reglum, sem tryggja stöđugt og fast gengi gjaldmiđilsins. Viđfangsefni myntráđs er ađ gefa út gjaldmiđil landsins, til dćmis Íslendskan dollar (ISD) og varđveita stođ-mynt (anchor currency), sem í okkar tilfelli er eđlilegt ađ sé US-dollar (USD). Bezt er ađ hafa skiptihlutfalliđ 1 ISD = 1 USD, ţví ađ ţannig verđa öll viđskipti međ báđa gjaldmiđlana auđveld innanlands.Heldsta ástćđa ţess ađ seđlabankar njóta ekki trausts, er sú ađ ţeir fylgja svonefndri torgreindri peningastefnu (discretionary monetary policy). Í samrćmi viđ ţessa stefnu líta seđlabankar svo á, ađ ţađ sé ţeirra einkamál hvernig fjármálum ţjóđarinnar er hagađ. Öđrum kemur ţađ hreinlega ekki viđ hvađ seđlabankinn er ađ sýsla og ţađ ţykir kostur á ţeim bć, ađ koma almenningi á óvart.Myntráđ fylgja hins vegar stefnu sem nefnd er reglu-bundin peningastefna (rule-bound monetary policy). Einkenni ţessarar stefnu er ađ allar reglur varđandi gjaldmiđilinn liggja fyrir og eru auđskiljanlegar. Viđskiptalífiđ ákveđur til dćmis peningamagn í umferđ og vaxtastigiđ ákveđst af vaxtastigi á myntsvćđi stođmyntarinnar. Viđ ađ halda genginu föstu, hćttir gengisfall ađ bćta í verđbólguna og jafnframt stöđvast eignabruninn. Lánskjaravísitala verđur óţörf, ţví ađ gjaldmiđillinn sjálfur tekur viđ af vísitölunni, sem verđmćtatrygging.Ţeir sem vilja frekari upplýsingar um upptöku Íslendsks Dollars, međ Myntráđi og baktryggingu USD, geta fundiđ ţćr hér:http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1230005/ |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 16.4.2013 kl. 09:41 | Slóđ | Facebook
Sjálfstćđisflokkur býđur upp á »dramatískt« leikverk í ađdraganda kosninga.Fyrst birt 12. apríl 2013.Loftur Altice Ţosteinsson.Leikendur:Fyrsta dramadrottning: Bjarni Benediktsson.Önnur dramadrottning: Hanna Birna Kristjánsdóttir.<><>Óbreyttir félagsmenn í Sjálfstćđisflokki horfa undrandi á forustu flokksins gera hver mistökin á fćtur öđru. Strax eftir Landsfund komu formađur og varaformađur fram opinberlega og lýstu ţví yfir ađ ekkert vćri ađ marka ágćtar samţykktir fundarins. Ţó hafđi Landsfundurinn útvatnađ ţćr tillögur sem komu frá undirbúningsnefndum. Ţetta á sérstaklega viđ um tillögur Efnahags- og viđskiptanefndar, sem alger einhugur var um í nefndinni.Tveim vikum fyrir kosningar kemur formađurinn fram í drottningarviđtali hjá Ríkisútvarpinu og barmar sér undan skođanakönnun, sem sýnir ađ varaformađurinn nýtur meiri hylli en sjálfur formađurinn. Könnunin virđist benda til ađ Sjálfstćđisflokkur fengi atkvćđi einhverra kjósenda, sem ćtla ađ kjósa Framsóknarflokk, bara ef varaformađur og formađur skiptu á sléttu um tignarstöđur.Formađurinn unir ţessari niđurstöđu könnunarinnar svo illa ađ hann hótar ađ hugleiđa afsögn, ekki bara ađ standa upp úr formannsstólnum heldur ađ segja ađ fullu skiliđ viđ stjórnmál. Hann segist hafa gefiđ fjölskyldunni loforđ um ađ annađ hvort verđi hann formađur áfram eđa hann láti ekki sjá sig í pólitísku starfi. Ýtarleg samrćđa fór fram á skjánum um hvort formađurinn vćri ómissandi eđa ekki.Hvorki spyrjendur né viđmćlandi virtust hafa neinn áhuga á ađ rćđa stefnu Sjálfstćđisflokks, eđa ţađ undarlega frávik sem er á ţeirra stefnu sem forustu Flokksins bođar nú landslýđ og ţeirri stefnu sem mörkuđ var međ samţykktum Landsfundar. Ef rćtt hefđi veriđ um mikilvćg málefni lands og lýđs, hefđi viđtaliđ auđvitađ ekki veriđ drottningarviđtal.Ađ sjálfsögđu er miklu áhugaverđara ađ rćđa fjölskyldumál formannsins, en hvađ honum hefur hugkvćmst ađ vćri útskýring á ţeirra afstöđu flestra ţingmanna flokksins, ađ ganga til liđs viđ ríkisstjórnina og nýlenduveldin viđ ađ koma Icesave-klafanum á herđar ţjóđarinnar. Nú hefur ţjóđinni hlotnast sá heiđur og ánćgja ađ velta fyrir sér í 2-3 daga hvort formađurinn muni sitja eđa ekki sitja. Ţetta er spurning sem krefst allrar athygli ţeirrar lítilţćgu ţjóđar sem Ísland byggir.Auđvitađ var ekki hćgt ađ viđhalda dramatík leikverksins nema varaformađurinn fengi tćkifćri til ađ sýna hvađ í járnfrúnni býr. Morgunblađiđ var kjörinn vettvangur fyrir ţennan kafla, sem var ríkulega myndskreyttur. Ţeirri spurningu var beint til varformannsins, hvađ hún vildi segja um ţá kjósendur Framsóknarflokks sem myndu snúa aftur til Sjálfstćđisflokks bara ef hún vćri formađur. Hanna Birna svarađi:
Varla er hćgt ađ biđja um meiri hógvćrđ en birtist í ţessum orđum. Varaformađurinn virđist telja sig áskrifanda ađ stuđningi kjósenda Framsóknarflokks. Óljóst er ţó af hvađa tilefni mćlingar ţćr voru gerđar, sem varaformađurinn nefnir. Frá ţeim mćlingum hefur ţađ breyzt, ađ varaformađurinn tilheyrir nú forustu Sjálfstćđisflokks. Annađ mál er hvernig stuđningsmenn Framsóknarflokks geta einnig stutt bćđi varaformanninn og Sjálfstćđisflokk. Dramatíkin er á suđupunkti.Ţađ liggur sem sagt fyrir, ađ skođanakönnunin sýnir ađ stuđningsmenn varaformanns Sjálfstćđisflokks ćtla ađ kjósa Framsóknarflokk. Ţegar spurt er hvort ţetta veiki ekki Sjálfstćđisflokk í kosningabaráttunni, ţá er svar varaformannsins:
Varaformađurinn er sem sagt svo öflugur ađ hćgt er ađ tala um hann í fleirtölu. Ţegar kemur ađ spurningu um hvort óánćgja međ framkvćmd Landsfundarins skýri ađ einhverju leyti minnkandi fylgi viđ Sjálfstćđisflokkinn, ţá er svariđ:
Nú er ţađ stađreynd ađ fylgi Sjálfstćđisflokks tók ađ dala í desember 2012 og hefur minnkađ jafnt og ţétt síđan, nćr línulega. Úrskurđur EFTA-dómstólsins fell 28. janúar 2013, ţannig ađ einhverjir Sjálfstćđismenn hafa ţví vćntanlega séđ fyrir hver úrskurđurinn yrđi. Raunar var almenn vitneskja um ţađ á međal Sjálfstćđismanna, ađ Ísland bar engar lagalegar skyldur til ađ beygja sig fyrir kröfum nýlenduveldanna. Hvernig gat sú vitneskja fariđ fram hjá ţingmönnum Flokksins?Ástćđa er ađ vekja sérstaklega athygli á eftirfarandi orđum varaformannsins:
Ekkert svar kemur viđ ţví hvers vegna Flokkurinn tók ekki stóran slag til ađ vernda ţjóđina fyrir Icesave-III-samningunum. Hvers vegna gekk Flokkurinn til liđs viđ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, ţegar reynt var ađ hafa fé og ćru af ţjóđinni? Allir Sjálfstćđismenn vita ađ sú hugmynd ađ setja Icesave-III-samningana í ţjóđarkönnun var fyrirsláttur og ţađ af kjánalegu gerđinni, ţví ađ vitađ var fyrirfram ađ ţjóđarkönnun um Icesave yrđi ekki samţykkt.Sú leiksýning flestra ţingmanna Flokksins, ađ samţykkja Icesave-III en bođa ţjóđarkönnun, var spegilmynd ţeirrar pólitísku leikfléttu Vinstri-grćnna ađ vera á móti innlimun Íslands í ESB, en samţykkja samt ađlögun Samfylkingar.Sannast sagna skilur viđtaliđ viđ varaformanninn lesendur eftir á barmi taugaáfalls, enda er ţađ einkenni góđra »dramatískra« leikverka. Sjálfstćđismenn bíđa spenntir eftir leikslokum í viđureign formannsins og varaformannsins. Úrslit Alţingiskosninganna er auđvitađ aukaatriđi og mynda einungis viđeigandi ramma um »dramađ«. |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 13.4.2013 kl. 09:14 | Slóđ | Facebook
Loforđ Framsóknar eru ekki skađleg, heldur nauđsynleg hagsmunamál Íslands.Fyrst birt 11. apríl 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Velgengni Framsóknarflokks veldur verulegum titringi hjá ţeim flokkum sem telja sig EIGA ţá kjósendur sem kusu ţá síđast, nćrst-síđast, eđa einhverntíma áđur. Framsóknarflokkur hefur sett fram mjög trúverđugar hugmyndur um hvernig hćgt er ađ nota Snjóhengjuna til ađ bćta hag heimilanna. Gegn ţessum hugmyndum hafa afturhaldsamir stjórnmálaflokkar ákveđiđ ađ berjast, enda er hagur heimilanna ekki á ţeirra stefnuskrá.Einhverjir muna sjálfsagt eftir »ţverpólitískri nefnd« sem öđru nafni gekk undir nafninu Buchheit-nefndin. Sú nefnd kom heim međ Icesave-III-samningana og fekk snautlega útreiđ í ţjóđaratkvćđinu 09. apríl 2011 og síđan hjá EFTA-dómstólnum 28. janúar 2013. Nú kemur fram á vettvanginn »ţverpólitískri nefnd« sem hefur álit á hugmyndum Framsóknarflokks um ađgerđir til handa heimilunum.Ţessa »ţverpólitísku nefnd« skipađi efnahagsráđherra Árni Páll Árnason 17. September 2011, samhliđa ţví ađ Alţingi gerđi breytingu á lögum um gjaldeyrismál (Lög 87/1992). »Nefndinni var faliđ ađ leggja mat á núverandi áćtlun um losun fjármagnshafta, framvindu hennar og eftir atvikum koma međ ábendingar eđa tillögur um breytingar jafnframt ţví sem henni er ćtlađ ađ veita stjórnvöldum og Seđlabanka ađhald.«Nú leiđ og beiđ og ekkert heyrist frá »ţverpólitísku nefndinni« ţar til bréf barst frá henni 20. desember 2012. Ţessi svefntími var rúmir 15 mánuđir! Í bréfinu til formanna allra stjórnmálaflokka á Alţingi, lýsir nefndin »áhyggjum sínum af ţví ađ tveir af föllnu viđskiptabönkunum stefna ađ frágangi nauđasamninga og skipulagđri útgreiđslu til kröfuhafa úr ţrotabúunum í kjölfariđ.« Enn fremur segir nefndin:
Á ţessum tímapunkti hefur »ţverpólitíska nefndin« skyndilega áttađ sig á ţeirri alvarlegu stöđu sem ţjóđin var komin í og leggur til ađ ţrengt verđi ađ hrćgömmunum. Nefndin lagđi til ađ lögum um gjaldeyrismál yrđi breytt, ţannig ađ afnám gjaldeyris-hafta yrđi ekki í árslok 2013. Ţess í stađ vill nefndin »...ađ losun fjármagnshafta verđi tengd efnahagslegum skilyrđum sem ţurfa ađ vera til stađar til ţess ađ losun hafta ógni ekki fjármálalegum stöđugleika.« Síđan kemur athyglisverđ málsgrein:
Ţađ kemur verulega á óvart, ađ nefndin skuli telja ástćđu til ađ hvetja ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, til ađ virđa alţjóđlegar skuldbingar Íslands. Var ţađ ekki ríkisstjórnin sem lagđi allt kapp á ađ Ísland beygđi sig fyrir Icesave-kröfum nýlenduveldanna, vegna ţess ađ ţćr vćru alţjóđlegar skuldbindingar? Ađ lokum hvetur nefndin til ađ mótuđ verđi »heildstćđ áćtlun« um losun gjaldeyrishafta og segir um ţađ hugtak:
Ţessar viđvaranir voru örugglega orđ í tíma töluđ, ţótt seint hafi veriđ í rassinn gripiđ. Seđlabankinn var á ţessum tíma búinn ađ sleppa hundruđum milljarđa úr landi, af feng hrćgammanna. Í framhaldi af áliti nefndarinnar, var lögum Lögum 87/1992 breytt og gjaldeyrishöftin framlengd um ótakmarkađan tíma.En »ţverpólitíska nefndin« hafđi ekki lokiđ störfum, ţví ađ 05. apríl 2013 sendi hún frá sér álitsbréf sitt númer tvö. Nú var áhyggjuefniđ hugmyndir Framsóknarflokks og raunar fleirri, ađ nota ćtti Snjóhengjuna til ađ slökkva eignabruna heimilanna. Ţar gefur nefndin sér:
Enginn rökstuđningur fylgir ţessu tali um heildarlausn og ekki gott ađ vita hvađ ţađ merkir. Hins vegar má af túlkun ţingmanna ríkisstjórnarinnar greina hvađ býr ađ baki. Ţannig segir Björn Valur Gíslason, sérlegur talsmađur Sigfúsar J. Sigfússonar, um hugmyndir Framsóknarflokks:
Ţessi ummćli Björns Vals eru hreinn ţvćttingur, en veriđ getur ađ »ţverpólitíska nefndin« hafi sent bréf sitt til ađ ađstođa ríkisstjórnina í leiđangrinum gegn hugmyndum Framsóknarflokks, um ađ nýta Snjóhengjuna í ţágu heimillanna. Raunar segir ekki í bréfi nefndarinnar »ađ ţetta séu ótímabćrara vangaveltur«.Ekki verđur heldur fallist á ađ yfirlýst markmiđ Framsóknar ađ leiđrétta forsendubrest verđtryggđu lánanna »fćri viđsemjendunum vopn í hendur«. Ţetta er allt bull og vitleysu, í venjubundnum stíl Björns Vals, en eftir stendur grunurinn um ađ »ţverpólitíska nefndin« taki ţátt í pólitískum leik, sem ekki er Ţjóđinni gagnlegur. Eftir stendur spurning um hvađ »heildstćđ áćtlun« merkir í ţessu sambandi og hvers vegna enginn leggur fram slíka áćtlun.Í »ţverpólitísku nefndinni« sitja: |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 12.4.2013 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook
7.4.2013 | 11:53
Resistance Movement Growing to Islamization of France
Resistance Movement Growing to Islamization of France.Fyrst birt hjá American Thinker 06. apríl 2013.JanSuzanne KrasnerEurope as a continent made up of multicultural nations is at the precipice of obliteration. This may sound melodramatic, but it is exactly what the members of a new French political youth movement called "Generation Identitaire" fear and they are willing to stand up and unite across Europe to stop it.France was introduced to this group on October 20th, 2012 when about 100+ members made their way to the roof of a mosque in Poitiers, France and hung a huge banner in view of the Minaret that clearly read: "Immigration, building of mosques REFERENDUM!" along with the number "732."The meaning was clear to the French. Poitiers was the place that on October 25, 732, a Muslim invasion was defeated by Charles Martel which stopped Arab expansion into Western Europe. This demonstration was a symbolic statement by 'Generation Identitaire' who are declaring a war on immigration and committing themselves to be the front lines in the peaceful protection of their national identity and their families. Video of the Poitiers demonstration below:Europe is becoming a place where the national identity of many nations is being challenged by the growing influence of Muslim immigration and political correctness. This is undoubtedly happening in France with a population of 6-11 million Muslims and it is leading the way to French extinction.On Sunday, March 24, a protest took place with hundreds of thousands of young French men, members of several organizations who share the same concerns, including Generation Identitaire. This event was an appeal for all generations of Europeans to produce "identity activists" who will be in the forefront defending the family and families, a protest that the participants hope was reminiscent of the famous French Protests in May 1968. 2The establishment of this new movement can be attributed to the downfall of the French economy with 25% youth unemployment; Frances' unsustainable benefits to its massive immigration; the street intimidation by Muslim gangs; and the French identity being threatened by a "Global Village" approach.The essence of their demands is the end of non-European immigration and the construction of any new mosques on French soil. They claim that the mass immigration that began in the '70's has radically transformed their country with 43% of 18-50 year olds in the area of Paris being immigrants. They believe that "A people can lift itself out of economic crisis or a war, but not out of the replacement of its population. Without the French, France no longer exists."What is also significant is that in just six months since its inception in September 2012, the followers of their Facebook page grown to eclipse the Movement of Young Socialists, which has been the primary men's youth movement in France in recent years. In light of the competition's success, Socialist MEP's are spinning propaganda, calling the Generation Identitaire just a bunch of "thugs." But the truth is that there wasn't a single window broken, a car burned or a shop destroyed, much more than you can say about other street riots by Muslim youth.An exclusive interview with the group's spokesman Julien Langella, a 20 year old from Toulon Provence, was obtained by Dispatch International, a new alternative international on-line and print newspaper that is not controlled by politically correct moguls and "provides a forum for discussions on the dangerous consequences of multiculturalism."
Langella also noted that there will be more non-violent actions like the event in Poitiers.
According to Langella, contacts have been made all over Europe, including Germany, Austria and Italy with young people of all possible backgrounds joining the movement, "their only common denominator is the will to fight."Their video released on March 28, has created a backlash of responses with many authorities attempting to ban it. Is a manifesto of young French men and women explaining why they feel victimized and fooled by the "1968 generation" and are the ones whose lives are in danger.
|
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóđ | Facebook
4.4.2013 | 15:57
Nú skal almenningur kaffćrđur međ efnahagslegu orđagjálfi
Nú skal almenningur kaffćrđur međ efnahagslegu orđagjálfi.Fyrst birt 04. apríl 2013.Loftur Altice Ţorsteinsson.Nú keppast kerfis-karlarnir viđ ađ koma á framfćri sem flóknustum hugtökum, ţannig ađ almenningur skilji hvorki upp né niđur. Nú er talađ um »peningamagn«, í stađ »peninga«. Ţađ eru ţó annars vegar útgefnir peningar (Krónur) sem skipta máli fyrir trúverđugleika Seđlabankans og hins vegar geta hans til ađ greiđa alvöru gjaldmiđil (real money) fyrir sýndarpeninginn (fiat money), Krónuna.Peningar eru ţćr ávísanir sem Seđlabankinn hefur gefiđ út og nema núna um 45 milljörđum Króna. Peningamagn í hagkerfinu eru útgefnir peningar, auk fjárhagslegra skuldbindinga á milli ađila í samfélaginu. Ţessar skuldbindingar myndu jafnast út, ef peningakerfiđ vćri gert upp í heild.Ţađ sem um er ađ rćđa og nefnt er Snjóhengjan, eru skuldbindingar einstaklinga og fyrirtćkja viđ hrćgammana. Vandamáliđ myndi ekki koma öđrum viđ en skuldurunum, nema af ţví ađ hrćgammarnir vilja flytja sínar eignir úr landi. Seđlabankanum ber engin skylda til ađ útvega öllum gjaldeyri, sem eiga fjárhagskröfur á einhverja ađra.Lausnin er fólgin í ađ gefa út nýgjan gjaldmiđil (Ríkisdal) undir myntráđi, sem merkir ađ komiđ er á fastgengi međ ţeim mörgu kostum sem ţví fylgja. Seđlabankinn er ţá lagđur niđur og Krónan látin deyja drottni sínum. Ríkiđ getur keypt eitthvađ af Ríkisdölum og skipt ţeim fyrir Krónur sem eru í eigu almennings. Hrćgammarnir sitja ţá eftir međ Krónur sem visna eins og lauf ađ hausti.Myntráđ gefur ekki neinum peninga, heldur skiptir á stođmyntinni (CAD) fyrir Ríkisdal, innlenda gjaldmiđilinn. Einnig geta menn skipt úr Ríkisdal í Kanadadal (CAD) hjá myntráđinu, án nokkurs kostnađar. Ef ríkiđ leysir engar Krónur úr greipum Seđlabankans, er kostnađur ţess viđ stofnun myntráđsins einungis tćpir 7 milljarđar Króna (45 x 15%). Ţessi stofnkostnađur skilar sér fljótt til baka međ myntgróđa sem myntráđiđ mun hafa af ávöxtun varasjóđs ţess. Myntráđiđ skilar ríkinu öllum hagnađi umfram 15% öryggismörk varasjóđsins.Ađ tala um ađ mikiđ peningamagn sé í sjálfu sér vandamál, er fávísleg greining á ástandinu. Ef menn hafa ekki gleggri skilning á hinu raunverulega vandamáli, ţá er ekki hćgt ađ vćnta gagnlegra ráđlegginga frá ţeim, enda er tilgangurinn sjálfsagt sá ađ kaffćra umrćđuna međ torrćđu orđagjálfri. Sem dćmi má taka ummćli, sem sagt er ađ Ásgeir Jónsson hagfrćđingur hafi látiđ falla:
Ásgeir nefnir ađ ţörf sé lćkkunar á peningamagni um 25% og bendir á ţá leiđ ađ Seđlabankinn selji hrćgömmunum aftur ástarbréfin, sem keypt höfđu veriđ af ţeim fyrir bankahrun. Í ţessu sambandi segir Ásgeir: »Ţađ ţarf ađ taka einhver hundruđ milljarđa út úr fjármagnskerfinu inn í Seđlabankann aftur.« Stađreyndin er sú, ađ ţessi ástarbréf eru ekki virđi pappírsins sem ţau eru rituđ á. Leggur Ásgeir stund á hagfrćđi eđa stjörnuspeki? |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóđ | Facebook
30.3.2013 | 14:22
Broken Cyprus Bows to Its New Eurozone Masters
Broken Cyprus Bows to Its New Eurozone Masters.Fyrst birt hjá PJ Media 26. marz 2013.Mike McNally.European Central Bank President Jean-Claude Trichet, welcoming Cyprus into the European single currency in 2008:
Cyprus has agreed to a ten billion euro ($13bn) deal with eurozone and IMF leaders to bail out its banks, and to prevent the Mediterranean island nation from exiting the European single currency. However, Cypriots can be forgiven for not taking to the streets to wave flags and honk their car horns. Theyre finding out just what the protection afforded by the euro looks like, and its more akin to the kind offered by ski mask-wearing heavies in certain parts of New Jersey than the financial security Monsieur Trichet promised.Under the terms of the deal, the countrys second-largest bank will be shut down, and its largest bank will be restructured. Depositors with more than 100,000 ($130,000) in either bank will face losses in the vicinity of 40 percent. In a bid to prevent a run on the islands other banks and to stop money from fleeing the country, capital controls have been imposed guaranteeing that there will still be capital flight once the restrictions are lifted.The effect on the Cypriot economy will be catastrophic. Businesses serving the banking sector will begin to fail immediately, and others will follow. Property values will plummet and unemployment will soar as the country is plunged into recession.Weve been here before of course, with Greece (twice), Spain, Portugal, and Ireland. And compared to those crises, the Cyprus installment of the eurozone drama has been brief, and the amounts of money involved relatively small. But while Cyprus should not, on the face of it, pose much of a threat to the euro project it accounts for less than one third of one percent of the eurozone economy the manner in which the crisis has been handled may make this the most damaging episode yet in the single currencys turbulent history.In past bailouts, the inevitable haircut was imposed mostly on bank bondholders, but because most of the assets of Cypriot banks are in the form of deposits, it was decided that depositors would have to take a substantial hit. An initial bailout proposal caused uproar last week when it emerged that insured depositors would face losses; under EU law, bank deposits up to 100,000 are guaranteed, but because that guarantee only applies in the event of a bank failure and the banks had not at that point failed, the savings were considered fair game.That deal was rejected by the Cypriot parliament, and while the savings of insured depositors will not be raided under the terms of the new agreement, an alarming precedent has been set with the imposition of a levy on uninsured deposits. Eurozone leaders have let it be known that from now on they will target the savings of private individuals rather than inflicting losses solely on institutional bondholders such as other banks and pension funds.Investors in Greece, Spain, and elsewhere have been thinking that if the eurozone can do this to savers in Cyprus, they can do it to them when their country needs another bailout (when is more likely than if). And that fear was brewing even before the chairman of the eurozone declared that the Cyprus deal would indeed be a "template for future bailouts". As the euro and European markets fell, officials frantically attempted to row back from his statement amid fears of bank runs across southern Europe.The imposition of capital controls also sets a dangerous precedent for the eurozone, and will further spur savers to start moving their money out of banks in Europes weakest economies. Far from marking an end to the eurozone crisis, the harsh treatment meted out to Cyprus runs the risk of reigniting it on an unprecedented scale.A third new precedent is the seizing of money from large numbers of investors from outside the eurozone specifically Russians, who are thought to have around 25 billion ($32 billion) in Cypriot banks. Wealthy Russians have been stashing their money in Cyprus since the breakup of the Soviet Union, attracted by high interest rates, low taxes, and light regulation.In a bid to justify the raid on deposits, eurozone officials and politicians in Germany, which as the eurozones most powerful economy effectively underwrites the single currency, have been muttering about Cyprus being a tax haven and dropping hints about money laundering. Yet such accusations are moot given that large parts of its banking sector are about to be wiped out. And whatever Cypriot banks have been up to, they were doing it back in 2004 when the country was allowed to join the European Union, and when it joined the euro four years later. Political considerations trumped economic ones then, as they always have in the drive towards ever-closer union; several countries have been admitted to the euro despite failing to meet the requisite economic benchmarks.Its understandable that Germany, which is ultimately on the hook for the bailouts provided to Cyprus and other countries, is reluctant to be seen as bailing out Russian tycoons, particularly with elections due in September. But the roughly six billion euros ($7.5bn) that Germany is insisting must come from depositors is pocket change next to the hundreds of billions spent on bailing out other countries, and an awfully small sum over which to risk the entire eurozone.The euro was the pet project of Europes rich northern countries, in particular Germany and France, with the poorer southern nations brought along for the ride. The north needed markets for its exports, and the south was seduced by the promise of cheap and apparently limitless credit guaranteed by its economic betters, which fueled both property booms and growing entitlement states. Underpinning the whole enterprise was the dream of a European superstate to rival the U.S.When things started to go wrong following the credit crunch of 2008, the southern countries found themselves trapped, unable to devalue their way back to competitiveness while they remained in the euro, but unwilling to leave for fear of the consequences. One after another, theyve been forced to submit to punishing austerity and economic stagnation imposed by their new masters: EU and eurozone bureaucrats, and northern politicians.But a revolt is brewing. Tapping into a growing sense that ordinary people have been betrayed by a political class thats both incompetent and out of touch, anti-euro and populist parties have been gaining ground across the south, most recently in the Italian elections. If just one country finds the courage to leave the euro, there could be a stampede for the exit. (A euroskeptic party has even been launched in Germany, albeit with a very different motive: its supporters are tired of picking up the tab for what they view as profligate southerners.)The future of the eurozone is far from guaranteed, and the inept and cynical way in which its political and financial elites have dealt with Cyprus may yet have an impact on the continent out of proportion to its tiny size. |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóđ | Facebook