Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ólafur Ragnar stóđ fastur fyrir - en Jóhanna var Íslandi til skammar !

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 


Ólafur Ragnar stóđ fastur fyrir

en Jóhanna var Íslandi til skammar !

 

.

Ólafur Ragnar Grímsson í viđtali hjá Jeremy Paxman á BBC 

06. janúar 2010

 


Bréf til fulltrúa í Utanríkismálanefnd Alţingis - EKKERT SVAR !

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

          

Formađur Utanríkismálanefndar Alţingis
Hr. Árni Ţór Sigurđsson
Skrifstofa Alţingis
150 Reykjavík                              


                                                                   Reykjavík  09. desember 2011.

 

 

Til fulltrúa í Utanríkismálnefnd Alţingis.

  
                         

Okkur hefur borist til eyrna, ađ Utanríkismálanefnd fjalli ţessa dagana um hugsanlegar skađabótakröfur vegna afleiđinga efnahagsstríđs nýlenduvelda Evrópu á hendur Íslandi. Ţessi umfjöllun nefndarinnar er í framhaldi af kröfu okkar frá 06. júlí 2011.

Í millitíđinni hafa komiđ fram tvćr tillögur um ađ Alţingi álykti um máliđ:

05.10.2011: Um málshöfđun á hendur breska ríkinu fyrir viđeigandi dómstól vegna beitingar hryđjuverkalaga (Gunnar Bragi Sveinsson og fleiri).

11.10.2011: Um málshöfđun og skađabótakröfu á hendur breska ríkinu, Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu vegna beitingar hryđjuverkalaga (Árni Johnsen og fleirri).

 

Viđ viljum aftur vekja athygli nefndarmanna á kröfugerđ okkar um ađ Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins geri rannsókn á brotum Bretlands og Hollands og reki mál Íslands gegn ţessum ríkjum fyrir Evrópudómstólnum. Dagsetningar bréfaskipta okkar viđ Framkvćmda-stjórnina eru eftirfarandi:

          25. júní 2011. Fyrsta erindi okkar.

          27. júlí 2011. Fyrsta svar Framkvćmdastjórnar ESB.

          25. september 2011. Annađ erindi okkar.

          24. nóvember 2011. Annađ svar framkvćmdastjórnar ESB.

Fyrrnefnd ţrjú bréf er hćgt ađ lesa hér: http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1206046/

 

Ţriđja svar Framkvćmdastjórnarinnar er merkilegt fyrir ţćr stađreynda-falsanir sem ţar eru notađar til varnar ESB. Međal annars koma fram fullyrđingar um gildi Brussel samningsins frá 14. nóvember 2008, sem Ísland getur ekki leitt hjá sér. Í bréfinu frá 14. nóvember 2011 segir:

 

In relation to the Agreement of the 14 November 2008 that you mention, we would like to point out that this agreement is purely of a political nature and has no legal effect. Therefore, the Commission cannot take it into account in the analysis of your complaint.

 

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins afneitar ţannig réttarfarslegu gildi Brussel samningsins frá 14. nóvember 2008 og lýsir ţví yfir ađ hann sé pólitískur ómerkingur. Evrópusambandiđ afneitar samningi sem gerđur var af ráđherrum landanna og sem var undirstađa ályktunar Alţingis frá 05. desember 2008 og samninga Íslands viđ Alţjóđlega gjaldeyrissjóđinn. Frumkvćđi ađ Brussel samningnum hafđi Christine Lagarde, ţáverandi fjármálaráđherra Franklands og núverandi framkvćmdastjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. 

Í tilefni ţessarar fordćmalausu afneitunar Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins hefur Samstađa ţjóđar sent frá sé yfirlýsingu, sem hćgt er ađ lesa hér:  Evrópusambandiđ stendur ekki viđ gerđa samninga.

 

Ţađ er tillaga okkar ađ Utanríkismálanefnd snúist tafarlaust gegn tilraunum Framkvćmda-stjórnarinnar ađ gera Brussel samninginn ađ ómerkingi. Heimta verđur skýringar frá Framkvćmdastjórninni á ummćlum hennar og ađ óbreyttri stöđu leita stađfestingar Alţjóđa dómstólsins (International Court of Justice) á ţjóđréttarlegu gildi samningsins.

  

Međ kveđju.

Félagar í Samstöđu ţjóđar.

Pétur Valdimarsson

Borghildur Maack

Loftur Altice Ţorsteinsson

 

   

---<<<>>>---

  

  

  

Önnur bréf til Íslendskra valdhafa:

09.12.2011: Bréf til fulltrúa í Utanríkismálanefnd Alţingis - EKKERT SVAR !  

21.10.2011: Bréf til Forsćtisnefndar Alţingis - EKKERT SVAR !

28.05.2011: Bréf til menntamálaráđherra - EKKERT SVAR !

14.04.2010: Bréf til útvarpsstjóra - EKKERT SVAR !

07.04.2011: Bréf til Sigmars ţáttastjórnanda hjá RÚV - EKKERT SVAR !

  


_____________________________________________________________________
    Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík   -   Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is
 
 


Gaggiđ í Evrópu-hćnunum heyrist langar leiđir

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  


Gaggiđ í Evrópu-hćnunum heyrist langar leiđir


.

Nigel Farage á SKY NEWS ásamt Evrópu-hćnsnum

08. desember 2011


----------------------------------------------------------------------------------

 


 


mbl.is Tilraun til samkomulags 27 ríkja fjarar út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orkulindir Íslands undir stjórn Evrópusambandsins ?

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  


Orkulindir Íslands undir stjórn Evrópusambandsins ? 


Ritađ 07. nóvember 2011.

Friđrik Daníelsson


Breytingar sem gerđar hafa veriđ á íslendska orkugeiranum vegna ađildar Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES) fela m.a. í sér ađ skilin hafa veriđ ađ framleiđsla og dreifing orku. Ţađ hefur orđiđ til ţess ađ stofna hefur ţurft ný fyrirtćki sem eru milliliđir milli orkuframleiđandans og orkukaupandans. Ţađ hefur valdiđ hćrra raforkuverđi til neytenda.

Íslendska orkukerfiđ er lítiđ bćđi ađ framleiđslugetu og landdreifingu og hagkvćmast ađ hafa framleiđslu og dreifingu undir sömu stjórn. Notendasvćđi fyrirtćkjanna eru ađ miklu leyti bundin viđ nágreni virkjana ţeirra. Ţađ er gamalt og gróiđ fyrirkomulag í íslendskum orkubúskap og hefur gefist svo vel ađ fyrir daga EES var íslendska orkukerfiđ eitt ţađ hagkvćmasta í heimi.

Umhverfislöggjöf EES hefur reynst mjög kostnađarsöm og flókin, margir ađilar sem fá ađkomu ađ verkefnunum og hefur ţađ bćđi tafiđ uppbyggingu og fćlt fjárfesta frá. Vegna EES-samningsins hafa núverandi stjórnvöld einnig ákveđiđ ađ setja orkufrekan iđnađ hérlendis undir kerfi ESB fyrir losun koltvísýrings. Ţađ mun valda skertri samkeppnisstöđu miđađ viđ nálćgustu samkeppnislöndin, sérstaklega Norđur-Ameríku. 


Fyrirsjánlegar afleiđingar fyrir löndin í Evrópusambandinu.
Jarđefnaauđlindir helstu landa Evrópusambandsins (ESB) eru ađ mestu á ţrotum, ekki síst orkuauđlindirnar. Nýtilegar orkulindir er ađallega ađ finna í jađarlöndum ESB, svo sem úrannámur í Svíţjóđ sem ESB hefur ţegar forrćđi á, og olíu- og gaslindir í Norđursjó en afraksturinn af ţeim minnkar fyrirsjáanlega. Vaxandi orkuskortur er í ESB og verđ á orku of hátt til ađ orkufrek grunn- og milli-framleiđsla geti vaxiđ. Sjónir ESB beinast ţess vegna ađ grannlöndum sem hafa yfir orkulindum ađ ráđa, svo sem Noregi, Íslandi, Fćreyjum og Grćnlandi.

Miđstýringarvald ESB hefur međ nýju stjórnarskránni fengiđ heimildir til ađ stjórna mikilvćgum málum orkuframleiđslu og dreifingar, ţar á međal til ađ ţvinga ađildarlönd sem hafa nćga orkuframleiđslu til ţess ađ afhenda orku til ţeirra landa sem vantar orku. Vald ţađ sem ESB hefur nú yfir orkugeiranum, reyndar líka ađ hluta hér gegnum EES-samninginn, hefur veriđ ađ talsverđu leiti í gegnum tilskipanir um umhverfismál og samkeppnismál, en innifelur nú einnig úrslitavald um hvar orkan verđur nýtt og á hvađa forsendum. Ađildarlönd munu ţví eiga erfiđara međ ađ standa vörđ um eigin framleiđslu orku til heimanota.

Samtenging dreifikerfanna og samkeppnis regluverkiđ ţýđa ađ stađbundinn orkuframleiđandi mun framleiđa inn á samtengt orkunet. Hann fćr betra verđ fyrir orkuna til stórborga í sambandinu en til iđnfyrirtćkja í sínu nágrenni. Stefna ESB er ađ öll orkufyrirtćki í opinberri eigu verđi sett á hlutabréfamarkađ og ţannig komast ţau međ tímanum í eigu ţeirra sem ađeins hafa gróđa ađ markmiđi. Ţar međ hćkkar orkuverđiđ og aukast líkur á ađ enn meiri flótti bresti í iđnađ ESB en mörg iđnfyrirtćki hafa flutt til annarra landa. Ţetta mun veikja stöđu orkuvera í ţeim ađildarlöndum sem hafa ađstöđu til aukinnar orkuframleiđslu. Nú eiga ţau á hćttu ađ orkuframleiđsla sem byggđ var upp fyrir eigin iđnađ og til almannanota verđi nýtt annarsstađar í sambandinu.

Afleiđingarnar fyrir Ísland ef landiđ gengur í ESB.
Virkjanir á Íslandi munu verđa nýttar til framleiđslu raforku fyrir ESB ef Ísland gengur í sambandiđ. Ţar er í raun orkukreppa, verđiđ hátt og mikil ţörf á öruggri orku til frambúđar. Rafmagniđ verđur ţá leitt til ESB gegnum sćstrengi í samrćmi viđ stefnu ESB um samtengingu dreifikerfa. Hugmyndir um sćstreng hafa skotiđ upp kollinum hérlendis annađ slagiđ og gera jafnvel enn í dag hjá ţeim sem ekki virđast hafa áttađ sig á ađ íslendskar orkulindir eru helsti grundvöllur atvinnu og búsetu í landinu.

Af ţeim 50 TWst raforku sem taliđ hefur veriđ ađ Ísland gćti í framtíđinni gefiđ af sér árlega er ţegar búiđ ađ virkja um 1/3, ţađ besta og hagkvćmasta. Sćstrengur mundi ţurfa obbann af orkunni sem eftir er til ađ bera sig, jafnvel ţó mun hćrra orkuverđ fáist í ESB. Íslenskur iđnađur , t.d. ál, járnblendi eđa lýsi og mjöl, mun ekki standa undir ţví orkuverđi og draga saman seglin. Ţar međ yrđi innlend atvinnustarfsemi, sem byggir á ađgengi ađ hagkvćmri orku, úr sögunni og hrörna smám saman eđa hverfa. Ef gas- og olíulindir finnast fyrir Norđurlandi munu ţćr lenda undir sameiginlega yfirstjórn ESB. Leyfisveitingakerfi ESB  mun ná yfir ţćr og mikilvćgar ákvarđarnir um nýtingu og uppbyggingu yrđu teknar af ESB.

Fjárfestar og samstarfsađilar Íslendinga um uppbyggingu orkufreks iđnađar vita ađ bćđi íslendska hagkerfiđ sem og efnahagslegur sjálfsákvörđunarréttur Íslands byggist á einkaafnotarétti og fullu forrćđi ţjóđarinnar á orkufyrirtćkjunum og auđlindunum. Fjárfestarnir hafa hingađ til getađ samiđ beint viđ Íslendinga um orkuna enda öll orkufyrirtćkin í almannaeigu lengst af. Ađildarviđrćđur viđ ESB eru túlkađar sem uppgjöf ţeirrar stefnu ađ íslendska ríkiđ og almannafyrirtćki hafi óskorađan yfirráđarétt yfir auđlindunum og sem yfirlýsing um ađ Ísland ćtli ađ gefa frá sé yfirstjórn orkulinda til erlends yfirvalds.

Sama er ađ segja um inngönguna í koltvísýringslosunarkerfi ESB. Ţetta ţýđir ađ sumir erlendir samstarfsađilar, sem flestir koma frá Vesturheimi og öđrum heimsálfum en ESB-löndin, munu bíđa međ fjárfestingar í orkufrekum iđnađi hérlendis međan ekki er vitađ hvort ESB mun taka viđ stjórn orkumála hérlendis. Ţungt skrifrćđi og kvađir ESB á iđnađ almennt munu hafa slćm áhrif á nýfjárfestingar í landinu. Orkufrekur iđnađur hefur rýrnađ í ESB um langt skeiđ, bćđi vegna kvađa og reglugerđa auk hás orkuverđs og kraumandi orkukreppu. Umhverfisreglur ESB eru hamlandi, kostnađarsamar og óskilvirkar, ýta undir spillingu og svik, eins og kvótakerfiđ međ losunarheimildir fyrir koltvísýring innan ESB hefur sýnt.


Vegna EES-samningsins hafa núverandi stjórnvöld einnig ákveđiđ ađ setja

orkufrekan iđnađ hérlendis undir kerfi ESB fyrir losun koltvísýrings.

Ţađ mun valda skertri samkeppnisstöđu miđađ viđ nálćgustu

samkeppnislöndin, sérstaklega Norđur-Ameríku. 


  
 


mbl.is Allra augu á Brussel
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Evrópusambandiđ stendur ekki viđ gerđa samninga

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  

 Y F I R L Ý S I N G  !


Evrópusambandiđ stendur ekki viđ gerđa samninga

   
 

  • Ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES) reyndist Íslandi dýrkeypt reynsla, sem varpa mun skugga á lífskjör ţjóđarinnar um langa framtíđ. Vitađ var fyrirfram, ađ fađmlag Evrópusambandsins (ESB) yrđi smáţjóđ eins og Íslendingum bćđi kćfandi og svikult. Ţeir sem stóđu í forsvari fyrir ţessum samningi bera mikla ábyrgđ, sem fylgja mun ţeim um ókomna tíma.

  • Ţann 14. nóvember 2008 gerđi ríkisstjórn Íslands svo nefndan Brussel samning viđ Evrópusambandiđ, ásamt nýlenduveldunum Bretlandi og Hollandi. Frumkvćđi ađ samningnum hafđi Christine Lagarde, ţáverandi fjármálaráđherra Franklands og núverandi framkvćmdastjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins. Á ţeim tíma var Frankland í forsćti fyrir  Evrópusambandinu. Efnisatriđi samningsins eru svonefnd Brussel-viđmiđ og fjölluđu um ađkomu Evrópusambandsins ađ endurreisn Íslands eftir bankahruniđ.

  • Međ Brussel-viđmiđunum viđurkenndi Evrópusambandiđ ađ efnahagsađstćđur Íslands vćru svo erfiđar ađ ţćr vćru fordćmislausar. Evrópusambandiđ lofađi ađ hjálpa til viđ endurreisn efnahags og fjármálakerfis landsins. Bretland og Holland urđu ađilar ađ samkomulaginu, međ undirskrift ráđamanna ţessara landa. Blekiđ á samningnum var ekki fyrr ţornađ en nýlenduveldin hófu efnahagsstyrjöld gegn Íslandi. Vonir stóđu ţó til ađ Evrópusambandiđ, sem samningsađili ađ Evrópska efnahagssvćđinu, virti ţann samning sem gerđur hafđi veriđ ađ ţess frumkvćđi.

  • Ţótt lítiđ hafi fariđ fyrir ađstođ Evrópusambandsins og nýlenduveldunum hafi leyfst ađ viđhalda efnahagsstyrjöldinni gegn Íslandi, hafa Íslendingar taliđ ađ Brussel samningurinn hefđi réttarfarslegt gildi. Raunar má fullyrđa ađ hann er ţjóđréttarlega bindandi. Á grundvelli samningsins samţykkti Alţingi 05. desember 2008 ályktun um pólitíska samningaleiđ í Icesave-deilunni og á Brussel samningnum byggđist afgreiđsla efnahagsáćtlunar Íslands í stjórn Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins undir lok nóvember 2008.

  • Nú ber svo viđ ađ Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins afneitar réttarfarslegu gildi samningsins og talar um ađ hann sé pólitískur ómerkingur. Í bréfi sem Samstađa ţjóđar hefur undir höndum er jafnframt fullyrt ađ samningurinn hafi ekkert lagalegt gildi. Orđrétt segir Framkvćmdastjórnin (European Commission) í bréfi dagsettu 24. nóvember 2011:

In relation to the Agreement of the 14 November 2008 that you mention, we would like to point out that this agreement is purely of a political nature and has no legal effect. Therefore, the Commission cannot take it into account in the analysis of your complaint.

  • Löngu var orđiđ ljóst ađ Evrópusambandiđ ćtlađi ekki ađ standa viđ Brussel samninginn, en núna í fyrsta skipti er ţađ gert opinbert. Evrópusambandiđ afneitar samningi sem gerđur var af ráđherrum landanna og sem var undirstađa ályktana Alţingis og samninga Íslands viđ Alţjóđlega gjaldeyrissjóđinn. Hafa Íslendingar eitthvađ ađ rćđa viđ ríkjasamband sem ekki virđir alţjóđlegar skuldbindingar sínar ?

    

Yfirlýsing gerđ á Sjálfstćđisdeginum

01. desember 2011.

   

Félagar í Samstöđu ţjóđar

   

Pétur Valdimarsson

Borghildur Maack

Loftur Altice Ţorsteinsson

 _____________________________________________________________________
    Skrásett heimilisfang: Laugarásvegur 4, 104 Reykjavík   -   Netföng: hlutverk@simnet.is / thrastalundur@simnet.is


 

mbl.is Styđur okkar málstađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samstađa ţjóđar: Ályktun Alţingis gegn Icesave-kröfum nýlenduveldanna

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  

 Samstađa ţjóđar gegn Icesave  

 

Viđ lýsum yfir ánćgju međ skýra og skorinorđa andstöđu Alţingis

 gegn Icesave-kröfum Bretlands og Hollands. 
 
17. júní 2011.


 
Sent ýmsum fréttastofum.
 
Samstađa ţjóđar gegn Icesave
eru grasrótar-samtök einstaklinga, sem eru andvíg Icesave-kröfum Bretlands og Hollands. Fyrsta verkefni Samstöđu var ađ standa fyrir áskorun á forseta Íslands og Alţingi um ađ fram fćri ţjóđaratkvćđi um Icesave-III-lögin. Nćrsta verkefni var ađ upplýsa almenning um stađreyndir Icesave-málsins og afhjúpa ţćr rangfćrslur sem stundađar voru, í ađdraganda ţjóđaratkvćđisins 09. apríl 2011.
 
Núverandi verkefni er ađ undirbúa kćru til Framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins á hendur Bretum og Hollendingum fyrir átrođning á lögsögu Íslands, efnahags-hernađ gegn Íslandi og brotum á samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES). Nýlenduveldin hafa brotiđ á meginstođum EES, hvađ varđar “frjálst flćđi fjármagns” og “frelsi til ţjónustustarfsemi”.
Ţess verđur jafnframt krafist ađ Framkvćmdastjórnin reki málin gegn Bretlandi og Hollandi fyrir ESB-dómstólnum.
 
Íslendsku ríkisstjórninni hefur borist “rökstutt álit” frá ESA. Ţar er hafnađ röksemdum Íslands í andsvari ríkisstjórnarinnar frá 02. maí 2011 og ţess í stađ hótađ málsókn fyrir EFTA-dómstólnum. Um leiđ og viđ fögnum ţeirri samstöđu sem birtist á Alţingi 10. júní 2011 um steinharđa andstöđu viđ málabúnađi ESA, viljum viđ benda á nokkur atriđi sem mikilvćgt er ađ hafa í huga viđ framhald Icesave-málsins:
 
1.    EKKI má svara hinu “rökstudda áliti”. Ţetta álit frá ESA er undirbúiđ af Bretlandi og Hollandi, sem vitađ er ađ hafa ţrýst á stofnunina um ađ halda áfram hótunum viđ Ísland. Álitinu
má ekki svara einu orđi heldur mćta nýlenduveldunum fyrir EFTA-dómstólnum. Ef álitinu verđur svarađ mun ţađ gera stöđu okkar erfiđari, ţví ađ viđ gefum ţá upp málsvörn okkar. Ţá málsvörn á Ísland ađ geyma ţar til hennar er raunverulega ţörf fyrir EFTA-dómstólnum. 
 
2.    Ţjóđholl samtök verđa ađ fá ađgang ađ málsvörninni.
Ţótt góđir sprettir séu í andsvarinu til ESA frá 2. maí 2011, er fullt af sterkum rökum sem ekki koma ţar fram. Mikilvćgt er ađ ţjóđholl samtök fái ađ koma af fullum krafti ađ málsvörninni og ekki í músa-líki, eins og raunin var međ andsvariđ. Ţeir sem börđust fyrir hagsmunum Bretlands og Hollands, eiga ekki ađ koma ađ vörnum Íslands fyrir EFTA-dómstólnum.
 
3.    Úrsögn úr EES kann ađ verđa nauđsynleg
. Atburđarásin getur hćglega leitt til, ađ Íslendingar telji nauđsynlegt ađ segja landiđ úr Evrópska efnahagssvćđinu (EES). Gera ţarf ađilum EES-samningsins ljóst ađ Íslendingar láta ekki gömul nýlenduveldi kúga sig til hlýđni.
 
4.    Kćra verđur Bretland og Holland fyrir ESB-dómstólnum
. Mikilvćgur ţáttur í ađ Ísland nái rétti sínum, er ađ hin gömlu nýlenduveldi verđi látin sćta ákćrum. Hafin hefur veriđ undirbúningur ađ kćru til Framkvćmdastjórnar ESB, sem samkvćmt EES-samningnum er réttur ađili. Alţingi ćtti ađ hafa metnađ ađ veita ţessu verki fullan stuđning.


 
Félagar í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave.
 
Loftur Altice Ţorsteinsson
 
Anna Kvaran       Borghildur Maack
 
Daníel Sigurđsson     Pétur Valdimarsson
 


 


Viđ ákćrum Bretland og Holland fyrir átrođning á lögsögu Íslands,

efnahags-hernađ gegn Íslandi

og

brotum á samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES).

 

Nýlenduveldin hafa brotiđ á meginstođum EES,

hvađ varđar "frjálst flćđi fjármagns" og "frelsi til ţjónustustarfsemi".

 

 

 


mbl.is Veit ekki hvort hann heldur stólnum
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Myndbönd og PowerPoint sýningar

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  


Baráttan fyrir hagsmunum lýđveldisins


 

.

Nigel Farage fjallar um mútur Evrópusambandsins

30. nóvember 2011


----------------------------------------------------------------------------------

Smelltu á myndina

Gagnsókn gegn nýlenduveldunum.

Viđtal á Stöđ 2  -  03. júlí 2011

 

---------------------------------------------------------------------------------

 

Smelltu á myndina

Bara kostir viđ ađ segja nei viđ Icesave.

Viđtal á Stöđ 2  -  03. apríl 2011

 

----------------------------------------------------------------------------------

#

#

 

----------------------------------------------------------------------------------

 


Hér munu birtast myndbönd og PowerPoint sýningar,

 sem varđa baráttumál Samstöđu ţjóđar.

 


 


mbl.is Stjórnvöld í viđrćđum viđ Nubo
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Skađlegar hugmyndir um skipan bankamála eftir hruniđ

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  


Skađlegar hugmyndir um skipan bankamála eftir hruniđ
 

Fyrst birt í Morgunblađinu 09. nóvember 2011.
  

Loftur Altice Ţorsteinsson
 
 
Valdaađallinn veit ekki sitt rjúkandi ráđ, eftir ađ allur almenningur hefur öđlast skilning á skađsemi »torgreindu peningastefnunnar«. Ekki gengur lengur ađ reyna ađ telja fólki trú um ađ »minniháttar ágallar« hafi valdiđ bankahruninu. Enginn hlustar lengur á fullyrđingar um ađ ef ţessir ágallar verđi lagfćrđir muni efnahagslegur stöđugleiki hagkerfa og fjármálalegt öryggi einstaklinga verđa tryggt til frambúđar. 
 
Varđandi »torgreindu peningastefnuna« er fólki bent á ađ lesa fyrri skrif mín um ţađ efni (http://altice.blogcentral.is), en hér verđur fjallađ um lausnir á ţeim »minniháttar ágöllum«, sem reynt er ađ telja fólki trú um ađ muni leysa ađsteđjandi efnahagsvanda. Ţetta eru ađgerđir sem varđa viđskiptabankana, en ekki seđlabankana sem ţó eru hinn raunverulegi skađvaldur. 
 
Valdaađallinn hefur látiđ BIS (Bank for International Settlements) útbúa reglur um bankaviđskipti. BIS er alţjóđlegt skúmaskot seđlabanka heimsins, sem hefur ađsetur í Basel í Svisslandi. Nýjustu reglur BIS nefnast Basel III og sagan mun dćma ţćr jafn gagnslausar og Basel I og Basel II. Ţessar reglur varđa einkum eiginfjárhlutfall banka og hugmyndir um ađskilnađ bankastarfsemi í viđskiptabanka og fjárfestingabanka. 
 

Vandamálin koma upp ţegar bankar fara í ţrot
Eins og vonandi öllum er ljóst, koma upp alvarleg vandamál ţegar bankar lenda í gjaldţroti. Hvernig á samfélagiđ ađ bregđast viđ gjaldţroti banka? Hvađa hagsmuni ber ađ vernda? Er eđlilegt ađ almenningur beri ábyrgđ á bankarekstri, međ ríkistryggđu innistćđu-tryggingakerfi? Er eđlilegt ađ seđlabankar í eigu almennings séu bönkunum »lánveitendur til ţrautavara« ? 
 
Ţeir sem ađhyllast ríkisrekstur telja eđlilegt ađ almenningur beri ábyrgđ á öllum mistökum sem ríkisvaldiđ gerist sekt um. Ţetta kerfi gengur gjarnan undir nafninu kommúnismi. Ţeir sem eru hins vegar ţeirrar skođunar ađ atvinnufrelsi sé ćskilegt, tala gjarnan um ađ »frelsi fylgi ábyrgđ«. Ţeir telja fráleitt ađ almenningur beri ábyrgđ á mistökum bankastofnana. Spurningin er ţá hvernig hlutum verđi ţannig komiđ fyrir, ađ kostnađi af gjaldţrotum banka verđi ekki velt yfir á herđar almennings? 
 
Stór kostur viđ ađ leggja af »torgreinda peningastefnu« og um leiđ seđlabanka er ađ ţar međ hverfur úr sögunni ţađ fyrirkomulag, ađ seđlabanki sé notađur fyrir einkabankana sem »lánveitandi til ţrautavara«. Bankarnir geta sjálfir keypt sér allar ţćr tryggingar sem ţeir vilja og auđvitađ er fráleit sú hugmynd ađ ţeir megi ekki verđa gjaldţrota. Ađ flestra mati er mikilvćgast ađ innistćđueigendur fái sínar innistćđur greiddar, ţótt ţeir ţurfi ađ bíđa ţar til ţrotabúiđ hefur veriđ gert upp. 
 
Hvernig er hćgt ađ tryggja ađ banki sem kominn er í gjaldţrot, eigi fyrir innistćđum? Ţađ verđur ekki gert međ ţví ađ banna bönkum ađ fjármagna sig međ útgáfu skuldabréfa, heldur ţvert á móti. Skylda ćtti banka ađ taka ekki viđ meiri innlánum en sem nemur til dćmis helmingi heildarskulda hans. Meiri hluti fjármagns banka ćtti ţví ađ koma frá fjárfestingafélögum, eđa vera hlutafé hans. Eignir banka ćttu ađ geta hrapađ í verđi, án ţess ađ inneignir séu í hćttu. 
 
Samtímis ţarf löggjöfin ađ vera ţannig ađ innistćđur séu forgangskröfur í ţrotabú banka. Ţetta er sá réttur sem Neyđarlögin frá 2008 tryggđu eigendum Icesave-reikninganna í Bretlandi og Hollandi, gagnvart ţrotabúi Landsbankans. Forgangur innistćđueigenda, ásamt takmörkun á heildarinnistćđum í bönkum, tryggja rétt ţeirra til endurgreiđslna. 
 

Viđskiptabankar eđa fjárfestingabankar
Til ađ beina athygli almennings frá sjálfum sér hrópa seđlabankar hátt um ađ skipta beri bönkum í viđskiptabanka og fjárfestingabanka. Ekki er langt síđan seđlabankarnir töldu allra meina bót ađ hafa starfsemi bankanna frjálsa. Raunar er stađreyndin sú, ađ bankar nefnast ţau fyrirtćki sem fjármagna sig ađ hluta međ innlánum. Ţau fyrirtćki sem fjármagna sig einungis međ útgáfu skuldabréfa eru ekki bankar heldur fjárfestingafélög. Umrćđa seđlabankanna um viđskiptabanka og fjárfestingabanka er ţví mjög villandi. 
 
Önnur fjarstćđukennd hugmynd sem viđruđ hefur veriđ um bankastarfsemi, er ađ viđskiptabankar séu ađ gefa út peninga á sama hátt og seđlabankar eđa myntráđ. Ţá eru menn ađ rugla saman veltuhrađa útlána hjá bönkum og hins vegar útgáfu peninga. Einungis myntsláttur gefa út peninga og hćgt er ađ fullyrđa ađ peningar verđa ekki til međ ţví ađ láta ţá ganga nógu hratt á milli manna. 
 
Auđvelt er ađ sjá ađ Basel III reglur seđlabankanna eru ekki bara kjánalegar heldur stórhćttulegar. Ef Seđlabanki Íslands hefđi haft lánstraust haustiđ 2008, hefđi tap hans í bankahruninu orđiđ ţeim mun stćrra. Seđlabankinn sem »lánveitandi til ţrautavara« getur ţví á einni nóttu gert Ísland gjaldţrota. Ef Landsbankinn hefđi einungis fjármagnađ sig međ innlánum hefđi fariđ fjarri ađ ţrotabúiđ ćtti fyrir Icesave-reikningunum. Skađlegum hugmyndum seđlabankanna verđur ţví ađ hafna.
 
 


Almenningur má ekki bera ábyrgđ á bankarekstri,

međ ríkistryggđu innistćđu-tryggingakerfi

og seđlabankar mega ekki vera lánveitendur til ţrautavara. 
 

 


mbl.is Gríđarlegur áhugi á frambođinu
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Schengen-ađild Íslands var misráđin

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  

 


Schengen-ađild Íslands var misráđin


 
Fyrst birt í Morgunblađinu 26. apríl 2011.
  
Hjörleifur Guttormsson

 

Tíu ár eru liđin frá ţví Schengen-samningurinn um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamćrum Evrópusambandsins, Íslands og Noregs öđlađist gildi. Ekki hafa íslensk stjórnvöld minnst ţessara tímamóta svo ég hafi tekiđ eftir, ţó ekki vćri nema međ ţví ađ meta reynsluna af ţessum viđamikla og kostnađarsama samningi. Ţađ er frekar ađ hans sé nú getiđ vegna atburđa á meginlandinu í kjölfar vaxandi straums flóttamanna frá Norđur-Afríku og deilna milli Schengen-ríkja um hvernig viđ skuli brugđist. Hér verđa rifjuđ upp nokkur atriđi um Schengen um leiđ og skorađ er á íslensk stjórnvöld ađ gera hiđ fyrsta rćkilega úttekt á reynslunni af ađild Íslands ađ samningnum.

Fimm ára ţóf 1995 - 1999
Schengen-samstarfiđ um afnám vegabréfaeftirlits hófst 1985 međ yfirlýsingu 5 Evrópusambandsríkja og tíu árum síđar voru 10 ESB-ríki orđin ţátttakendur. Um ţađ leyti höfđu Svíar og Finnar gerst ađilar ađ ESB og ţá var stađhćft ađ Norrćna vegabréfasambandiđ frá 6. áratugnum heyrđi brátt sögunni til. Samstarfssamningur var undirritađur í árslok 1996 milli Íslands, Noregs og ţáverandi Schengen-ríkja en međ Ansterdam-sáttmála ESB 1997 voru meginreglur samningsins fćrđar undir lögsögu Evrópusambandsins og ţar međ orđnar yfirţjóđlegar. Ţá var enn sest ađ samningaborđi og fundnar krókaleiđir til ađ Ísland og Noregur gćtu haldiđ áfram ţátttöku sem viđhengi. Samningur ađila var undirritađur voriđ 1999 en öđlađist ekki gildi hvađ Ísland varđađi fyrr en eftir breytingar á flugstöđinni í Keflavík 25. mars 2001.   

Falsrök notuđ sem tálbeita
Sjaldan hefur veriđ beitt jafnmiklum blekkingum viđ gerđ ađţjóđasamnings og í ţessu tilviki. Íslendingum var talin trú um ađ međ ađild ađ Schengen losnuđu ţeir undan ţeirri kvöđ ađ hafa međferđis vegabréf í ferđum til meginlands Evrópu, annars konar persónuskilríki myndu duga ef eftir vćri leitađ. Ţennan spuna tóku margir trúanlegan ţar til hiđ nýja fyrirkomulag brast á. Alla götu síđan hafa menn veriđ krafđir um íslenskt vegabréf á Keflavíkurflugvelli, jafnt viđ innritun sem og viđ vegabréfaskođun, hvert svo sem förinni er heitiđ. Í opinberu kynningarriti utanríkis- og dómsmálaráđuneytis um Schengen var eftir ađ ađild lá fyrir skýrt tekiđ fram: „Vegabréfin alltaf međferđis!“ upphrópunarmerkiđ komiđ frá ráđuneytunum sem keyrđu samninginn í gegn. – Ţagađ var sem fastast um ţá stađreynd ađ ekki ţarf ađ sýna vegabréf nema einu sinni viđ innkomu á Schengen-svćđiđ og síđan ekki söguna meir. Međ Schengen-ađild tók Ísland einnig ađ sér ađ gćta ytri landamćra Evrópusambandsins, m.a. gagnvart ferđamönnum frá Ameríku.

Glćpagengi hafa frjálsa för
Önnur ađalröksemd íslenskra stjórnvalda í ađdraganda Schengen-ađildar var ađ međ henni vćri veriđ ađ styrkja baráttuna gegn alţjóđlegri glćpastarfsemi. Í stađ vegabréfaeftirlits fengju lögregluyfirvöld ađgang ađ Schengen-upplýsingakerfinu (SIS), viđamiklu miđlćgu tölvuskráningarkerfi um hćttulega eđa óćskilega einstaklinga. Á bak viđ ţađ er fólgin svonefnd SIRENE-skrifstofa međ gagnabanka fyrir lögregluyfirvöld. Ţetta kerfi kemur hins vegar fyrir lítiđ eftir ađ inn á Schengen-svćđiđ er komiđ ţar sem víđtćk og ţaulskipulögđ glćpastarfsemi blómstrar og erindrekar hennar rása um ótruflađir af eftirliti á landamćrum. Íslendingar hafa ekki fariđ varhluta af skipulögđum ţjófagengjum erlendis frá sem treyst geta á frjálsa för yfir landamćri. Áđur höfđu íslensk lögregluyfirvöld byggt upp alţjóđlegt samstarf, m.a. viđ Interpol, ţannig ađ ţví fór fjarri ađ Schengen-ađild ţyrfti ađ koma til af ţessum sökum.

Fíkniefnaeftirlit erfiđara en áđur
Ýmsir vöruđu viđ ţví í ađdraganda Schengen-ađildar Íslands ađ međ henni yrđi erfiđara um eftirlit međ innflutningi fíkniefna, ţrátt fyrir ţađ ađ tolleftirliti yrđi áfram haldiđ uppi. Sem ţingmađur flutti ég ítrekađ tillögur um úttekt á ţessum ţćtti málsins en ţćr fengust ekki samţykktar ţrátt fyrir jákvćđar undirtektir frá lögreglustjóraembćttum og Tollvarđafélagi Íslands. Í umsögn til Alţingis um tillögu mína og Kristínar Ástgeirsdóttur haustiđ 1998 sagđi lögreglustjórinn í Reykjavík m.a.: „Međ ţví verđur tolleftirliti ekki haldiđ uppi međ sama hćtti og áđur, međal annars leit ađ fíkniefnum.“ Tollvarđafélagiđ taldi ađ niđurstađa úttektar á ţessum ţćtti einum ćtti ađ ráđa úrslitum um ađild. Ţrátt fyrir ţetta fékkst tillaga okkar ekki samţykkt.

Endurmeta ćtti afstöđuna til Schengen
Í tilefni tíu ára reynslu af Schengen-ađild ćttu stjórnvöld međ Alţingi í fararbroddi ađ beita sér fyrir allsherjarúttekt á kostum og göllum sem fylgt hafa ţátttöku Íslands í ţessu samstarfi. Liđur í slíkri úttekt vćri ađ draga fram kostnađ af Schengen-ađild á ţessu tímabili, ţar á međal vegna breytinga á flugstöđinni í Keflavík og reksturs stuđningskerfa SIS og SIRENE. Mestu skipta ţó öryggisţćttir er snúa ađ alţjóđlegri glćpastarfsemi ađ innflutningi fíkniefna međtöldum. Sem eyland hefur Ísland margháttađa sérstöđu er snýr ađ samskiptum okkar viđ ađrar ţjóđir. Kosti ţessarar landfrćđilegu stöđu ţarf ađ meta fordómalaust og á raunsćjan hátt.


 


Íslendingum var talin trú um ađ međ ađild ađ Schengen losnuđu ţeir undan

 ţeirri kvöđ ađ hafa međferđis vegabréf í ferđum til meginlands Evrópu.


 


mbl.is Lagt verđi mat á reynsluna af Schengen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópska efnahagssvćđiđ er helfjötur Íslands

 

 

 
null   Samstađa ţjóđar
   
NATIONAL UNITY COALITION                                                           
   Baráttusamtök fyrir fullveldisrétti almennings og sjálfstćđi Íslands.
   Stöndum vörđ um Stjórnarskrá Lýđveldisins. 

  

 


Evrópska efnahagssvćđiđ er helfjötur Íslands

 

Fyrst birt í Morgunblađinu 06. september 2011.
 
Loftur Altice Ţorsteinsson

 
Ađild Íslands ađ Evrópska efnahagssvćđinu (EES) var einhver stćrstu mistök sem gerđ hafa veriđ í íslendskri sögu. Međ réttu má segja ađ samningurinn um EES sé helfjötur sem draga mun allan lífsţrótt úr ţjóđinni. Afleiđingar samningsins hafa nú ţegar komiđ fram í Icesave-kúgun nýlenduveldanna Bretlands og Hollands, sem háđ hafa efnahagsstríđ gegn Íslandi međ dyggum stuđningi flestra ríkja í Evrópusambandinu (ESB). Hćgt er ađ styđja úrsögn úr EES međ fjölmörgum sterkum rökum: 
 
Fríverzlunarsamningur er í gildi viđ ESB
Ekki er víst ađ allir viti, ađ í gildi er fríverzlunarsamningur Íslands viđ ESB. Ţessi samningur var gerđur áriđ 1972 og er ţví nćr 40 ára. Samningurinn frá 1994 um EES er bara viđauki viđ fríverzlunarsamninginn og tilgangurinn var ađ ţoka landinu nćr undirgefni viđ Evrópuríkiđ. Ekkert nema ţráhyggja Evrópusinna stendur í vegi fyrir ađ fríverzlunarsamningurinn verđi ţróađur áfram, á hliđstćđan hátt og Svisslendingar hafa gert međ góđum árangri. 
 
Segja ţarf upp Schengen-endaleysunni
Ísland gerđist ađili ađ Schengen 2001 og ţrátt fyrir augljósa galla ríghalda Evrópusinnar í ţennan skađlega samning. Reynt er ađ halda ţeirra bábilju ađ fólki ađ eitthvert gagn hafi veriđ ađ honum. Stađreyndin er hins vegar sú, ađ augljósir ókostir Schengen bara vaxa. Í mörgum löndum ESB eru menn ađ draga í land međ hugmyndina um opin landamćri, enda auđveldar ţađ bara umferđ glćpamanna og landflótta fólks sem sloppiđ hefur inn um götótt landamćri Suđur-Evrópu. 
 
Ákćrur frá ESA verđur ađ stöđva
Varla líđur svo dagur ađ Íslandi berist ekki ákćra eđa hótun frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Öllum eru í fersku minni hótanirnar frá Per Sanderud, vegna Icesave-kúgunarinnar. Undan ţessum ákćrum verđur ekki komist nema međ uppsögn EES-samningsins. Í gegnum EES-samninginn er ESB međ óţolandi afskipti af innanríkismálum Íslands. Útţenslusambandi Ţýskalands og Frakklands má ekki líđast ađ ţröngva gćluverkefnum sínum upp á Íslendinga. 
 
Stöđva verđur niđurlćgingu Alţingis
Mikill tími Alţingis fer í skađlega eđa óţarfa lagasetningu, vegna fyrirmćla/tilskipana frá ESB. Ţingmenn eru uppteknir viđ ađ fćra í lög hin undarlegustu bođ og bönn, sem kunna ađ eiga vel heima í ESB en eru hrein afglöp viđ íslenskar ađstćđur. Niđurlćging Alţingis verđur ekki stöđvuđ nema međ úrsögn landsins úr EES. 
 
Bankahruniđ má rekja til EES-samningsins
Rannsóknarnefnd Alţingis komst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ án ađildar Íslands ađ EES hefđi íslendskt fjármálakerfi ekki hruniđ. EES var ekki komiđ á fót til ađ auđvelda Íslandi ađ sćkja fjármagn í greipar evrópskra stórvelda, heldur til ađ ţjóna nýlendu-hagsmunum Evrópu. Fyrirfram mátti ţví vita ađ fćti yrđi brugđiđ fyrir íslendsku bankana. Ef ekki eru strax rofin EES-tengslin, eru miklar líkur á annarri fjármála-kreppu af sömu ástćđum. Varla vilja Íslendingar viđhalda ógn af ţessu tagi. 
 
Kostnađarsöm ađild ađ EES
Árlega eru greiddir milljarđar króna fyrir ađgang ađ EES. Hafi landsmenn áhuga á greiđum viđskiptum viđ Evrópu er fríverzlun miklu vćnlegri kostur. Fríverzlun fylgja ekki ókostir EES-samningsins og óhćfilegur kostnađur. Ţegar allt er taliđ, er öruggt ađ EES-samningurinn er hindrun í vegi eđlilegra viđskipta viđ Evrópu, en ekki sú hagsbót sem Evrópusinnar fullyrđa. 
 
Svisslendingar eru ánćgđir međ fríverzlun viđ ESB
Svissland hefur bćđi hafnađ ađild ađ ESB og EES-samningnum. Ţetta ríki sem liggur í miđri Evrópu telur hagsmunum sínum betur borgiđ utan ESB en innan ţess. Svisslendingar vita hvađ ţeir eru ađ gera, enda hafa ţeir margra alda reynslu af stórveldabrölti Ţýskalands og Frakklands. Ţótt í Sviss séu margar af virtustu alţjóđastofnunum heims, hafa Svisslendingar engan áhuga á svonefndu friđarbandalagi Evrópu. Ţeir vita ađ ESB er einungis tilraun til ađ koma Evrópu undir sameiginlega stjórn Ţýskalands og Frakklands, í stađ fyrri tilrauna hvors ríkis fyrir sig.

Sanngjörn krafa um ađ Ísland verđi fyrir Íslendinga
Kominn er tími til ađ Íslendingar lćri ađ meta sitt eigiđ land. Svo nefnd tvíhliđa réttindi, annars vegar Íslendinga í Evrópu og hins vegar ESB-manna á Íslandi, er skrumskćling raunveruleikans. Svona samningar, eins og samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ, eru einungis gerđir fyrir auđmenn en ekki almenning og hvađ auđmenn varđar hallar verulega á Ísland. Bann viđ landakaupum útlendinga er ţví ţarft fyrsta skref til afnáms EES-samningsins.

Burt međ ógildan EES-samning
Fćra má sterk rök fyrir ţeirri skođun ađ EES-lögin frá 13. janúar 1993 séu í raun ógild. Landráđalögin um EES voru samţykkt af Alţingi međ naumum meirihluta, ţrátt fyrir áköf mótmćli landsmanna. Safnađ var undirskriftum um 34.000 kjósenda sem skoruđu á Alţingi ađ setja máliđ í ţjóđaratkvćđi. Ţótt áskorunin hafi ekki beinst ađ forseta lýđveldisins, hefđi ţessi mikli fjöldi nćgt alvöru forseta til ađ hafna undirskrift laganna og setja ţau ţannig í hendur fullveldishafans, almennings. Međ EES-lögunum var sjálfstćđi landsins skert og stjórnarskráin brotin. EES-samningurinn er ţví ógildur og marklaus. 
 
Barátta Samfylkingar gegn sjálfstćđi Íslands
Alţýđuflokkurinn hafđi forustu um setningu Landráđalaganna um EES. Undir nafni Samfylkingar hafđi sama fólk forustu um tilraunir til ađ koma Icesave-klafanum á almenning. Núna beitir Samfylkingin öllu sínu afli til ađ Ísland verđi innlimađ í ESB. Ţetta óţjóđholla fólk var jafnvel andstćđingar Íslands í ţorskastríđunum. Hiđ fyrsta ţarf ađ losa helfjötur EES-samningsins, en ţađ verđur ekki gert međ Samfylkinguna á ríkisjötunni. 
 


Hiđ fyrsta ţarf ađ losa helfjötur EES-samningsins,

en ţađ verđur ekki gert međ Samfylkinguna á ríkisjötunni.


 


mbl.is Ekki hlutverk ráđuneytisins
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband